Tíminn - 27.07.1994, Blaðsíða 16

Tíminn - 27.07.1994, Blaðsíða 16
 16 Mi&vikudagur 27. júlí 1994 VERSLUNARMANNAHELGIN 10-15 þúsund arbifreibum um helgina Tali& er aö á bilinu 10-15 þúsund manns muni ferö- ast meö áætlunarbifreiðum um verslunarmannahelgina og að þar af muni 4-5 þúsund manns fara frá Umferðarmiðstöðinni í Reykjavík fyrir þessa mestu ferða- helgi ársins í á bilinu 65-75 hóp- ferðabílum. Fyrir utan hefð- bundnar áætlunarferöir skipu- leggur BSÍ í samvinnu við sérleyf- ishafa áætlunarferðir á helstu útihátíbir vítt og breitt um land- ib. Vestfiröir Rvk-ísafjörður um Stykkishólm og Brjánslæk má., mið., föst. kl. 7.00* Rvk-ísafj. um Hólmavík og Steingr.fj.heiði sun., þri., fös. kl. 10.00** Rvk-Vatnsfjöröur og Flókalundur má., mið., fös. kl. 7.00* einnig má.-fös. kl. 9.00* einnig lau. kl. 13.00* * frá Stykkishólmi með ms. Baldri til Brjánslækjar og rútu þaðan **Skipt um rútu á Hólmavík Hefbbundnar áætlanir sérleyfis- hafa Þeim, sem ekki hyggja á ferðir á útihátíðir, stendur ýmislegt til boba með hópferðabílum. Um er að ræða áætlunarferbir á marga staöi, sem tilvaldir eru til útivistar og eru rómaðir fyrir friðsæld og fegurð. Staðir þessir, sem upp eru taldir hér að aftan, eiga það sam- merkt að þeir bjóða allir upp á góða gistiaðstöðu í hótelum, gistihúsum, fjallaskálum eða á góðum tjaldstæöum. Brottfarar- tímarnir eru allir miðaðir við brottför frá Umferðarmiðstöðinni í Reykjavík. Norðurland Rvk-Blönduós, Varmahlíð og Ak- ureyri daglega kl. 8.30 og 17.00 Rvk-Hvammstangi, Skagaströnd og Sauðárkrókur daglega kl. 8.00 Hálendib Rvk-Landmannalaugar daglega kl. 8.30 Rvk-Þórsmörk daglega kl. 8.30 einnig mán.-fim. kl. 17.00 Rvk-Hveravellir og Kerlingarfjöll daglega kl. 9.00 Rvk-Nýidalur á Sprengisandsleið má., mið., fim., lau. kl. 8.00 manns með áætlun- HUMAR GISTING Veisla á Hótel Valhöll um verslunarmannahelgina Helgarpakki föstudag til mánudags Æðislegt tilboð!!! Lifandi tónlist á barnum Pantanir í síma 98-22622 Suburland Rvk-Kirkjubæjarklaustur, Skafta- fell, Höfn daglega kl. 8.30 Rvk-Hella, Hvolsvöllur, Skógar og Vík daglega kl. 8.30 einnig mán.-föst. kl. 17.00 Rvk-Þórsmörk og Landmanna- iaugar daglega kl. 8.30 Rvk-Laugavatn daglega kl. 9.00 einnig mið., fim. kl. 18.00 einnig föst., sun. kl. 20.00 Rvk-Flúðir má., þri., fim., föst. kl. 18.30 einnig sun. kl. 19.30 Rvk-Ulfljótsvatn föst. kl. 20.00 Rvk-Þingvellir og Nesjavellir dag- lega kl. 9.00 og 14.00 lUOLSItYLDUIIÁTÍI) IJM VKKSLUNARMANNAUKIXUNA 28. JÍJLÍ - 1. ÁGl’JST Vesturland Rvk-Borgarfjörður og Borgarnes má.-föst. kl. 8.00, 17.00, 18.30 einnig daglega ki. 13.00 einnig sun. kl. 20.00 Rvk-Húsafell fös. kl. 13.00 Rvk-Húsafell um Kaldadal einnig mán.-fim. kl. 9.00 Rvk-Bifröst og Hreðavatn daglega kl. 8.00, 17.00 Rvk-Snæfellsnes, Búbir og Hellis- sandur, Ólafsvík og Stykkishólm- ur mán.-fös. kl. 9.00 einnig lau. kl. 13.00 einnig sun. kl. 19.00 ÍÞRÓTTAKEPPNI OG LEIKIR ÚTISKEMMTANIR FYRIR BÖRN Á ÖLLUM ALDRI LANDLEGUBÖLL BARNALEIKSVÆÐI SÍLDARSÖLTUN VATNAÞOTUR SÍLDARMINJASAFN SJÓSKÍÐI Jt HESTALEIGA GÓÐ TJALDSTÆÐI HARMONÍKUSVEIT MIÐALDAMENN GAUTAR K.K. ÞÚSUND ANDLIT FÍLAPENSLAR LEIKFÉLAGIÐ verið velkomin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.