Tíminn - 06.05.1995, Qupperneq 1

Tíminn - 06.05.1995, Qupperneq 1
) STOFNAÐUR 1917 79. árgangur Laugardagur 6. maí 1995 83. tölublað 1995 Fjárlaganefnd: Framsókn fær formanninn Samkomulag tókst um hádegis- bil í gær milii Daví&s Oddssón- ar og Halldórs Ásgrímssonar um a& Framsóknarflokkurinn fái formann fjárlaganefndar og Sjálfstæ&isflokkurinn formann utanríkismálanefndar. Samkvæmt því er líklegt ab Jón Kristjánsson, þingma&ur Fram- sóknarflokksins á Austfjörðum og ritstjóri Tímans, verði næsti formabur fjárlaganefndar. Fram- sókn fengi samkvæmt samkomu- laginu tvo fulltrúa í nefndinni en sjálfstæbismenn fimm og stjórn- arandstaöan fjóra. Þá mun full- trúi Sjálfstæ&isflokks fá sæti í Samstarfsnefnd um opinberar framkvæmdir sem venja er að forma&ur fjárlaganefndar sitji í. Forsætisrábherra segir að þing- flokkur sjálfstæ&ismanna muni taka ákvöröun um það hver veröi forma&ur utanríkismálanefndar. Óvíst er hvenær ákvörðun um það verður tekin innan þing- flokksins. Samkvæmt upplýsing- um Tímans hafa bæbi Árni R. Árnason þingmabur Reyknesinga og Lára Margrét Ragnarsdóttir þingmaður flokksins í Reykavík lýst áhuga á formennsku í utan- ríkismálanefnd sem og Tómas Ingi Olrich. ■ Pólitísk lausn á Síldar- smugudeilunni: Tímomynd GS Vörur koma meö vorskipi Þaö er vor í lofti í höfubborginni qg veöriö oröiö nokkuö hlýtt þó þung- búiö sé. innflutningur hefur aukist gríöarlega síöustu vikurog mánuöi og vöruflutningaskipin skríöa tignarlega inn sundin fœrandi hendi, meö Esjuna í baksýn. Halldór til Osló Verb á bensínlítra hœkkabi ab mebaltali um tœpan túkall, eba 1,90 kr Almenn kauphækkun rýmar um tæp 25% Halldór Ásgrímsson utanríkisráð- herra fer til Osló um helgina, en hann mun verða viðstaddur minningarathöfn um stríðslokin þann 8. maí. Halldór mun hitta norskan starfsbróður sinn og ræba vib hann um ágreiningsmál landanna varðandi síldarsmug- una. Halldór segir að nú verði að leita eftir pólitískri lausn á mál- inu. ■ Davíð Oddsson forsætsrá&herra segist óttast að það kunni að dragast á langinn a& lausn finnist í kjaradeilu sjómanna og útvegs- manna vegna þess hvað kröfu- gerð sjómanna sé lo&inn og óskýr. FormaÓur LÍÚ fagnar því a& for- sætisráðherra virðist hafa sama skilning og hann á kröfugerð sjó- manna. „Hann hefur átt jafn erfitt með að skilja þær eins og ég. Ég er mjög ánægður með að þaö skuli ekki eitt- hvað vera að bila í höfðinu á mér sem veldur því að ég hef ekki skilið það sem ég átti kannski að skilja," segir formaður LÍÚ. í ávarpi sínu á aðalfundi SH í gær Olíufélögin hækkuðu verð á bensínlítra að meðaltali um 1,90 krónur í gær. Athygli vek- ur a& verðhækkunin er nær sagði ráðherra að það væri vaxandi skilningur í þjóðfélaginu á því að vinnufriður og stöðugleiki væri sú forsenda sem menn gætu ekki verið án. Hann sagðist því hafa vissar áhyggjur af því þegar örlar á öðru hjá vissum forystumönnum í at- vinnulífinu. Aðspurður vildi forsæt- isráðherra ekki tilgreina nánar við hverja hann átti. „Þeir skilja það sem vilja," sagði Davíö. Forsætisráðherra sagði að vanda- málið varðandi verkfallsboðun sjó- manna á fiskiskipaflotanum væri m.a. það að hún virðist fyrst og fremst beinast aö stjórnvöldum fremur en útgerðinni. Áuk þess tel- ur ráðherra að kröfugerðin sé sett hin sama hjá félögunum. Mið- að við 2700 króna launahækk- un kjarasamninga í ár, rýrir þessi eina ver&hækkun þann fram með þeim hætti að það sé ekki auðvelt að sjá hvar lausnin liggur. „í rauninni hafa menn ekki kom- ið sér saman um inntak kröfugerð- arinnar þegar hún var lögð fram," segir forsætisráðherra. Hann sagði það því mjög vont að þetta mál skuli bera að með þessum hætti og þá einkum vegna þess mikla álits sem sjómannastéttin hefur meðal landsmanna. Ráðherra sagðist þó vona að lausn fyndist á málinu í tæka tíð, en til aö svo geti orðið þarf kröfugerð sjómanna að skýrast svo stjórnvöld og útvegsmenn viti hvað að þeim snýr og hvað það sé sem samtök sjómanna eru einhuga um að ná fram. ■ ávinning um allt a& fjór&ung, e&a tæp 25%. Runólfur Ólafsson, fram- kvæmdastjóri Félags ísl. bifreiða- eigenda, segir ab þessi verðhækk- un auki útgjöld meðalbílsins um 3-5 þúsund krónur á ársgmnd- velli. Hann segir að samráð félag- anna komi sér á óvart og einnig hvað verðhækkunin er mikil. Hinsvegar hefði mátt búast við einhverri hækkun á þessum árs- tíma. Viðbúið er að landsþing FÍB, sem fram fer í dag, muni fjalla um verðhækkuna, sem eyk- ur enn álögur á bifreiðaeigendur. Samkvæmt verðbreytingunuih hækkar verð á einum lítra af 92. okt. bensíni úr 65,80 kr. í 67,70, 95 okt. bensín hækkar úr 68,80 í 70,50 kr. og 98.okt. bensín hækk- ar úr 72,30 í 74,20 krónur hver lítri. Af hálfu olíufélagana er þessi verðhækkun rökstudd meb því aö heimsmarkaðsverð á besníni hefur hækkab um allt að 25% - 30% vegna aukinnar eftirspurnar á þessum árstíma á Vesturlönd- um. Talið er að ef bandaríski dollarinn hefði ekki lækkað jafn mikið og raun hefur orðið gagn- vart ísl krónunni, þá hefði þessi verðhækkun orðið mun fyrr á ferðinni og eflaust meiri. ■ Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigöisráöherra: Menn eru gráðugri í a& byggja en reka „Fulltrúar Borgarspítalans komu til mín í gær og greindu mér frá því sem þarna er um að vera. Því miður er þetta ekki einsdæmi. Ástandið er erfiðast hér á þessu svæði þar sem aldr- ei er hægt ab loka neinu. Nú er það spurningin hvað fjárveit- ingavaldið er tilbúið að gera í málunum," sagði Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðisráð- herra, í samtali við Tímann í gær. Hún sagbi að ástandið á Borgarspítala, Ríkisspítölunum og fleiri stofnunum væri afar erfitt, því hefði hún kynnst þessa fyrstu daga í ráðuneytinu. Ingibjörg sagði að hún vildi skoða betur endurhæfingar- málin. Þau út af fyrir sig leystu ekki allan vanda en gætu létt álagiö. Vandinn er geysilega stór. Við erum greinilega gráðugri í að byggja en reka sjúkrastofnanir og á því þarf að taka. Það þýðir ekki að byggja ef menn vita svo ekki hvað á að gera við mann- virkið þegar það er risið. Það þarf að fara vel með fjármagnið í heilbrigðiskerfinu og reka vel það sem viö höfum," sagði Ingibjörg Pálmadóttir. ■ Davíb hefur áhyggjur af bobubu verkfalli á fiskiskipum og segir kröf- ur sjómanna loönar og óskýrar: Kristján feginn ab ekkert er aö bila t sínu höfði

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.