Tíminn - 06.05.1995, Síða 20
20
Laugardagur 6. maí 1995
Stjörnuspa
fC-. Steingeitin
/v^Q 22. des.-19. jan.
Þetta veröur dauflegur dagur
nema þú takir þér tak strax og
gerir það sem þú átt ógert.
Mórallinn innan fjölskyld-
unnar myndi batna mikiö viö
þaö og þar meö yröi deginum
borgið.
Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
Þú þarft aö taka á honum
stóra þínum í dag, þegar ein-
hver verður þess valdandi aö
eitthvað sem þér er mjög
kært verður fyrir hnjaski.
Heppilegustu fyrstu viöbrögð
undir slíkum kringumstæð-
um eru vatnsglas og róleg
tajning upp aö 100.
Fiskarnir
<04 19. febr.-20. mars
Þér líður eins og botnlanga í
dag. Þú bara ert þarna, en
enginn veit til hvérs.
Hrúturinn
21. mars-19. apríi
Hann er tvöfaldur í lottóinu.
Verra gæti þaö verið.
Nautiö
20. apríl-20. maí
Þú ættir að bregða þér út á líf-
iö í kvöld. Það er svo
skemmtilegt.
Tvíburarnir
21. maí-21. júní
Þú notar helgina aö miklu
leyti til aö yrkja garðinn
þinn. Þá erum viö ekki bara
aö tala um bakgarðinn, held-
ur í andlegri og yfirfæröri
merkingu. Nörd í Arbæ finn-
ur þriöja möguleikann og
yrkir Húsdýragarðinn.
'tu£) Krabbinn
22. júní-22. júlí
Láttu tilfinningarnar ráöa
feröinni í dag og segöu skilið
viö fiskinn í frystikistunni.
Nýtt líf framundan.
Ljóniö
23. júlí-22. ágúst
Þú ættir að gerast poppaöur í
dag. Heppilegt væri aö nýtt
lúkk liti dagsins ljós og þá er-
um við aö tala um allt settiö,
frá skófatnaöi upp í sólgler-
augu.
Merlan
23. ágúst-23. sept.
Þú veröur bjartur og fríöur yf-
irlitum í dag. Hinu fyrra er
blökkumaður í Keflavík nátt-
úrlega gróflega ósammála, en
þrátt fyrir allt hefur komiö í
ljós að stjörnuspá er ekki
óskeikul.
tl
Vogin
24. sept.-23. okt.
Þú veröur núll og nix í dag.
Sporödrekinn
24. okt.-4
Ágætir sprettir hjá drekanum
í dag, en skapib mætti vera
betra.
Bögmaöurinn
22. nóv.-21. des.
Bogmaður vaknar seint og
illa, en honum eru víst litlar
fréttir í því. Stjörnunum er
skítsama hvernig hann eyöir
kvöldinu.
\
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
ðjð
Stóra svibib kl. 20:00
Dökku fiörildin
eftir Leenu Lander
Leikgerö: Páll Baldvin Baldvinsson og
Eija Elina Bergholm
Föstud. 12/5. Síöasta sýning
Viö borgum ekki,
viö borgum ekki
eftir Dario Fo
í kvöld 6/5. Uppselt
Fimmtud. 11/5
Laugard 13/5 - Föstud. 19/5.
Litla svibib kl. 20:30
Leikhópurinn Erlendur sýnir:
Kertalog
eftir Jökul Jakobsson
Sunnud. 14/5 - Fimmtud. 18/5
Laugard. 20/5
Allra síöustu sýningar
Miöaverö kr. 1200
Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga
frá kl. 13-20.
Miöapantanir í síma 680680, alla virka daga
frá kl. 10-12.
Greiöslukortaþjónusta.
Okumenn í
íbúðarhverfum!
Gerum ávallt ráð fyrir .
börnunum ^
L\ iiaE”*" /A
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
Stóra svibib kl. 20:00
Frumsýning
Stakkaskipti
eftir Gubmund Steinsson
2. sýn. á morgun 7/5. Nokkur sæti laus
3. sýn. mibvikud. 10/5. Nokkursæti laus
4. sýn. fimmtud. 11/5. Nokkur sæti laus
5. sýn. sunnud. 14/5 - 6. sýn. fimmtud. 18/5
7. sýn. laugard. 20/5 - 8. sýn. sunnud. 21/5
Ath. Ekki verba fleiri sýningar á þessu leikári.
Söngleikurinn
West Side Story
eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents
viö tónlist eftir Leonard Bernstein
í kvöld 6/5. Uppselt - Föstud. 12/5. Uppselt
Laugard. 13/5. Nokkur sæti laus
Föstud. 19/5. Nokkur sæti laus
Mibvikud. 24/5. Nokkur sæti laus
Föstud. 26/5 - Laugard. 27/5
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Sýningum lýkur í júní.
Smíbaverkstæbib kl. 20:00
Taktu lagiö, Lóa!
eftir Jim Cartwright
í kvöld 6/5. Uppselt - Þriðjud. 9/5. Uppselt
Föstud. 12/5. Uppselt - Laugard. 13/5. Uppselt
Miðvikud. 17/5. Næst siðasta sýning. Uppselt
Föstud. 19/5. Siðasta sýning. Uppselt
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Síðustu sýningar á þessú Ipikári.
Barnalelkrltið
Lofthræddi örninn hann Örvar
eftir Stelle Ahreman og Peter Engkvist
í dag 6/5 kl. 15:00
Miðaverð kr. 600.00
Athugið að frameftir maí geta hópar fengið
sýningar til sín.
Listaklúbbur Lelkhúskjallarans
8. maf kl. 20:30
„Kennslustundin“
einþáttungur eftir Eugéne lonesco.
Leiklesið af Gfsla Rúnari Jónssyni,
Stelnunnl Ólínu Þorstelnsdóttur og
Guðrúnu Þ. Stephensen undir stjórn
Brfetar Héðlnsdóttur.
Cjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf.
Miöasala Þjóbleikhússins er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00.
og fram aö sýningu sýningardaga.
Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00.
Græna línan: 99-6160
Greibslukortaþjónusta
DENNI DÆMALAUSI
„Vaxlitir eru fínir vegna þess aö þeir eru í svo mörgum
bragötegundum."
KROSSGATA
F
305. Lárétt
1 hæna 5 truflunar 7 kvæöi 9
kelda 10 heyið 12 pláss 14 hag
16 dreitill 17 ávöxtur 18 huggun
19 kvabb
Ló&rétt
1 dreng 2 tramþaði 3 tómar 4
tími 6 harmar 8 flíkur 11 spar-
söm 13 tungl 15 grein
Lausn á síöustu krossgátu
Lárétt
1 sorg 5 ölund 7 úlfa 9 ar 10
kauða 12 illt 14 ops.16 vot 17 ak-
veg 18 brá 19 gat
Ló&rétt
1 sjúk 2 rófu 3 glaöi 4 ána 6
drótt 8 lappar 11 alveg 13 loga
15 ská -
EINSTÆDA MAMMAN