Tíminn - 20.05.1995, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.05.1995, Blaðsíða 2
2 CTfJhttirifíM ll Laugardagur 20. maí 1995 Umbobsmabur barna heim- sækir Vestfirbi Frá Pétri Bjarnasyni, , fréttaritara Tímans á Isafirbi: Dagana 16. og 17. maí sl. var nýráb- inn umbobsmaöur barna, Þórhildur Líndal, á ferö um norðanverða Vestfirði ásamt aðstoðarmanni sín- um Ragnheiði Harðardóttur. Þær nýttu þennan tíma út í ystu æsar, fóru ásamt fræbslustjóra í sjö skólaheimsóknir og héldu sex fundi með sveitarstjórnum og formönn- um félagsmála- og barnaverndar- nefnda. Þetta er fyrsta heimsókn af þessu tagi sem umboðsmaður barna fer í út um landiö, en Þórhildur sagðist hafa hug á að heimsækja alla lands hluta og sem flesta skóla á næstu ár- um. Fyrst var heimsóttur Grunnskól- inn í Súðavík, en hún tók fram að börn þar og hagur þeirra væru henni mjög hugleikin, eins og raunar landsmönnum öli- um. Síban var Bolungarvík heimsótt, Hnífsdalur og ísafjörður. Síðari dag- inn var farib í skólana á Þingeyri, Flateyri og Subureyri og rætt við sveitarstjórnir þar. Embætti umbobsmanns barna var stofnab 1. janúar 1995 í sam- ræmi við lög nr. 83 1994. Hliðstæð embætti má finna t.d. í Svíþjób, þar Á fundi meö sveitarstjórnarfólki á Flateyri. ágreiningsmál og heldur ekki mál- efni einstakra barna sem löggjafinn hefur falið öðrum að leysa úr, svo sem stjórnvöldum, alþingi eða dómstólum. Meðal mála sem Þórhildur sagði að hefðu komið til embættisins þennan stutta tíma sem það hefur starfað eru ýmis atriði varðandi ör- yggi barna og öryggismál almennt, t.d. varðandi sundlaugar, skíbalyft- ur, heita potta, reiðhjól o.fl. Einnig mál varðandi ofbeldi gagnvart börnum, áhrif ofbeldis í myndmiðl- um og fleira því tengt. Þá hefur ver- ið rætt um réttindi ýmissa minni- hlutahópa, s.s. heyrnarskertra barna, nýbúabarna, misþroska bama og fjárhagsvandi einstakra stofnana sem eiga ab leysa úr vanda barna. Umbobsmabur barna, Þórhildur Líndal, var ánægb með ferb sína á Vestfiröir og taldi árangur hafa orð- ib af henni til kynningar á því starfi sem henni væri ætlað aö inna af höndum. Ekki spillti það feröinni að einmuna blíða var báða dagana og fjöll og firðir skörtuðu sínu feg- ursta. ■ Þórhildur Líndal, umbobsmaöur barna, meö börnum í grunnskólanum á Þingeyri. sem til þess var stofnað 1993, og í Noregi hefur umboösmaður barna starfað í 14 ár. Á fundum með börnunum ræddi umboðsmabur vib þau um rétt þeirra og skyldur, en þetta tvennt þurfa þau að vera meðvituð um. Ennfremur sagði hún þeim frá starfi sínu og benti þeim á að þangað væri hægt að leita ef börnum þætti ástæða tii, eða þau teldu brotið á réttindum sínum. Á fundum sínum með sveitar- stjórnum og nefndum þeirra voru fyrst og fremst kynntar áherslur þær sem settar eru meb lögum um umboðsmann barna, starfssviðs hans og hlutverk kynnt. Umboðsmaður barna tekur ekki til meðferðar einstaklingsbundin Sagt var... Látum þau þræla „Börn vinna aldrei of mikiö." Steinunn Ólína í Alþýbublabinu. Múrsteinn í haus þjóbar „íslendingar fá hœstu einkunn fyr- ir skipulag heimsmeistarakeppn- innar í handbolta. En aö ööru leyti hefur hún komiö eins og múr- steinn íhausinn á þjóöinni." Leibari Alþýbublabsins. Mótald eba kjóll „Hún ætti nú ab kunna á kerfiö og geta sótt um styrk fyrír mótald- inu einsog kjólnum um áriö." Arnar Hákonarson um Cubrúnu Helga- dóttur í Mogga. Klikkubum vib þarna? „Leikmenn mínir vita aö til aö ná langt veröa menn ab vinna sam- an. Þab er gott af hafa stjörnur í handboltalibi, en þær veröa þá aö gera sér grein fyrir því aö þœr eru aö taka þátt í hópíþrótt en ekki einstaklingsíþrótt." Arno Ehret, handknattleiksþjálfari Þýska- lands í Mogga. Nýr flötur „Máliö snýst ekkert um hundinn heldur einfaldlega aö koma mér út úr húsinu." Runólfur Oddsson hundaeigandi í DV. Besti kúnninn? ,,..ég er meb háan og mikinn bón- us og einhver albesti vibskiptavin- ur Sjóvár-Almennra." jón Steinar Gunnlaugsson í DV. Núnú „Breska löggan auglýsir störf í hommablabi" Fyrirsögn í DV. Nýtt slagorb „Þab er ekki amalegt vígoröiö nýja sem þessir abilar hafa valib sér til leibsagnar í vanda þeirrar þjóöar sem fæst viö skelfingu unglinga- og barnadrykkju... Á eftir bolta komi bjór." Helgl Seljan i DV Ríkissáttasemjari: Gefst „Ég gefst ekkert upp og reyni allt hvab ég get alveg fram í raubann daubann," segir Þór- ir Einarsson ríkissáttasemjari. Hann segir ab þab sé skylda sín ab reyna eins og hægt er til ab vibhalda vinnufribi og koma í veg fyrir verkföll meb heibarlegum samningum á milli abila. Þessa dagana reynir sáttasemj- ari að finna lausn í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna, en bobab verkfall á fiskiskipaflot- anum kemur til framkvæmda eftir viku, hafi samningar ekki aldrei tekist fyrir þann tíma. Komi til verkfalls mun þab hafa töluverb áhrif í samfélagi sem byggir af- komu sína að mestu leyti á sjáv- arútvegi, þaðan sem hátt í 80% af útflutningstekjum lands- manna koma. Á þeim mánuðum sem libnir eru frá því Þórir tók vib embætti ríkissáttasemjara, en hann tók vib embættinu um sl. áramót, þykjast menn hafa greint ný vinnubrögb í Karphúsinu sem einkennast af sátta- og miblun- artillögum og maraþonfundum. Þórir segist sjálfur ekki merkja upp mikinn mun á sínum vinnu- brögbum og fyrrrennara sínum í embættinu, nema ef vera skyldi einhvern áherslumun. Hinsvegar sé því ekki ab leyna ab til embættisins í ár hafa komib deilur í hnapp frá hóp- um sem ekki voru sáttir vib ASÍ- VSÍ samninginn, meb sín sér- mál og sínar sérkröfur. Hann segir ab sátta- og miblunartil- lögur séu lagbar fram þegar allt annab hefur verib reynt og maraþonfundir séu til marks um þrautseigu og þolinmæbi til ab reyna ab ná settu marki. ■ Atvinnumibiun námsmanna: Skráningartölur aldrei hærri í byrjun vikunnar höfbu 950 námsmenn skráb sig hjá At- vinnumiblun námsmanna. Þab er töluverb fjölgun frá sama tíma í fyrra en þá höfbu um 650 námsmenn látib skrá sig. Þá höfbu 85 atvinnurek- endur leitab til AN en fyrir ári voru þeir 65. Atvinnumiðlunin telur ab ástæban fyrir þessum mikla fjölda geti m.a. verið sú ab námsmenn komi fyrr inn á skrá en ábur vegna fenginnar reynslu af atvinnuleysi. Hins- vegar sé sú staba ekki ólíkleg ab fjöldinn allur af vel menntub- um og reynslumiklum einstak- Iingum hafi ekki enn fengib vinnu og sjái fram á atvinnu- Ieysi í sumar ab öllu óbreyttu. ■ I heita pottinum... Við umræöurnar um stefnu- ræbu forsætisráðherra fór össur Skarphéðinsson mikinn og beindi spjótum sínum talsvert ab Páli Péturssyni og Finni Ingólfs- syni. M.a. sagði Össur að ekki væri að spyrja að vaxtafætinum hjá Finni, og af því tilefni orti einn stjórnarþingmaöur af lands- byggbinni þetta: Össur, sá er ekki hissa alltaf stundar rex og pex, ekki vill hann af sér missa eina fótinn sem oð vex. • Vikublaðib Fréttir í Vestmanna- eyjum segir frá því í vikunni ab færeyskir togarar séu nú hættir ab landa í Vestmannaeyjum sem sé mikið áfall fyrir atvinnulíf og þjónustuaðila við höfnina. Ekki er þó greint frá því í blabinu ab gríðarleg vibskipti munu fyrirsjá- anlega tapast á tiltekinni ölstofu í bænum og bókabúb sem selt hefur karlablöb sér fram á mikinn veltusamdrátt. Cubmundur Stephensen, borbtennismeistarinn ungi, hefur gert samning vib Lýsingu hf. sem mun styrkja Gubmund fjárhags- lega til keppnisferba á erlenda grundu og ýmislegt fleira. Áhorf- endur sjónvarps hafa hins vegar talib sig sjá Gubmund leika í aug- lýsingu frá Skeljungi og heyrst hefur ab Lýsingarmenn hafi rekiö upp stór augu, því augljóslega er Gubmundi óheimilt ab leika í auglýsingum annarra. Hib sanna er hins vegar ab þarna er ekki um Gubmund ab ræba, en hins veg- ar er alveg Ijóst ab auglýsinga- menn Skeljungs gera allt til ab láta líta svo út, sér til framdráttar á einhvern hátt. Svo mikib um sibferði á auglýsingamarkabnum. • Heyrst hefur ab kúbanska landslibib í handknattleik hafi fengib talsverða athygli hjá ís- lensku kvenþjóbinni á meban á dvöl þeirra hefur stabib hér á landi, og þá ab öllum líkindum ekki vegna getu á handboltavell- inum. Leikmenn hafa sótt Kaffi Reykjavík nokkub grimmt, veriö í merktum æfingagöllum, svo ab kvenfólkib ætti aubvelt meb ab þekkja þá út úr. Allt þar til á fimmtudag gistu þeir á Hótel Loftleiöum, þar sem HM'95 greiddi fyrir þá gistinguna þar til þeir féllu úr keppni. Þar ku hafa verið nokkur straumur kvenfólks ab hitta Kúbumennina og svo hart sóttu þær, ab á aðfaranótt fimmtudags þurfti samkvæmt heimildum blabsins í heita pott- inum, ab kalla til lögreglu til ab rýma svæbib. Til upplýsingar fyrir kvenfólkið hefur kúbanska lands- libib flutt sig um set og gistir nú á farfuglaheimilinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.