Tíminn - 20.05.1995, Blaðsíða 20

Tíminn - 20.05.1995, Blaðsíða 20
20 Laugardagur 20. maí 1995 Stjörnuspá ftL Steingeitin /jO 22. des.-19. jan. Síöasti sólskinsdagur höfub- borgarbúa í bili, en batnandi tíö úti á landi. Þetta ættu menn nú reyndar aö geta les- iö í veöurspánni, en þegar slík spá birtist í dálkinum hjá þér sýnir það fyrst og fremst gúrkuna sem er í algleymingi í lífi þínu um þessar mundir. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú lendir á séns meö makan- um í kvöld. Skemmtileg til- breyting það. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Þaö stendur tii að griila í dag, en mögulega munu ytri kringumstæður veröa óhag- stæðar. Þetta er samt spurn- ing um að standa við sín áform og klæða fjölskylduna í regngalla. h- Hrúturinn 21. mars-19. aprí! Dagurinn er kjörinn fyrir úti- vist. Sætir strákar og stelpur í sundi og aldrei of seint aö spyrja: Viltu vera memm? Nautið 20. apríl-20. maí Þú veröur hvorki fugl né fisk- ur í dag. Samt verðurbu ekki þú sjálfur. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú yrkir ljóð um hamsturinn í dag, sem börnin eru orðin leið á: Hamstur af þér hlýst amstur Kannastu vib orbið gramstur? Ég ekki neldur. Krabbinn 22. júní-22. júlí Það eru kynlegir straumar í loftinu. Reyndu að nýta þér það í nótt. Ljónib 23. júií-22. ágúst Þú verður duttlungafullur í kvöld. Skárra en að vera blindfullur. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Prófannir eru farnar að ganga nærri nemendum og stutt í geðveiluna hjá mörgum. Það verður bara að hafa þab. tl v Vogin 24. sept.-23. okt. Þú verður gervigréíndur í dag. Ekki Hyrsta sinn. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Sporðdrekinn verður í fjöl- skylduleik fram eftir degi, en hugsar því meira um eigið sjálf þegar fer að skyggja. Hann verður sjálfsýnandi upp úr miðnætti. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Þú verður Hemmi Gunn í dag. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Við borgum ekki, við borgum ekki eftir Dario Fo íkvöld 20/5 Föstud. 26/5. Næst síbasta sýning Laugard. 27/5. Síbasta sýning Síbustu sýningar á leikárinu. Litla svibib kl. 20:30 Leikhópurinn Erlendur sýnir: Kertalog eftir Jökul Jakobsson í kvöld 20/5 Allra síöasta sýning Mibaverö kr. 1200 Mibasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Mibapantanir í síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Gerum ávallt ráð fyrir börnunum uia IFERÐAR 4Þ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Stóra svibib kl. 20:00 Frumsýning Stakkaskipti eftir Gubmund Steinsson 7. sýn. í kvöld 20/5. Uppselt 8. sýn. á morgun 21/5. Örfá sæti laus Ath. Ekki verba fleiri sýningar á þessu leikári. Söngleikurinn West Side Story eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents vib tónlist eftir Leonard Bernstein Mibvikud. 24/5. Uppselt Föstud. 26/5. Nokkur sæti laus Laugard. 27/5. Nokkursæti laus Föstud. 2/6 - Mánud. 5/6 Föstud. 9/6 - Laugard. 10/6 Sýningum lýkur í júní. Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Taktu lagið, Lóa! eftir Jim Cartwright Fimmtud. 25/5 - Föstud. 26/5 Laugard. 27/5 - Miðvikud. 31/5 Fimmtud. 1/6 - Föstud. 2/6 Sídustu sýningar á þessu leikári. Islenski dansflokkurlnn: Heitir dansar 2. sýn. á morgun 21/5 kl. 14:00 3. sýn. fimmtud. 25/5 kl. 20:00 4. sýn. sunnud. 28/5 kl. 20:00 Llstaklúbbur Leikhúskjallarans mánudag 22/5 kl. 20:30 „Kennslustundin" Einþáttungur eftir Eugéne lonesco Leiklesið af Gisla Rúnarl Jónssynl, Stein- unni Ólínu Þorstelnsdóttur og Guðrúnu Þ. Stephensen undir stjórn Brietar Héð- Insdóttur. Örnólfur Árnason rithöfundur fjallar um lonesco og leikhús fáránleikans. Cjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Mibasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00. og fram aé sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Græna línan: 99-6160 Greibslukortaþjónusta D E N N I z DÆMALAUSI / , 1 * S * ft 8-17 „Ég gæti eytt því sem eftir er ævinnar undir þessu tré eða að minnsta kosti fram að kvöldmat." KROSSGATA r~ l wrm p ’ pr K) W 1 P m 1 1 L ■ • ■ " ■ r ■ 315. Lárétt 1 djörf 5 rifið 7 blót 9 svik 10 skrökvuðum 12 rómur 14 hag 16 gelti 17 ótraustur 18 fálm 19 keyra Lóðrétt 1 trjámylsna 2 bein 3 kliður 4 löngun 6 blés 8 vorkenna 11 kvarta 13 fiskhrygg 15 hold Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 hjör 5 Tómas 7 öfug 9 gá 10 tölug 12 romm 14 ása 16 sóa 17 króað 18 bug 19 rak Ló&rétt 1 hvöt 2 ötul 3 rógur 4 lag 6 sálma 8 fölsku 11 gosar 13 móða 15 arg EINSTÆÐA MAMMAN JÁOÚÚTíÁmm, ÞARTT NÖGPtÁSSPflýR&GMRttAR^ DYRAGARÐURINN G’& W11M6 XrKA>WAkEKS KUBBUR MSmHMWgcMSjfflX'ÉtjÆTM (/tFWEm. ABsmmm / V sm?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.