Tíminn - 20.05.1995, Blaðsíða 21

Tíminn - 20.05.1995, Blaðsíða 21
Laugardagur 20. maí 1995 21 t ANDLAT Anna Jónsdóttir frá Seljavöllum andaðist í Borgarspítalanum að kvöldi 15. maí. María Markan Östlund er látin. Svava Eells andaðist í Landspítalanum 15. maí. Systir Marie Lioba Csj andaðist í St. Jósefsspítala, Hafnarfirði, þann 12. maí sl. Kristín Ingibjartsdóttir, andaðist á Hrafnistu, Hafnar- firði, að morgni 12. maí, Jón Jónsson, Túngötu 15, ísafirði, lést í Sjúkra- húsi ísafjarðar 13. maí Hólmfríður Siguröardóttir, fyrrum húsfreyja á Laxfossi, lést í Sjúkrahúsi Akraness 6. maí sl. Að ósk hinnar látnu hefur jarðarförin farið fram í kyrrþey. Guðrún Guðlaugsdóttir, Hólmgarði 66, lést á Elliheim- ilinu Grund mánud. 15. maí. Geir Vilbogason, fyrrverandi bryti, Hjallabraut 33, Hafnarfirði, lést á Sól- vangi aðfaranótt 16. maí sl. Bjarni Ingi Bjarnason málarameistari, Kirkjubraut 17, Akranesi, andaðist á heimili sínu 17. maí. Sveinbjörn Valgeirsson frá Norðurfirði lést í Sjúkra- húsi Akraness 18. maí. Nanna Jónsdóttir, Lyngholti, Stöðvarfirði, lést á Reykjalundi 17. maí. ||I Framsóknarflokkurinn Sumartími Skrifstofan er opin frá kl. 8.00-16.00 mánudaga - föstudaga. Framsóknarflokkurinn Abalfundur Skúlagarbs hf. Aöalfundur Skúlagar&s hf. fyrir árib 1994 veröur haldinn í húsnæöi félagsins viö Lækjartorg, Hafnarstræti 20, 3. hæö, þriöjudaginn 30. maí 1995 kl. 1 7.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf, samkvæmt samþykktum félagsins III. kafla, grein 3.4. 2. Önnur mál. Stjórnin. F?TJ| opinn P stjórnmála- ^ ÉP" j h±Æ fundur ISWli& ; Finnur Ólafur Örn veröur haldinn mánudaginn 22. maí kl. 20.30 á Grand Hótel (áöur Holiday Inn). Frummælendur Finnur Ingólfsson, iönaöar- og viöskiptaráöherra, og Ólafur Örn Har- aldsson alþingismaöur. Fundarefni: Niöurstööur kosninganna, málefnasamningur ríkisstjórnarinnar og verk- efnin framundan. Fulltrúaráb framsóknarfélaganna í Reykjavík ÚTBOÐ F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í „lögn Crafarholtsæð- ar". Helstu verkþættir eru: Lögn tvöfaldrar pípulagnar í jörð, DN500 og DN600 mm, frá geymum Hitaveitunnar á Grafarholti að Vesturlandsvegi, skurðlengd um 600m. Bygging og fullnaðarfrágangur lokahúss, um 84m2, auk annarra steyptra mannvirkja. Járnsmíbavinna vib pípulagnir o.fl. Útboösgögn verba afhent á skrifstofu vorri, ab Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og meb þribjudeginum 23. maí gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Tilboðin verba opnuð á sama stað miövikudaginn 6. júní 1995, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Simi 25800 Fjórhjól Óska eftir að kaupa fjórhjól sem þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í síma 98-31233. /------------------------------------------------------\ í Móbir okkar Sigurborg Oddsdóttir Álfaskeibi 70, Hafnarfirbi lést í Landspítalanum fimmtudaginn 18. maí. Haraldur Ólafsson Oddur Ólafsson Ómar Ólafsson , Abalsteinn Ólafsson Gérard Depardieu meö eiginkonunni Eiisabeth og börnum sínum, Gu- Franski stórleikarinn Gérard Depardieu segist hafa óvenju ríka kynhvöt: „íg elska allar konur" Franski leikarinn Gérard De- gengst í Hollywood, en frægasta pardieu er mörgum íslending- persóna hans til þessa er senni- um aö góðu kunnur fyrir kvik- lega hinn nefstóri Cyrano de myndir sínar, sem margar hverj- Bergerac, sem hann túlkaði með ar hafa verið sýndar hérlendis. ógleymanlegum hætti. Engum dylst aö þar fer mjög Gérard á erfitt uppdráttar í hæfileikaríkur leikari, en hann einkalífinu um þessar mundir hefur jafnvel vakið enn meiri og er jafnvel taliö að skilnaður athygli fyrir fjölbreytt ástarlíf. sé á næsta leiti við eiginkonuna Gérard byrjaði ferilinn í heima- til 25 ára, Elisabeth Guignot. landinu, en var uppgötvaður í „Ég elska allar konur, eins og Hollywood fyrir nokkrum ár- sannir Frakkar gera," segir Gér- um. Margir viija meina að hann ard um ástæður erfiðleikanna. sé of hæfileikaríkur leikari fyrir „Það getur reynst erfitt fyrir fólk þá iðnaðarframleiðslu sem viö- að skilja þessa miklu kynhvöt." Hann hefur lengi átt sene- * I IIVIANS galska hjákonu að nafni Karin Sylla og fer þaö af eðlilegum sökum ekki sérlega vel í eigin- konuna. Hjákona til margra ára: Karine Sylla. Sterkur orðrómur er nú í gangi um að leikarinn Johnny Depp hyggist ganga í það heilaga meb ofurmódelinu Kate Moss í sum- ar. Ekki er meiningin að blása í brúðarlúbrana með látum og fjölmiðlastandi, heldur ætla skötuhjúin að njóta rómantíkur og kyrröar á sannkallaðri parad- ísareyju, sem er í eigu Marlons Brando, í Karabíska hafinu. Johnny hefur 5 sinnum trú- lofast, en aldrei stigið skrefið til fulls. Áður hafa m.a. Winona Ryder og Sherilyn Finn notið sælu hans um skeið, en nú er honum loks full alvara. Sam- band hans við Kate hefur ekki gengið snurðulaust fyrir sig fram ab þessu. ■ Paradísareyja Marlons Brando veröur líklega fyrir valinu. Johnny Depp og Kate Moss hyggjast gifta sig í sumar. Rómantík á ströndinni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.