Tíminn - 20.05.1995, Blaðsíða 24

Tíminn - 20.05.1995, Blaðsíða 24
Vebrib (Byggt á spá Veöurstofu kl. 16.30 í gær) • Horfur í dag: Reikna má meb hægum su&austlægum vindum. Sums sta&ar á su&austur- og su&urlandi er búist vi& litilsháttar vætu þegar lí&a tekur á daginn, en annars sta&ar á landinu verbur áfram þurrt og allvi&a bjart ve&ur. Næturfrost veröur nor&austan- og austanlands, og áfram svalt á þeim sló&um aö deginum, en um landib sunnan- og vestanvert er gert ráb fyrir 5-10 stiga hita aö deginum. • Horfur á sunnudag, mánudag og þri&judag: Sunnan og su&austan átt, fremur hæg í fyrstu en fer vaxandi. Rigning sunnan og austanlands en úrkomulít- i& annars sta&ar. Hiti 8 til 11 stig. • A mi&vikudag og fimmtudag: er áfram gert rá& fyrir su&austanátt og úr- komu sunnan og austanlands og hlýju ve&ri. Nei Hefur íslenska landsliöiö 63,6°/ staöiö undir vœntingum þínum á HM 95? Úr Carmen. Nú er spurt: Er ebiiiegt ab útgerbir skrái skip sfn _______________erlendis til ab forbast áhrif sjómannaverkfalls? Hringið og látið skoðun ykkar í Ijós. Mínútan kostar kr. 25.- SÍMI: 99 56 13 sjálfri. Þá sýnir Dansflokkur- inn á kirkjulistahátíð í Hall- grímskirkju í júní, Requiem, sem Anna Ólafsóttir er að semja, og að síöustu verður farið til Þýskalands og sýnt þar á þremur stöðum. Þar verða sýndir Sólardansar, Adagietto, Af mönnum, eftir Hlín Svav- ardsóttur og Til Láru. María Gísladóttir er ekki ánægö með fjárframlög til ís- lenska dansflokksins og segir að sárlega vanti meiri pening Deilur í Hafnarfjaröarsókn: Prestur vill ekki skipta söfnuðinum Óánægja og deilur ríkja nú innan Hafnarfjar&arkirkju, e&a Þjó&- kirkjunnar eins og hún er gjarnan köllu& af eldri bæjarbúum. Ljóst er a& margt safna&arfólk vill skipta sókinni í tvær sóknir, sem bá&ar eigi inni í Hafnarfjar&ar- kirkju og hafi afnot af nýbyggöu safnabarheimili. Aðalsafnaðarfundur sem hald- inn var á sunnudaginn leystist upp vegna tveggja mála. Annað var tillaga um að fjölga í sóknar- nefnd úr 7 í 9. Hin yar að fenginn yrði aðstoðarprestur í fullu starfi — eða aö söfnuðinum, sem telur meira en 9.000 manns, veröi skipt. Prestakallið er hið stærsta á landinu sem þjónað er af einum presti. Samkvæmt heimildum Tímans tók séra Gunnþór Ingason, sókn- arprestur í Hafnarfjarðarkirkju, það óstinnt upp að fjölgað yrði í sóknarnefnd og varð nokkuð fjaðrafok á fundinum vegna til- Tveir nýir prestar í Reykjavík Á morgun, sunnudag, vígir biskupinn yfir íslandi tvo guö- fræðinga prestvígslu, báða til þjónustu í Reykjavík. Sigurður Arnarson veröur aðstoöarprest- ur í Grafarvogsprestakalli og Pétur Þorsteinsson verður prestur Óháða safnaðarins. Vígsluathöfnin fer fram í Dómkirkjunni og hefst kl. 10.30. Vígsluvottar verða séra Þórsteinn Ragnarsson, séra Vigfús Þór Árnason, séra Þórir Stephensen og séra Jakob Ág- úst Hjálmarsson, sem þjónar fyrir altari ásamt herra Ólafi Skúlasyni biskupi. ■ Kaupir^hús- gögn SÍS Hitaveita Reykjavíkur hefur fest kaup á húsgögnum af Sam- bandi Islenskra Samvinnufé- laga, fyrir 400 þúsund krónur, en hér er væntanlega um að ræða húsgögn sem áður prýddu húsakynni fyrirtækis- ins á Kirkjusandi. ■ MÁL DAGSINS 36,4 Álít lesenda Sí&ast var spurt: s Islenski dansflokkurinn fœr mjög góöar viötökur viö „Heitum dönsum". María Gísladóttir list- dansstjóri segir vinnuskilyröi erfiö: lögunnar. Ekki tók hann betur til- lögum um að fá ríkisráðinn að- stoðarprest, að ekki sé talað um að skipta sókninni. Aöalsafnaðar- fundinum var frestað til 28. maí næstkomandi. Þar verður tekið á báðum þessum málum. í lögum nr. 62 frá 1990 segir að fari íbúa- fjöldi sóknar yfir 8.000 skuli prestakallinu „að jafnaði skipt." í lögum nr. 25 frá árinu 1985 segir að séu sóknarmenn fleiri en 4.000 skuli sóknarnefnd skipuð níu manns. Við Hafnarfjaröarkirkju hefur ekki verib fariö að þessum lögum enn sem komið er. Hafnarfjarðarsókn hefur staðið í mikilli húsbyggingu undanfarin misseri og reist sér veglegt safnað- arheimili. Nokkurs fjárskorts gæt- ir vegna framkvæmdanna og hef- ur nú verið ákveðiö að selja hlut- deild safnaðarins í húsinu Tjarn- arbraut 3. Tekjur safnaðarins, greiðsla úr ríkissjóði, nemur lögum sam- kvæmt rétt um 2 milljónum króna á mánuöi. Tíminn náði ekki tali af séra Gunnþóri Ingasyni í gær. ■ Hnýsur í Fossá? Menn sem voru á ferli viö Fossá í Hvalfiröi á níunda tímanum ígœrmorgun töldu sig sjá hnýsur neöst í ánni. Lögregla, starfsmenn vegageröarinnar og starfsmenn Hafrannsóknarstofnunnar fóru á stabinn skömmu síbar, en urbu ekki varir vib hnýsurnar. Gísli Víkingsson, hvalasérfrœbingur hjá Hafró, og Magnús Ástvaldsson sjást hér kanna vegsummerki, en þeir urbu einskis vísari. Talib er, ef ab um hnýsur hefur verib ab rœba, hafi þær lokast inni á grynningum á fjöru, en komist út þegar féll ab. Tímamynd cs til undirbúnings fyrir uppfærslum. „Peningarn- ir sem við fáum fara að mestu leyti í leigu, laun og náms- styrki og þá er varla nokkuð eftir fyrir uppfærslur." Hún segir aukinn áhuga fyr- ir ballet á landinu en til að hann skapi sér stærri hlut hjá þjóðinni þurfi fyrst og fremst fleiri sýningar. Þetta er þriðja starfsár Maríu sem listdans- stjóra og segir hún ab þetta starfsár hafi verið það erfiðasta hingað til, hvað fjárhaginn varðar. „Til að almenningur skilji hvað við erum ab tala um, þá má líkja þessu við tog- ara sem ekki fær að róa. Þann- ig er okkar staða." Alls eru 11 stöðugildi fyrir dansara í flokknum og hefur ekki verið bætt við þann fjölda þau 22 ár sem flokkurinn hef- ur starfað. María segir dansar- ana of fáa og álagiö mjög mik- ið á hvern þeirra. Ef aukafjárveiting fæst verð- ur fyrsta stórverkefni næsta starfsárs að setja upp Hnotu- brjótinn eftir Tchaikowsky í samvinnu við Borgarleikhús- ib. María segir ab þab verk höfði mjög til almennings og telur að það yrði mjög vinsælt hérlendis. ■ Lítill tími íslenski dansflokkurinn lýk- ur starfsárinu með sýningu í Þjóðleikhúsinu á fjórum ballettum undir heitinu „Heitir dansar". Verkið hefur hlotið mjög góða dóma en María Gísladóttir segir vinnuskilyrbi erfið og undir- búningur hafi verið á tæp- asta vaði. Sýningin skiptist í fjóra þætti; Sólardansar e. Lambros Lambrou, Til Láru e. Per Jons- son við tónlist Hjálmars H. Ragnarssonar, Adagietto e. Charles Czarny við tónlist Ma- hlers og Carmen, ballet e. Sveinbjörgu Alexandersdóttur. Alls er fimm sýningum ólok- ið, en starfsemi flokksins teyg- ir sig þó fram á sumarið. Þar ber helst að telja að Lára Stef- ánsdóttir fer til Barcelona á næstunni og sýnir þar „Til Láru" sem tileinkað er henni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.