Tíminn - 20.05.1995, Blaðsíða 7

Tíminn - 20.05.1995, Blaðsíða 7
Laugardagur 20. maí 1995 7 „Skógurinn og vi&" er yfirskrift sýningar á íslenskum vi&i og vi&- arvinnslu, sem Skógrækt ríkisins efnir til í Perlunni nú um helg- ina. Jafnframt ver&a þá skógar- dagar í Öskjuhlíöinni, en í gær var efnt til fundar í Perlunni um íslenska vi&arframlei&slu og vinnslu. Me&al þeirra sem þar höf&u framsögu var Jón Loftsson skógræktarstjóri. í samtali viö Tímann sagöi Jón að íslensk skógrækt stæði nú á þeim tímamótum að taka þyrfti ákvarð- anir um hvernig nýta skyldi þann trjávið sem til félli hér á landi, en hann væri að aukast til mikilla muna með hverju árinu sem liði. „Þetta eru skógarnir sem menn byrjuðu að rækta upp úr 1950. Þá hófst skógrækt fyrir alvöru og síðan hafa menn verið að keppast við að planta og friða, með þeim árangri að nú stöndum við frammi fyrir 10- 15 metra háum trjám, sem eru orð- in að grisjunarviði og menn verða að fara að nýta. Þetta gerist mjög hratt og á sér stað víða um landið. Framan af var nokkuð um að menn skorti tæki til vinnslunnar, en slík tæki eru nú til þar sem á þarf að halda og það er mikill áhugi á því víða um landið að nýta þetta efni," segir Jón Loftsson. „íslendingar eru ekki bundnir af hefðum hvað nýtingu á viði varöar. Menn fara því sínar eigin leiðir og nota þetta t.d. í ýmsa hágæðavöru. Þarf aö grisja á Vesturlandi Grisjunarviður er til dæmis not- aður talsvert í parket og þiljur, en það er fyrst og fremst lerkið sem haft er til þeirra nota. Stærstu skóg- arnir eru fyrir austan og þaðan hef- ur efnið einkum komið til þessa, en nú hafa skógar farib stækkandi víða um landiö. Á Vesturlandi þurfum við til að mynda að fara í mjög mikla grisjun á næstunni og þar fellur til mikið efni sem þarf að nýta." Jón Loftsson segir að íslenska birkið henti fyrst og fremst í út- skurð og rennismíði, þar sem það sé svo kræklótt að ekki sé einfalt ab fletta því í planka og borb. „Þó hefur þetta verið gert í litlum mæli með allra besta viðinn. Birkið er seinvaxið, en þab á ekki við um lerki og greni. Það er komið í ljós að viðarvöxtur hér er síst minni en í Skandinavíu." Skógræktarstjórinn leggur áherslu á að íslendingar hafi sitt eigið lag á viðarvinnslu og gefist það vel. „Þab er fyrst og fremst grisjunar- viðurinn sem menn eru ab nýta. Þetta er ungur viöur sem er ekki bú- inn að ná stöðugleika, en menn hafa leyst það á ýmsan hátt, til dæmis með því að búa til límtré. Molta — lífrcerw jarbvegsbœtir frá Sorpu gefinn höfuöborgarbúum í kynningarskyni: Garðaúrgangur frá í fyrra fær nýtt líf Sorpa bý&ur höfu&borgarbúum a& kynnast nýrri afurb þessa dagana — Moltu, en svo kallast lífrænn jar&vegsbætir, sem or&- inn er til úr garöaúrgangi frá sí&asta sumri, meö íblöndu&u hrossata&i. Úrganginum hefur veriö breytt í næringarríka gar&amoltu, sem hentar vel í blómabeö, á grasflatir og sem næring vi& trjárækt og mat- jurtarækt. Á Sorpustöðvunum vítt og breitt um höfuðborgarsvæðið er fólki gefinn kostur á ókeypis sýn- ishorni af Moltu, menn fá 70 lítra af jarövegsbætinum ef þeir koma með ílát meö sér á stöövarnar. Til- boöiö stendur til 28. maí. „Þetta er rétt eins og meö fíkl- ana, við gefum fyrst og seljum seinna. Munurinn er bara sá að fíknin í Moltuna er af hinu góba," sagði Ögmundur Einarsson, for- stjóri Sorpu. Hann sag&i að afar líflegt væri á gámastöðvunum þessa dagana og mikil stemmning í kringum moltugjafirnar. Oröið molta er samið af Haf- steini Hafliðasyni garðyrkju- manni, nýyrbi byggt á gamalli og góðri íslenskri sögn, að moltna, sem þýðir ab verða meyr, rotna, leysast í sundur. Er oröið þekkt í vestfirsku máli og sést það fyrst í rituðum heimildum hjá Ólafi Ól- avíusi í dönsku riti um jarðepla- rækt. ■ Þaö er mikil stemmning á gáma- stöövum Sorpu þessa dagana, en þar er nú útdeilt gjöfum sem eiga aö hressa upp á garöagróöurinn, menn fá 70 lítra af Moltu. Á sama tíma eru menn aö skila frá sér garöaúrgangi á stöövarnar, og hann mun veröa seldur sem jarö- vegsbœtir á nœsta sumri. Frá sýningunni í Perlunni. Jón Loftsson skógrœktarstjóri: Tímamynd C S Nyt j askógurinn vex ört víöa um landið markaði meb íslenskan viö. Þá sýn- ist mönnum aö einhver aðili, al- vöruverslun á borð vib Byko, þurfi að hafa þetta efni til sölu, þannig ab auðvelt sé að nálgast það." í tengslum við viðarvinnslusýn- inguna í Perlunni verða „Skógar- dagar í Öskjuhlíð" um þessa helgi, en þar stendur Skógræktarfélag Reykjavíkur fyrir gönguferðum, söguminjaferöum, fuglaskoðun og ævintýraferðum sem sérstaklega eru ætlaðar börnum. Þetta er í fyrsta sinn sem hér er efnt til sýningar á íslenskum viði eingöngu, segir í kynningu frá Skógræktinni. Fyrir utan Perluna verbur sýnd grófvinnsla, svo sem fletting á bolviði, viðarkurlun, stauragerð og afberking. Innandyra munu handverksfólk og iðnfyrir- tæki sýna vinnu sína og fram- leiðslu. Val á þátttakendum var miðað við þab ab framleiðslan væri sem fjölbreyttust og er þar bæbi um að ræða nýja og gamla framleiðslu. Ýmis fyrirtæki og félagasamtök, sem vinna ab skógrækt og vinnslu á trjáviði, taka þátt í sýningunni, kynna starfsemi sína og veita upplýsingar og rábgjöf á þessu sviöi. ■ jón Loftsson. Með því ab líma vibinn saman er spennunni náð úr honum, þannig að límtréð er efni sem er mjög traust.. Þannig hafa menn verið að nýta timbur úr ungum lerkiskógi með því að búa til límtré. Þetta dett- ur engum í hug að gera nema ís- lendingum. Þeir gera þetta og gera þaö vel." Þarf aö bjóöa viöinn víöar Þegar Jón Loftsson skógræktar- stjóri er spurður að því hvert þeir geti snúið sér sem leggja áherslu á ab nota íslenskt efni eftir því sem hægt er, segir hann: „Þetta er einmitt sá hluti starfsins sem hefur verið dálítið vanþróabur. Það hafa bara verið skógarverbirnir sem selja þetta efni, en nú eru þeir sem standa að viðarvinnslusýning- unni ásamt okkur að tala um þaö í alvöru að það þurfi að koma á fót

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.