Tíminn - 20.05.1995, Blaðsíða 8

Tíminn - 20.05.1995, Blaðsíða 8
8 tftfomsft Laugardagur 20. maí 1995 Þyrfti mikla uppstokkun m.a. hjá lögreglunni til ab komast nibur í 48 stunda EES-hámarksvinnuviku? Heildarlaun lög- regluþjóna 103% umfram dagvinnulaunin Hætt er viö að aðlögum ab 48 stunda hámarksvinnuviku samkvæmt EES- samningi mundi kalla á mikla upp- stokkun vinnufyrirkomulags hjá lögreglunni og raunar fjölda annarra hópa opinberra starfsmanna. Heildarlaun lögreglumanna hafa árum saman verib um eba yfir tvöfalt hærri ab meðaltali heldur en dagvinnulaunin, sam- kvæmt fréttabréfi KOS (Kjara- rannsóknarnefndar opinberra starfsmanna). IJklega minnkar þab heldur ekki yfirvinnuna hjá lögreglunni að störfum lögreglu- manna virðist hafa fækkað um 50 stöbugildi síban árib 1988, á sama tíma og þjóbinni hefur fjölgab í kringum 15 þúsund manns. Skilgreining KOS á dag- vinnulaunum er: „laun og aðrar greibslur sem greiddar eru fyrir dagvinnutíma, t.d. taxtalaun, ýmis álög önnur en vaktaálög o.fl." Heildarlaun lögreglu- manna voru 2.114.400 kr. ab mebaltali á stöbugildi í fyrra, eba 176.200 kr. á mánubi. Þar af voru dagvinnulaun um 87.100 kr. (um 49% heildarlauna), yfir- vinnulaun tæplega 59.500 kr. og önnur laun (m.a. vaktaálög) rúmlega 29.600 kr. á mánuði ab mebaltali. Þótt munur dag- vinnulauna og heildarlauna virbist hvab mestur hjá lögreglu- þjónum er hann einnig mikill hjá mörgum öbrum hópum, t.d. starfslibi Flugmálastjórnar (91% og 94%), tæknifræbingum (86%), sjúkrahúslæknum og verkfræbingum (77%), sjón- varpsstarfsmönnum (72%) og tollvörbum (65%). Þessi mikla yfirvinna virbist þó tæpast væn- leg leib til launajöfnunar, eba til ab gera lægstu launin lífvænleg, eins stundum er haldib fram, því það virbast gjarnan þeir sem hafa hæstu dagvinnulaunin sem einnig fá mestar aukagreibslur. Þeir sem lægstir eru í launastig- anum, t.d. póstmenn, fá einnig hvab minnstar yfirvinnugreibsl- ur. Hjá öllum opinberum starfs- mönnum (um 19.500 stöðu- gildi) eru heildarlaunin jafnab- arlega um 56% hærri heldur en dagvinnulaunin. Hjá lögreglunni virðist hlutfall dagvinnulauna af heildarlaun- um hafa verið svipab frá árinu 1988 a.m.k., eða tæplega helm- ingur launa þeirra. Athygli vek- ur, að þab það eru svoköllub „önnur laun" sem hækkab hafa langsamlega mest, eba kringum tvöfalt meira en dagvinnulaunin frá 1988 til 1994, þegar „önnur laun" voru tæplega 30 þús.kr. á mánuði að mebaltali. í annan stab er athyglivert, ekki síst í ljósi umræbna um vaxandi afbrot og ofbeldi, ab lögreglu- þjónum virðist hafa fækkað jafnt og þétt í fjölda ára. Árib 1988 voru greidd stöbugildi lögreglu- manna rúmlega 690 ab meðaltali yfir árib. Síban hefur þeim fækk- að nánast ár frá ári og voru abeins um 640 ab meðaltali í fyrra. Lög- regluþjónum hefur samkvæmt þessu fækkað um 7%, æba 50 stöbugildi á sl. sex árum. ■ Tímamynd: TÞ. Félagarnir aö járna, Ómar Pétursson heldur löppinni, en Björn Einarsson stendur. Tveir Borgfiröingar stofnuöu tamningastöö: Innréttubu gamla fjósib Félagarnir Björn Einarsson og Ómar Pétursson hafa komið sér upp tamningastöb í gömlu fjósi í Árdal í Andakíl, skammt frá Hvanneyri en foreldrar Ómars eiga jörbina Árdal. Þeir félagar hafa sjálfir innréttab fjósib, en þab hafbi verib notab sem fjár- hús ábur og þurftu þeir ab byrja á því ab moka út. Björn hafði áður stundab hesta- mennskuna í nokkur ár, en þeir ákvábu ab skella sér saman í slag- inn í janúar í fyrra. Þeir höfbu mikið að gera þann veturinn og fram á sumar, en í vetur var minna um að vera, en vebrib hafbi mikil áhrif þar á. Nú, hins vegar, er orbib töluvert að gera hjá þeim félögunum. Þeir sögbu í samtali við Tímann ab þab væri ágætt ab geta unnib við áhuga- málið, en hestadellan er ástæban fyrir því ab þeir fóru út í þetta. Ilúsið hjá þeim tekur 28 hross, en nú eru þeir með 26 hross á húsi. Verbið á tamningunni er 20.000 krónur fyrir utan skatt og mibast þab vib mánub. Þeir sögbu ab verbib væri búib að vera óbreytt í nokkur ár. „Við höfum látið skeifurnar fylgja inni í verð- inu," sagði Björn og Ómar bætti við: „Maður þarf ab hafa nokkur stykki til ab hafa eitthvab uppúr þessu." Strákarnir sögðu að það væri orbið mjög lítib um óþæg hross og það heyrbi til algerra undan- tekninga að þeir fengju slæg hross. Þab væri líka orðið meira um ab eigendurnir gerbu hrossin eitthvað bandvön áður en þau færu í hina eiginlegu tamningu, þannig fengju þeir líka meira fyrir peninginn, þab væri frumtamn- ingin sem tæki mestan tíma. Tamningavertíbin er í hámarki um þessar mundir, en hún stend- ur frá janúar og fram eftir sumri. Ab sögn þeirra félaganna byrjar abalvertíbin í apríl og stendur eitthvab fram í ágúst. TÞ, Borgamesi. Einar Kr. Jónsson: Ber keim afþeim tœkifœris- og töfralausnum sem stundum er gripiö til: „Hugmyndin um frísvæbi er tálsýn" „Frísvæbi — tálsýn eba raun- verulegur valkostur?" Þetta var verklýsingin sem Einar Kristinn Jónsson rekstrarhag- fræbingur fékk hjá Aflvaka Reykjavíkur hf., sem segir fyrri skýrslur málib vera mis- vísandi og mótsagnakennd- ar. Og niburstaba nýrrar skýrslu Einars Kristins er: „Hugmyndin um frísvæbi er tálsýn byggb á óraunhæfum fyrirmyndum og ekki sem slík til þess fallin ab laba ab erlenda fjárfesta né efla út- flutning eba skapa ný at- vinnutækifæri". Hún beri keim „af þeim tækifæris og töfralausnum, sem stundum er gripib til í opinberri stjórn- málaumræbu og öllu eiga ab bjarga, en skortir vibskipta- legt jarbsamband. Subur- nesjabúar og íslendingar allir eiga marga abra og raunhæf- ari kosti". Einar Kristinn bendir á að upprunareglur EES-samnings- Söngdeild Tónlistar- skóla Borgarfjaröar Vortónleikar Söngdeildar Tónlistarskóla Borgarfjarbar voru haldnir fyrir skömmu. Dagrún Hjartardóttir kenndi söng vib skólann í vetur, en hún leysti Theodóru Þor- steinsdóttur af er hún fór í barneignaleyfi. Undirleikari var Jerzy Tosik-Warszawiak. Þab var haustib 1987 sem Theodóra hóf ab kenna söng við Tónlistarskóla Borgarfjarb- ar og hefur söngnámib notib vinsælda í hérabinu frá byrjun, en söngurinn hefur bæbi verib kenndur í hóp- og einkatím- um. TÞ, Borgamesi. Söngdeildarnemendur Tónlistarskóla Borgarfjarbar ásamt kennara og undirleikara ab loknum lokatónleikum í Borgarneskirkju. Tímamynd: tþ. ins takmarki möguleika frí- svæba til tollfrjáls aðgangs að EES-svæbinu. Skattívilnanir sem fylgi frísvæbastarfsemi mismuni fyrirtækjum á land- inu og slævi árvekni stjórn- enda og engin trygging sé fyrir varanlegum rekstrargrundvelli. Frísvæbi sem byggi á styrkjum og skattívilnunum sé sóun á fjármunum hins opinbera. „Þessi niðurstaða felur þó ekki í sér ab starfsemi sem nýt- ur almennrar frísvæbis tolla- meðferbar, er byggb upp fyrir áhættufé þeirra sem viðskiptin stunda og lýtur almennum markabslögmálum, eigi ekki rétt á sér". Ab mati Einars Krist- ins mundi það skila meiri ár- angri vib útflutnings- og at- vinnueflingu ab stybja þús- undir fyrirtækja í landinu meb almennum abgerbum og betri starfsskilyrðum heldur en örfá fyrirtæki með sértækum og kostnaðarsömum abgerðum. Þá segir hann erlenda fjárfesta ekki lengur setja skattamál hér- lendis fyrir sig sem slík. í skýrslunni segir ab hugtök- unum . „frísvæbi/fríibnabar- svæbi" og „atvinnuátaks- svæði" sé ruglað saman í um- ræðum hér á landi. „Frísvæði" séu afmörkuð svæbi í tollalegu tilliti þar sem heimilt sé að geyma ótollafgreiddar vörur og/eba annast vinnslu á af- mörkuðu tollfrjálsu svæði þar sem ekki þurfi að greiða toll af aðföngum. „Atvinnuátaks- svæði" séu afmörkuð lands- svæði þar sem skattaívilnun- um, styrkjum og öðrum stuðn- ingsaðgerðum sé beitt til að efla atvinnu og auka útflutn- ing. Hugmyndir um frísvæði á Suðurnesjum geri bæði ráð fyr- ir „frísvæði" og sérstökum skattaívilnunum, styrkjum og fleiru til erlendra fyrirtækja. Verulegt offramboð á frí- svæðum í heiminum, sem nú eru talin um 300, telur skýrslu- höfundur mebal helstu ástæðna þess að frísvæði sé óraunhæfur kostur hér á landi. Samkeppnisstaða íslands á þessum „frísvæðamarkaði" sé afleit m.a. vegna: hás flutn- ingskostnaðar, legu landsins, samkeppni láglaunaríkja og hás markaös- og kynningar- kostnaðar. Þá sé tollfrjáls að- gangur frísvæða að EES-mark- aðnum t.d. mjög takmarkaður. Dæmigert frísvæði sækist ekki eftir orku og hálaunastörfum íslands. Dæmigert fyrirtæki á frísvæði sé „rótlaust" og færan- legt, m.a. til að geta flutt sig um set ef betri kjör bjóðast annars staðar, jafnvel eftir að hafa þegið verulega styrki. Einar Kristinn segir óraun- hæft að taka Shannon-svæðið á írlandi sem fyrirmynd að frí- svæði hérlendis og búast við einhverjum árangri á forsend- um þess. Ríflegir styrkir til fyr- irtækjanna á Shannon (yfir 4 milljarðar kr. 1993 og fara vax- andi) séu kostaðir af þróunar- sjóðum ESB, þar sem Irland er skilgreint sem jaðarríki vegna lágra tekna og mikils atvinnu- leysis (17-19%). ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.