Tíminn - 20.05.1995, Blaðsíða 17

Tíminn - 20.05.1995, Blaðsíða 17
Laugardagur 20. maí 1995 17 Aöalfundarbob Abalfundur Steinullarverksmibjunnar hf. verbur haldinn 29. maí 1995 kl. 16:00 í Bóknámshúsi Fjölbrautaskólans á Saubárkróki. Á dagskrá eru venjuleg abalfundarstörf, en skv. 16. gr. samþykkta félagsins skal taka fyrir eftirtalin mál: 1. Skýrslu stjórnar félagsins um starfsemi þess sl. starfsár. 2. Efnahags- og rekstrarreikningar fyrir libib reikningsár, ásamt skýrslu endurskobenda, verba lagbir fram til stab- festingar. 3. Tekin skal ákvörbun um hvernig fara skuli meb hagnab eba tap félagsins á reikningsárinu. 4. Tekin skal ákvörbun um þóknun til stjórnarmanna og endurskobenda. 5. Kjósa skal stjórn og varastjórn og tilnefna fulltrúa ríkis- ins. 6. Kjósa skal endurskobanda. 7. Önnur mál, sem löglega eru uppborin. Dagskrá fundarins, ársreikningur og skýrsla endurskob- enda liggur frammi á skrifstofu félagsins viku fyrir abal- fund, skv. 14. gr. samþykkta þess. Steinullarverksmibjan hf. RÍKISTOLLSTJ Ó RAEM BÆTTIÐ Innflytjendur — útflytjendur Athygli innflytjenda og útflytjenda er vakin á því ab 31. mars s.l. rann út sá ablögunartími sem veittur var til ab taka upp orbalag upprunayfirlýsinga á vörureikninga samkvæmt EES-samningnum vegna inn- eba útflutn- ings á vörum sem upprunnar eru á EES-svæbinu. Toll- fríbindamebferb fæst því ekki lengur gegn framvísun vörureikninga meb upprunayfirlýsingu meb eldra orba- lagi sem nota mátti til 1. apríl s.l. jafnframt skal bent á ab vörureikningum meb uppruna- yfirlýsingu svo og EUR. 1 skírteinum ber ab framvísa vib tollyfirvöld í innflutningslandi innan fjögurra mánaba frá útgáfudegi, en abflutningsskjölum ber ab skila tollyf- irvöldum hér á landi innan fjögurra daga frá komu vöru- sendingar til landsins. Nánari upplýsingar um fríbindamebferb vara m.a. sam- kvæmt EES-samningnum veita tollstjórar í vibkomandi tollumdæmum. Reykjavík, 18. maí 1995. Ríkistollstjóri. ÚTBOÐ F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í verkið „Leggja dreifi- kerfi í Fífuhvammsland í Kópavogi". Lengd dreifikerfisins er um 2.600 m. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 23. maí gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama staö þriðjudaginn 6. júní 1995, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 ÚTBOÐ F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskab eftir tilboöum málarameistara í verkiö „Nesjavallavirkjun — Málun á skemmum og stálvirkjum". Verkið felst í málun á tveimur 500 m! bárujárnsklæddum skemmum ab utanverðu. Heildarmálningarflötur á skemmunum er 500 m2 nettó. jafnframt skal mála ýmis heitsinkhúðuð, veðrub stálvirki, nánar tiltekið pípuundirstöbur, göngubrú og um 60 Ijósastaura. Heildarmálningarflötur þessara stálvirkja er 1 70 m2. Bjóbendum er bobib til vettvangsskoöunar á Nesjavöllum mibvikudaginn 24. maí kl. 14.00, og skulu þeir koma sér sjálfir á staöinn. Verkinu skal lokið fyrir 1. ágúst 1995. Útbobsgögn verba afhent á skrifstofu vorri, ab Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboöin verba opnub á sama stab mibvikudaginn 7. júní 1995, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Frikirkjuvegi 3 -Simi-25800 Sitrónu^romg 5 matarlímsblöö 3 stór egg 100 gr sykur Raspab hýði utan af 1 sítrónu Safi úr 1 sítrónu 1 peli rjómi (2 1/2 dl) Matarlímið sett í kalt vatn í 5 mín. Egg og sykur þeytt vel og lengi saman í þykka eggja- froðu. Matarlímið tekið upp úr vatninu og brætt yfir vatns- baði. Sítrónusafanum og hýö- israspinu blandað út í matar- límið og blandiö því út í eggja- hræruna. Rjóminn þeyttur og honum blandað varlega sam- an við hræruna, þegar hún er að byrja að stífna. Fromasinn settur í eina stóra skál, eða minni skálar fyrir hvern og einn gest. Skreytt með rjóma- toppum. /Ciwmó)otujcm er upphaflega kominn frá Kína. I dag er mesta fram- leibsluland hans Nýja-Sjáland. Nú til dags getum við keypt ki- wi allt árið um kring. Kiwi geymist lengi í kæliskáp og ávöxturinn er ríkur af C-vít- amíni, auk A- og D-vítamína. Ávöxturinn er sérlega ljúffeng- ur. Skerið hann í tvo hluta þversum og borbið hann eins og þið mynduð borba egg — með skeið. 1) Kiwisósa með bufp eða bakaðri kartöflu. 2 kiwi — 2 dl rjómi — 1 msk. sinnep Kiwiávöxturinn músaður og hrærbur meb rjómanum. Bragðab til með sinnepinu. 2) Lúxussalat á sunnudagitm. 1 dós niðursoönar ferskjur — 1/2 dós ananas — 2 rauð epli — 2 bananar — 3 kiwi- ávextir — 3 blá vínber — 50 gr saxaðar möndlur — 50 gr gróft saxað súkkulaði Ávextirnir skornir i litla bita. Ananas- og ferskjusafinn sett- ur yfir. Borið fram kalt meö þeyttum rjóma. (jræwbtiápöm Skrælið 3-4 kartöflur; 2-3 gulrætur, 1 stilk sellerí. Allt skorið í smábita og sett á pönnu með olíu, kryddað með salti og pipar og látið krauma saman í 10-12 mín. 1-2 púrrur í sneiðum settar saman við og látið krauma saman í ca. 5 mín. í viðbót. Borið fram með saxaöri steinselju yfir og brauð borbaö með. Þessi grænmetis- réttur er líka ágætur með t.d. fiskibollum eða kjötbollum. Pagta/cíttuýc 250 gr pastaskrúfur eða ann- ab pasta soðið í léttsöltuöu vatni. Sigtið frá vatnið. 125 gr grænar baunir, 1 dós túnfiskur í olíu, 2-3 tómatar skornir í báta og 6 svartar olífur. Út á setjum viö 6 msk. olíuolíu, 2 msk. edik, 1 tsk. sinnep, 2 msk. söxuð steinselja. Einnig er gott að sjóða tvö egg og skera þau í eggjabáta. Góð og létt máltíð í hádeginu. Súrscet sósa: 2 grænar paprikur, saxaðar niöur 1/2 dós niðursoönir tómatar 1 1/2 dl tómatsafi 1 msk. sojasósa 4 msk. edik 2 msk. sykur Salt og pipar 1-2 msk. maisenamjöl Látið paprikuna krauma saman með tómötunum og safanum í 5-10 mín. Maisena- mjölið hrært með edikinu og sósan jöfnuð. Pá/éat&nta m//'oui 4 egg 100 gr sykur 100 gr hveiti 1 tsk. lyftiduft Fylling: 4 músaðir kiwiávextir Smávegis sykur Eggin þeytt vel saman með sykrinum. Hveiti og lyftiduft sigtað saman við eggjahrær- una. Bökunarpappír settur í ofnskúffuna. Deigib sett þar í. Bakað við 200° í ca. 7 mín. þar til kakan hefur fengið ljós- gylltan lit. Kökunni hvolft á sykri stráðan pappír. Bragðið kiwiávöxtinn til með sykri og smyrjið yfir kökuna og rúllið henni upp. Látið kökuna bíða upprúllaða í smjörpappírnum þar til hún er orðin köld. Skor- in í sneiðar og borin fram með þeyttum rjóma. Vib brosum Gesturinn: Ég finn að þið gætið ýtrasta hreinlætis hér á hótelinu, þjónn. Þjónninn: Þakka þér fyrir. Ég læt viðurkenninguna fara áfram til kokksins. Gesturinn: Það er alveg óþarfi, þó súpan hafi reyndar bragðast sterklega af uppþvottalegi. A: Hvað á ég að gera? Mömmu líst aldrei á stúlkurnar sem ég kem með heim. B: Þú skalt finna einhverja sem líkist mömmu þinni. A: Ég hefi reynt það líka, en þá var það pabbi sem rak hana strax út. Læknirinn sagöi afsakandi við fólkið á fullri biðstofunni: „Afsakib hvab þab er löng bið í dag." „Iss," sagði einn, „þab er sagt ab tíminn lækni öll sár." tjóðar ijötéo&ur Hrærið saman 500 gr af hökkuðu svínakjöti og 4 msk. hveiti. Hræriö 2 eggjum sam- an viö, ásamt 1 dl kjötkrafts- soði. Kryddið með salti, pipar og 3 msk. saxaðri steinselju. Búib til bollur og steikið í heitri feiti á öllum hliðum. Svo berum við soðnar kartöfl- ur og gott grænmetissalat með. Sumir bera líka brauð með þessum góbu bollum, en það fer bara eftir smekk hvers og eins,.. -■ • - - . *

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.