Tíminn - 20.05.1995, Blaðsíða 23

Tíminn - 20.05.1995, Blaðsíða 23
Laugardagur 20. maí 1995 23 KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR LAUGARÁS Sími 32075 I.Q SNILLINGURINN Þú þarft ekki aö vera neinn snillingur til að verða ástfanginn en það gæti hjálpað til! Meg Ryan, (Sleepless in Seattle), Tim Robbins (Shawshank Redemtion) og Walter Matthau (Grumpy Old Men) í þessari stórskemmtilegu mynd um furðulega fyrirbærið, ástina. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HEIMSKUR HEIMSKARI “I LAUGHED TILL ISTOPPED!” Konulu Huimskur hcimskari strax því þetta er cinfaldlega fvndnasta mynd ársins. J>að væri heimska aö biöa. Sýndkl. 3,5, 7,9 og 11.10. HÁSKALEG RÁÐAGERÐ Æsispennandi mynd með tveimur skærustu stjömum Hollywood í aðalhlutverkmn. Mickey Rourke (9 1/2 vika, Wild Angel) og Stephen Baldwin (Threesome, Bom on the Fourth of July) leika hættulega glæpamenn sem svífast einskis. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sími 16500 - Laugavegi 94 LITLAR KONUR T.VO £N rtlUSIASTIC T HUMRS UP! ITHINKTIII5IS ONt OF Tlll YEAKS fcsr ptcruRts.’ „Þetta er ein albesta kvikmynd ársins!“ Gebe Siskel, Siskel & Ebert. „Hrrfandi kvikmynd!" Richard Schickel, Time Magazine. Winona Ryder, Susan Sarandon, Kirsten Dunst, Samantha Mathis, Trini Alvarado, Claire Danes, Eric Stoltz, Gabriel Byrne, Christian Bale og Mary Wickes fara með aðalhlutverkin í þessari ógleymanlegu kvikmynd um tíma sem breytast og tilfinningar sem gera það ekki. Framleiðandi: Denise Di Novi (Batman, Ed Wood). Leikstjóri: Gillian Armstrong (My Brilliant Career). Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15. ÓDAUÐLEG ÁST Gary Oldman, Isabella Rossellini, Jeroen Krabbé, Valeria Golino og Johanna Ter Steege í stórkostlegri mynd um ævi Ludwigs van Beethovens. Sýnd kl. 6.55 og 9. B.l. 12 ára. VINDAR FORTÍÐAR Sýnd kl. 4.45 og 11.15. B.i. 16 ára. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. Sími 19000 Uianeri Hegnbogans: TRYGGVI ÓLAFSSON Frumsýning: 7 tilnefningar til óskarsverðlauna: Nýjasta gamanmynd meistara Woody Allens hefur vakið feikna athygli enda besta mynd hans í háa herrans tíð. Leikarar: Jim Broadbent, John Cusack, Harvey Fierstein. Chazz Palminteri (óskarstilnefning), Mary-Louise Parker, Rob Reiner, Jennifer Tilly (óskarstilnefning), Tracey Ullmann, Jack Warden, Joe Viterelli og Dianne Wiest (hreppti Óskarinn'sem besta leikkona í aukahlutverki). Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. NORTH Stórskemmtileg barna- og fjölskyldumynd frá höfundi frábærra kvikmynda á borð við The Good Son, Ævintýri Stikkilsberja-Finns, Forever Young og Back to the Future II. Sýnd kl. 3, 5 og 7. AUSTURLEIÐ Sprenghlægilegur vestri um kappana sem héldu til Villta vestursins en gáfust upp og kusu að snúa við. En þá fór gamanið fyrst að káma. Sýnd kl. 3, 9 og 11. LEIÐIN TIL WELLVILLE Stórskemmtileg gamanmynd um sögufrægt heilsuhæli í Bandaríkjunum um síðustu aldamót. Sýnd kl. 5 og 7. RITA HAYWORTH OG SHAWSHANK-FANFGELSIÐ Sýndkl. 9. KÖTTURINN FELIX Sýnd kl. 3, tllboð 100 kr. WORLD NEWS HIGHLIGHTS sarajevo — Diplomatic pressure grew on Bosnian Serbs to end their boycott of peace talks as the United States urged punitive air strikes aga- inst them and rump Yugoslavia lean- ed towards recognition of Bosnia. brussels — NATO's military head is asking alliance countries for firm pledges on troops and equipment for a possible withdrawal of U.N. peacekeepers from former Yugoslav- ia, NATO sources said. kinshasa — Fear of food shortages added to fear of the Ebola virus in Zaire's capital Kinshasa after measur- es to keep out the disease cut the flow of food to the city. But Prime Minister Kengo wa Dondo said that with the virus infecting people in the province providing up to half of Kinshasa's food, people in the capi- tal had little choice but to tough it out. tokyo — The central Japanese city of Kobe was shaken by a moderate tre- mor, briefly halting a professional baseball game but causing no da- mage in an area devasted by a major earthquake in January. jerusalem — Israel rejected a Palest- inian proposal to begin talks im- mediately on the future status of Jerusalem. „What must be done now is to carry out what we agreed," For- eign Minister Shimon Peres told Isra- el Radio. Under the 1993 PLO- Israel interim peace deal, Jerusalem is to be negotiated at final settlement talks set to begin no later than May 1996. The two sides are currently negotiat- ing expansion of Palestinian self-rule beyond Gaza and Jericho. OUTSIDE SERZHEN YURT, Russla — RuSSÍ- an MiG warplanes bombed a village seen as the getaway to the mounta- ins in rebel Chechnya in preparation for a decisive push to capture it from separatist fighters. Russia's military commander in the territory also re- ported that Russian troops and re- bels had fought a fierce battle with arti’llery and grenade-launchers southwest of the capital Grozny. r~», ; . ^ HASKÓLABIO Sfmi 552 2140 HM-TILBOÐ 2 fyrir 1 á allar myndir nema STAR TREK STAR TREK q lidiu SNORRABRAUT 37, SÍM111 384 - 25211 Frumsýning á spennumyndinni: TVÖFALT LÍF Ein storkostlegasta geimævintýramynd allra tíma sem hefur slegið öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum og fengið afbragðs aðsókn um allan heim. Stórhættulegur vísindamaður hyggst ná yfirráðum yfir nýju gereyðingarvopni sem eytt getur heilu stjarnkerfi og ætlar sér að nota það! Aðeins áhöfnin á geimskipinu Enterprise getur stöðvað hann. Frábær spennumynd með stórkostlegum tæknibrellum. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. DAUÐATAFLIÐ VU/BfÓIM SAM rTTIIIIIIlIIIIII1IIII1TTT1THITTTTI-TITT!.-a>-> 111XITITXXTXTXTIII' UNCOVERED Æsispennandi mynd fyrir alla sem hafa gaman af úthugsuðum fléttum. Aðalhlutverk: Kate Beckinsale (Ys og þys út af engu), John Wood (Orlando), Sinead Cusack og Art Malik (True Lies, A Passage to India). Leikstjóri: Jim McBride (The Big Easy, Great Balls of Fire). Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. HÖFUÐ UPP ÚR VATNI Ungt par ferðast til eyju í fríi sínu en málin taka óvænta stefnu þegar fyrrverandi unnusti konunnar kemur til eyjunnar og deyr á dularfullan hátt. Hjónabandið breytist í martröð og undankomuleiðirnar eru fáar... • Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. ORÐLAUS Frabær rómantisk gamanmynd um óvini sem verða ástfangnir .samherjum þeirra til sárra leiðinda. Sýnd kl. 9. EIN STÓR FJÖLSKYLDA Frábærlega fyndin ný íslensk kvikmynd frá Jóhanni Sigmarssyni, höfundi Veggfóðurs. Sýnd kl. 11.10. FORREST GUMP Síðustu sýningar. Sýnd kl. 6.30 og 9.15. DROPZONE Sýnd kl. 11. B. i. 16 ára. NELL Sýnd kl. 3, 5 og 7. SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ Skemmtileg og spennandi teiknimynd sem er að sjálfsögðu á íslensku. Sýnd kl. 3 og 5. STRAKAR TILVARA James Belushi og Linda Hamilton koma hér í hörkuspennandi sálfræðiþriller. Myndinni er leikstýrt af David Madden, en hann hefur framleitt margar magnaðar spennumyndir eins og „Fatal Attraction” og „The Hand that Rocks the Cradle". „Separate Lives“ - spennumynd sem kemur þér sífellt á óvart! Sýndkl. 5, 7,9 og 11. „Boys on the Side“ er skemmtileg, mannleg, fyndin, frábær! Sýnd kl. 4.45. 6.55, 9 og 11.05. í BRÁÐRI HÆTTU Sýndkl. 6.50, 9 og 11.05. Bönnuð innan 12 ára. RIKKI RÍKI Sýnd kl. 3, verð 400 kr. LITLU GRALLARARNIR Sýnd kl. 3, verð 400 kr. ÞYRNIRÓS Frábær mynd fyrir unga sem aldna, sannkölluð perla frá Walt Disney, gerð eftir hinn sígildu sögu um Þyrnirós! Sýnd kl. 3 og 5, verð 450 kr. 111 I I I I I 1 HT1TTTTTTT TT' 1 I I I BÍÓHÖLU ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 FRUMSÝNING: FJÖR í FLÓRÍDA ÞYRNIROS r Þau Sarah Jessica Parker og Antonio Banderas fara á kostum í Miami Rhapsody, frábærri og grátbroslegri rómantískri gamanmynd frá þeim Jon Avnet og Jodan Kerner sem gert hafa margar stórgóðar grínmyndir. Aðalhlutverk: Sarah Jessica Perker, Antonio Banderas, Mia Farrow og Paul Mazursky. Leikstjóri: David Frankel. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ALGJÖR BÖMMER Frábær mynd fyrir unga sem aldna, sannkölluð perla frá Walt Disney, gerð eftir hinni sígildu sögu um Þymirós! Sýnd kl. 3, 5 og 7, verð 450 kr. LITLU GRALLARARNIR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. BANVÆNN LEIKUR Sýnd kl. 9 og 11. Slðasta sinn. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 3, 5 og 7, verð 400 kr. kl. 3. TÁLDREGINN Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. ÞUMALÍNA með íslensku tali Sýnd kl. 3, verð 400 kr. SAGAN ENDALAUSA Sýnd kl. 3, verð 400 kr. í j I I I 1 1 á 1 1 1 1 1 I I 1 I I I 1 I I 1 I I I SACA” ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 í BRÁÐRI HÆTTU ★ ★★ MBL. ★★★ Dagsljós. ★★★ Morgunpósturinn. Sýnd (sal A kl. 3,5.10 og 11.15 ÍTHX. Bönnuð innan 12 ára. Síðustu sýningar í A-sal. RIKKI RÍKI & IU 1 ímíkJ ------------ ! • 1 H X $ OUTIBEAK Dustin Hoffman, Rene Russo, Morgan Freeman, Donald Sutherland, Cuba Gooding, allir þessir úrvalsleikarar koma saman í dúndur spennumynd. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11, verð 400 kr. kl. 3. ijliixii i11111111111111 rrrr

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.