Tíminn - 20.05.1995, Blaðsíða 22

Tíminn - 20.05.1995, Blaðsíða 22
22 Laugardagur 20. maí 1995 Dagskrá útvarps og sjónvarps um helgina Laugardagur 20. maí 6.45 Veöurfregnir 6.50 Bæn: Magnús Gu&jóns- son flytur. 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.20 Fyrrum átti ég falleg gull 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Hringi&an 16.00 Fréttir 16.05 Söngvaþing 16.30 Ný tónlistarhljó&rit Ríkisútvarpsins 17.10 (sMús 1994 18.00 Heimur harmónikkunnar 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir 19.40 Óperukvöld Utvarpsins 22.00 Fréttir 22.10 Ve&ur 22.20 íslenskar smásögur: Sá gamli 23.00 Dustaö af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjór&u 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá Lauaardaqur 20. maí 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.45 Hlé 12.30 Mótorsport 13.00 Úrslitaleikur ensku bikar- keppninnar 16.00 íþróttaþátturinn 16.55 HM í handbolta 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Flauel 19.00 Strandver&ir (23:23) 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Lottó 20.45 Simpson-fjölskyldan (13:24) (The Simpsons) Ný syrpa í hinum sívin- sæla bandaríska teiknimyndaflokki um Marge, Hómer, Bart, Lísu, Möggu og vini þeirra og vandamenn í Springfield. Þý&andi: Ólafur B. Gu&nason. 21.15 Þaö sem tunglib sá (What the Moon Saw) Áströlsk fjöl- skyldumynd frá 1991 um níu ára sveitadreng sem heimsækir ömmu sína í borginni og á þar ógleymanlegar stundir. Leikstjóri: Pino Amenta. A&al- hlutverk: Andrew Shephard, Pat Evi- son, Kim Gyngell og Max Phipps. Þý&- andi: Veturli&i Gu&nason. 22.45 Nóttin og borgin (Night and the City) Bandarísk bíó- mynd frá 1992 um athafnamann sem er a& reyna a& koma á hnefaleika- keppni en hlutimir vilja fara á annan veg en stefnt var a&. Leikstjóri er Irwin Winkler og a&alhlutverk leika Robert DeNiro, jessica Lange, Eli Wallach og Alan King. Þý&andi: Örnólfur Árnason. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Lauqardaqur 20. maí j* 09.00 Me&Afa . 10.15 Gar&abrú&an 10.45 Töfravagninn wP 11.10 Svalur og Valur 11.35 Rá&agó&ir krakkar 12.00 Sjónvarpsmarka&urinn 12.25 í þokumistrinu 14.35 Úrvalsdeildin 15.00 3-BÍÓ 16.30 Handagangur f japan 18.20 Ger& myndarinnar Immortal Beloved 18.45 NBAmolar 19.19 19:19 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (Americas Funniest Home Videos) 03:25) 20.30 Mor&gáta (Murder, She Wrote) (3:22) 21.25 Fyrirtækiö (The Firm) Tom Cruise fer me& a&al- hlutverkib í þessari dramatísku spennu- mynd sem ger& er eftir metsölubók johns Grisham. Sagan fjallar um Mitch McDeere sem er af fátæku fólki kom- inn en hefur brotist til mennta og er nýútskrifa&ur me& gó&a einkunn frá lagadeildinni í Harvard. Hann fær til- bo& frá öllum bestu lögfræ&istofum í New York og Chicago en tekur gylli- bo&i frá litlu en vel stæ&u fyrirtæki sem hefur höfu&stöövar í Memphis ÍTenn- essee. Fyrirtækib lætur honum í té fín- an Benz, grei&ir námslánin hans og hjálpar honum a& kaupa nýtt hús. En Mitch kemst brátt a& því a& hér er ekki allt sem sýnist og þetta gullna tækifæri gæti kostab hann Iffib. Holly Hunter var tilnefnd til Óskarsver&launa fyrir leik sinn í aukahlutverki. A&alhlutverk: Tom Cruise, jeanne Tripplehorn, Gene Hackman, Hal Holbrook, Ed Harris, Holly Hunter og David Strathairn. Leik- stjóri: Sydney Pollack. 1993. Bönnub börnum. 00.00 Bob Marley (Bob Marley - Time Will Tell) í ár hef&i tónlistarma&urinn og mannvinurinn Bob Marley fagnab fimmtugsafmæli sínu. í þessari einstæöu kvikmynd kynnumst vi& manninum a& baki tón- listinni en f raun má segja ab hann hafi verib fyrsti heimsþekkti tónlistarma&ur- inn sem kom frá þri&ja heiminum e&a þróunarlöndunum. í myndinni getur a& líta myndskeib af Bob Marley og the Waylers en um 20 lög verba flutt, þar á me&al Could You Be Loved, I Shot The Sheriff, Get Up Stand Up, Redemption Song, Jamming og War. Þetta er kvikmynd sem enginn Bob Marley-a&dáandi ætti ab láta fram hjá sér fara. 01.30 Hættuleg tegund (Arachnophobia) Hrollvekja um jenn- ings-fjölskylduna sem flýr skarkala stór- borgarinnar og sest a& í smábæ í Kali- forníu. En þa& hafa fleiri sest aö í bæn- um og í hlö&unni á bak vib hús leynast grimmar áttfætlur í hverju skúmaskoti. A&alhlutverk: )eff Daniels, Harley )ane Kozak og )ohn Goodman. Leikstjóri: Frank Marshall. 1990. Lokasýning. Stranglega bönnub börnum. 03.15 Peningaplokk (Mo' Money) Bræ&urnir )ohnny og Seymour eru hinir mestu svikahrappar. Þeir eru alltaf skrefi á undan löggunni og sjá sebla í öllu. En au&vitab er engin framtíb í svikum og prettum og johnny er or&inn hálfleiöur á þessum eilífu svikamyllum. Hann ákveöur því ab sö&la um þegar hann kynnist hinni gullfallegu Amber Evans. Hún starfar hjá grei&slukortafyrirtæki og |ohnny fær sér vinnu þar til a& geta verib ná- lægt ástinni sinni. Svikahrappur innan um öll grei&slukortin! Þa& kann ekki góbri lukku a& stýra. Abalhlutverk: Damon Wayans, Stacey Dash og joe Santos. Leikstjóri: Peter MacDonald. 1992. Stranglega bönnub börnum. 04.40 Dagskrárlok Sunnudagur 21. maí 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudags- morgni 9.00 Fréttir 9.03 Stundarkorn í dúr og moll 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.20 Hingab þeir sóttu 11.00 Messa í Árbæjarkirkju 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Heimsókn 14.00 „Elskulega Margrét" 15.00 Þú, dýra list 16.00 Fréttir 16.05 Umhverfismál vi& aldahvörf: 16.30 Tónlist á si&degi 17.00 Úr bréfum Marks TwairV frá jör&u 17.40 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar 18.30 Skáld um skáld 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ve&urfregnir 19.40 Funi- helgarþáttur barna 20.20 Hljómplöturabb 21.00-fsMús 1994 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.20 Litla djasshornib 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn i dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Sunnudagur 21. maí 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.25 Hlé 11.25 HM íhandbolta 14.55 HMÍhandbolta 16.55 HM í handbolta 18.10 Hugvekja 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Hei&veig og vofan (3:3) 19.00 Úr ríki náttúrunnar 19.30 Sjálfbjarga systkin (9:13) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.40 Ódábahraun (2:3) I þættinum er fjallab um trölla- og úti- legumannasögur sem tengjast Ódá&a- hrauni og gerö grein fyrir sennilegum skýringum á tilurð þeirra. Umsjónar- ma&ur er |ón Gauti jónsson, Þórarinn Ágústsson stjórna&i upptökum en framleiöandi er Samver. 21.10 |alna (10:16) (|alna) Frönsk/kanadísk þáttaröb byggb á sögum eftir Mazo de la Roche um líf stórfjölskyldu á herragar&i í Kanada. Leikstjóri er Philippe Monnier og a&al- hlutverk leika Danielle Darrieux, Serge Dupire og Catherine Mouchet. Þý&- andi: Ólöf Pétursdóttir. 22.00 Vinir úr Vesturheimi (American Friends) Bresk sjónvarps- mynd þar sem Michael Palin, einn fé- laganna í Monty Python-hópnum, seg- ir söguna af afa sínum. Michael Palin leikur a&alhlutverk ásamt Conny Booth. Þýbandi: Ýrr Bertelsdóttir. 23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 21. maí 09.oo 35 “ 09.40 10.05 Barnagælur 10.30 T-Rex 10.55 Úr dýraríkinu 11.10 Brakúla greifi 11.35 Krakkarnir frá Kapútar (20:26) 12.00 Áslaginu 13.00 íþróttir á sunnudegi 16.30 Sjónvarpsmarka&urinn 17.00 Húsib á sléttunni 18.00 Óperuskýringar Charltons Heston 18.50 Mörkdagsins 19.19 19:19 20.00 Lagakrókar (L.A. Law) (21:22) 20.55 Misrétti (Separate but Equal) Sannsöguleg framahaldsmynd í tveimur hlutum meb Óskarsverölaunahöfunum Sidney Poitier og Burt Lancaster í a&alhlutverk- um. Sagan gerist í Kaliforniu árib 1949. Svartir og hvítir deila ekki saman lestar- klefum, sitja ekki vi& sömu bor&in á veitingahúsum og ganga ekki í sömu skólana. Samkvæmt lögum eiga lestar- klefarnir, veitingahúsin og skólarnir, sem svartir hafa a&gang a&, a& vera eins og þau sem hvítir nota. En þa& var bara alls ekki raunin og svarta fólkib í Clarendon-sýslu ákvab ab gera eitt- hva& í málinu. Skólanefndin heldur því fram a& svartir hafi jafnan rétt til ab ganga í skóla og hvítir og fái sömu kennslu en þessu mótmælir fólkib og fer í mál vi& skólann. Lögfræ&ingurinn þeirra er Thurgood Marshall (Sidney Poitier) sem er þekktur fyrir baráttu sína fyrir jöfnum mannréttindum til handa svörtum og hvítum. Honum er bo&ib aö semja um málib og gegn því lofar fylkib a& sjá til þess a& skóli svörtu barnanna verbi lagabur til jafns á vib skóla hvítu barnanna. En Marshall vill annab og meira og málib fer fyrir hæstarétt Bandaríkjanna meb söguleg- um aflei&ingum. Seinni hluti er á dag- skrá annab kvöld. 22.30 60 mínútur 23.20 Játningar (Confessions: Two Faces of Evil) Lög- regluþjónn er skotinn til bana vi& skyldustörf. Mor&inginn kemst undan en lögreglan kemst fljótt á sporib. A&- alhlutverk: )ason Bateman, )ames Wild- er og )ames Earl (ones. 1993. Lokasýn- ing. Bönnub bömum. 00.50 Dagskrárlok Kátir hvolpar Litli Burri Bangsar og bananar Magdalena Mánudagur 22. maí 06.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn: Magnús Gu&jónsson fiytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.45 Fjölmi&laspjall Ásgeirs Fri&geirssonar. 8.00 Fréttir 8.10 A& utan 8.31 Ti&indi úr menningarlífinu 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, „Fórnin" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.20 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Tarfuraf hafi 14.30 Aldarlok 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Síbdegisþáttur Rásar 1 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á sí&degi 17.52 Fjölmi&laspjall Asgeirs Fri&geirssonar 18.00 Fréttir 18.03 Þjó&arþel- Hervarar saga og Hei&reks 18.35 Um daginn og veginn 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Dótaskúffan 20.00 Mánudagstónleikar 21.00 Kvöldvaka 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.20 Ljó&asöngur 23.10 Úrval úr Síbdegisþætti Rásar 1 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Mánudagur 22. maí 15.00 Alþingi 17.30 Fréttaskeyti 17.35 Lei&arljós (147) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Þytur í laufi (35:65) 19.00 Nonni (1:6) 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.40 Gangur lífsins (12:17) (Life Goes On) Bandarískur mynda- flokkur um gle&i og sorgir Thacher-fjöl- skyldunnar. A&alhlutverk: Bill Smitrovich, Patti Lupone, Chris Burke, Kellie Martin, Tracey Needham og Chad Lowe. Þý&andi: Ýrr Bertelsdóttir. 21.35 Afhjúpanir (9:26) (Revelations) Bresk sápuópera um Rattigan biskup og fjölskyldu hans. Á yfirbor&inu er allt slétt og fellt en undir ni&ri krauma ýmis vel geymd leyndar- mál, óhamdar ástríbur, framhjáhald, fláttskapur og mor&. Þý&andi: Kristrún Þór&ardóttir 22.25 Mannskepnan (4:6) Nýr breskur heimildamyndaflokkur um atferli og hátterni manna eftir hinn kunna fræ&imann, Desmond Morris, höfund Nakta apans og fleiri frægra bóka um atferli manna. Þý&andi: Jón O. Edwald. Þulur: Gu&mundur Ingi Kristjánsson. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Hvíta tjaldib Þáttur um nýjar kvikmyndir í bíóhúsum Reykjavíkur.Umsjón: Valger&ur Matthí- asdóttir. 23.40 Dagskrárlok Mánudagur 22. maí 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstarvonir 17.30 Sannir draugabanar 17.50 Ævintýraheimur NIN- TENDO 18.15 Táningarnir í Hæðagar&i 18.45 Sjónvarpsmarka&urinn 19.19 19:19 20.15 Eiríkur 20.40 Matreibslumeistarinn Gunnhildur Emilsdóttir ver&ur gestur Sigur&ar Hall í kvöfd. Þau eru bæ&i í sumarskapi og eru me& eitthvab létt og gle&jandi í pokahorninu. Allt hrá- efni sem notab er fæst í Hagkaup. Um- sjón: Sigur&ur L Hall. Dagskrárgerb: María Maríusdóttir. Stöb 2 1995. 21.15 Á nor&ursló&um (Northern Exposure IV) (16:25) 22.05 Misrétti (Separate but Equal) Nú ver&ur sýndur seinni hluti þessarar sannsögulegu myndar me& Óskarsverðlaunahöfunum Sidney Poitier og Burt Lancaster í a&al- hlutverkum. 23.40 Á vit gle&innar (Stompin at the Savoy) Myndin gerist í New York árib 1939. Fjórar ungar blökkukonur leigja saman ibúb og ala meö sér stóra drauma. Tvö kvöld vik- unnar sækja þær Savoy-danssta&inn til a& gleyma fátæktinni og misréttinu sem hvarvetna blasir vi&. A&alhlutverk: Lynn Whitfield, Vanessa Williams, Jasmine Guy og Mario Van Peebles. Leikstjóri: Debbie Allen. Lokasýning. 01.15 Dagskrárlok Símanúmerib er 5631631 Faxnúmerift er 516270 v APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I ReykJavlk Irá 19. tll 25. mal er I Holts apótekl og Laugavegs apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á slórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnartjörður: Halnarfjarðar apótek og Noróurbæjar apó- tek eru opin á virkum dógum frá kl. 9.00-18.30 og III skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörno apótek eru opin virka daga á opnunartima búóa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aó sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opió í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opió frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öórum timum er lyfjafræóingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavlkur: Opió virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opió virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaó i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. maí 1995 Mána&argrei&slur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.921 1/2 hjónalífeyrir 11.629 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 23.773 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 24.439 HeimilisupfWt 8.081 Sérstök heimilisuppbót 5.559 Barnaiífeyrirv/1 barns 10.794 Me&lag v/1 barn 10.794 Mæöralaun/fe&ralaun v/1 barns 1.048 Mæ&ralaun/fe&ralaun v/ 2ja bama 5.240 Mæ&ralaun/fe&ralaun v/ 3ja barna e&a fleiri 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mána&a 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæ&ingarstyrkur 26.294 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggrei&slur Fullir fæ&ingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 150,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 Vinsamlega athugib a& bætur eru lægri í mai en í apríl, því í apríl var greidd hækkun aftur í tímann. GENGISSKRÁNING 19. maf 1995 kl. 10, 51 Opinb. viðm.genai Gengi Kaup Sala skr.fundar BandarfkJadollar.... 64,81 64,99 64,90 Sterlingspund 101,98 102,26 102,12 Kanadadoltar 47,76 47,96 47,86 Dönsk króna 11,514 11,552 11,533 Norsk króna 10,115 10,149 10,132 Sænsk króna 8,780 8,810 8,795 Finnskt mark 14,752 14,802 14,777 Franskur franki 12,695 12,739 12,717 Belgískur franki 2,1880 2,1954 2,1917 Svissneskur franki 53,97 54,15 54,06 Hollenskt gyllini 40,20 40,34 40,27 Þýsktmark 45,00 45,12 45,06 itðlsk Ifra ...0,03905 0,03923 0,03914 Austurrískur sch.... 6,397 6,421 6,409 Portúg. escudo 0,4282 0,4300 0,4291 Spánskur peseti 0,5174 0,5196 0,5185 Japansktyen 0,7475 0,7497 0,7486 irsktpund 103,73 104,15 103,94 Sérst. dráttarr 99,61 100,01 99,81 ECU-Evrópumynt... 83,18 83,46 83,3? Grisk drakma 0,2791 0,2601 0,2796 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.