Réttur - 01.04.1979, Page 8
Grænlendingar
fá heimastjórn
Grænlendingar hafa nu loks fengið heimastjórn og í fyrstu kosningum þeirra til lands-
þings fékk hinn róttæki þjóðfrelsisflokkur þeirra, Siumut, (,,Áfram“) sem og styðst
við ýmsar sósíalistiskar hugmyndir, hreinan meirihluta, hefur 13 af 21 fulltrúa á þing-
inu og myndaði þegar landsstjórn. En Danir halda samt enn undir sínu valdi ýmsum
mikilvægum þáttum þjóðlífs Grænlendinga, ekki hvað síst yfirráðum yfir auðlindum
þeirra. - Grænlendingar eiga því enn langa og harða baráttu fyrir höndum, - líkt
og við áttum, er heimastjórn loks fékkst, -
óskandi að við íslendingar stæðum betur
gert í sjálfstæðisbaráttu þeirra hingað til
,,Réttur“ vonast til þess á næstunni að
geta birt ýtarlegar greinar um málefni
Grænlendinga. En mig langar rétt til að
minna á lítið atriði, sem gerðist fyrir
tæpum tveim áratugum á Alþingi, svo
menn geri sér ljóst að erfitt getur oft ver-
ið að Já að sýna Grænlendingum þá sam-
stöðu, sem oss ber skylda til.
Ég hafði fengið það fram á Alþingi í
sambandi við afgreiðslu fjárlaga í byrjun
7. áratugarins að annarsvegar var veittur
styrkur handa grænlenskum fræðimanni
uns þeir hafa öðlast fullt sjálfstæði. Væri
við hlið þeirra í þeirri baráttu, en við höfum
til að nema íslensku við Háskóla íslands
- og mun sá styrkur nokkuð hafa verið
notaður, - og hinsvegar styrk ltanda ís-
lending til að nema grænlensku - og
liefur því miður minna orðið um notkun
þeirra möguleika en skyldi1). (Var ]:>etta
þó á þeim „viðreisnarárum” er flest vav
fellt, er frá oss sósíalistum kom.)
En svo flutti ég á þinginu 1963-4
þingsályktunartillögu2) um að nefnd
fimm alþingismanna yrði send í vináttu-
lieimsókn til Grænlendinga og skyldi hún
88