Réttur


Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 45

Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 45
hæð 500.000 $.“30 (undirstrikanir okkar). Ekkert er sagt þarna um lánakjör. Fyrrnefnd fjármálafyrirtaeki veita ekki aðeins lán. Alusuisse International NV, Curacao er formlegur eigandi Austra- swiss, þó í reynd sé Alusuisse hinn rétti eigandi þar sem Alusuisse International NV, Curacao er dótturfyrirtæki þess.31 Olíkt stífari skattalöggjöf í Sviss en Cura- cao gæti verið ástæðan fyrir slíkum til- færingum. Alusuisse Overseas Ltd. er á sama hátt formlegur eigandi American Electric Industries í Bandaríkjunum (AMELECTRIC).32 AMELECTRIC framleiðir víra og kapla í Tennessee og Missouri, og er framleiðslugeta Jress 35.000 tonn á ári. Fyrir fyrirtæki sem stífellt er að flytja vörur og fjármagn milli landa skiptir gengi gjaldmiðla viðkomandi ríkja geysi- miklu. Á aðalfundi 1977 kvartar E. May- er yfir háu gengi svissneska frankans, en fagnar á hinn bóginn 12,5% lækkun ástr- alska dollarans.13 Árið 1975 græddi Alu- suisse t.d. ylir 6 milljónir $ (um 2 millj- jarða ísl. króna skv. gengi í marz ’79) vegna gengisbreytinga er Alusuisse Inter- national NV tók yfir Austraswiss.31 Gjaldeyrisvangaveltur eru í dag orðnar að háþróaðri og markvissri starfsemi hjá fjölþjóðafyrirtækjum. Niðurlag- o Á aðalfundi Alusuisse 1977 sagði lor- stjóri fyrirtækisins, E. Meyer: „Bæði í Frakklandi og Englandi . . . gengu við- skiptin betur en 1975. Samt mættum við erfiðleikum í báðum löndunr vegna verðstöðvunar stjórnvalda. Við neydd- ust til þess að selja undir kostnaðar- verði, einkum í Englandi . . . Kostnað- urinn var borinn af dótturfyrirtækjum okkar á íslandi og í Noregi, en að lok- Tafla 1: Nokkrar aj stœrstu ál- og súrdlverksmiÖjum Alusuisse: Fyrirtœki Staðsetning Eignarhlu tur Alusuisse i % A jurð FramleiÖslugeta i tonn d ári Austraswiss - "1 Gove Alumina Ltd. J Gove, N-Ástralíu 70 (x) súrál 1.000.000 (‘76) Ormet Louisiana, USA 39,6 súrál 600.000 (74) Martinswerk Bergheim, V-Þýzkal. 99,2 súrál 350.000 (74) (xx) Ormet Ohio, USA 39,6 ál 250.000 (76) lmg Essen, V-Þýzkalandi 100 (xxx) ál 130.000 (77) Isal ísland 100 ál 77.000 (78) Söial S-Noregur 74,8 ál 69.000 (72) (x) Eignarhluti Alusuissc x vinnslunni er 70%, en hingað til hefur öll framlciðsian farið til Alusuisse. Give Alumina Ltd., sem ;i 30% hlutafjárins, gerði nýlega samning við japanska álframleiðandann Sumitomo Light Metal Industries um sölu á 600 þxxsund tonnum af súráli yfir 12 ára tímbil, sem byrjar 1980. (xx) Framleiðslan árið 1974. fxxx) Fram til ársins 1976 var eignarhlutur Alusuisse 50%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.