Réttur


Réttur - 01.04.1979, Side 55

Réttur - 01.04.1979, Side 55
Þegar þessi víðtæka löggjöf var til með- lerðar á Alþingi bárust hörð mótmæli frá Vinnuveitendasambandinu og þing- menn Sjálfstæðisflokksins beittu flestum tiltækum ráðum til að tefja afgreiðslu frumvarpanna og greiddu síðan atkvæði á móti sumum þeirra. í umræðum vöktu sósíalistar athygli á því að þegar Vinnu- veitendasambandið berst gegn frnm- vörpum sem samin eru í samráði við verkalýðshreyfinguna þá kýs Sjálfstæðis- flokkurinn að berast við hlið Vinnuveit- endasambandsins. Þeirri staðreynd, sem nú er geyrnd í Alþingistíðindum, ber að halda rækilega á lofti. Hún sýnir vel í verki stéttareðli Sjálfstæðisflokksins.

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.