Fréttablaðið - 11.03.2009, Blaðsíða 14

Fréttablaðið - 11.03.2009, Blaðsíða 14
14 11. mars 2009 MIÐVIKUDAGUR timamot@frettabladid.is „Farfuglar var stofnað í kringum Menntaskólann í Reykjavík 2. mars árið 1939 og var Pálmi Hannesson rektor fyrsti for- seti samtakanna,“ útskýrir Markús Einarsson, framkvæmda- stjóri Farfugla. Hann segir öflugt starf einkenna samtökin. „Við erum aðilar að Hostelling international sem reka 4.600 farfuglaheimili víða um heim. Hér á Íslandi rekum við 28 heimili og munum bæta við á næstu vikum. Við erum þessa dagana að opna farfuglaheimili á Vesturgötu í Reykjavík en þar verða 70 gistirými. Einnig erum við að yfirtaka rekst- ur gisti- og þjónustumiðstöðvarinnar í Húsadal í Þórsmörk með 120 gistirýmum svo það er mikill kraftur í starfsem- inni. Gæðastarf okkar hefur skilað sér í fleiri og ánægðari gestum,“ segir Markús. Í tilefni tímamótanna voru Farfuglar gestgjafar alþjóðlegr- ar ráðstefnu Hostelling International dagana 9. og 10. mars auk þess sem farfuglaheimili um allt land verða með opið hús í vor. „Þar getur fólk kynnt sér starfsemi okkar og svo munum við verða með uppákomur út allt afmælis árið,“ segir Markús. heida@frettabladid.is FARFUGLAR: 70 ÁRA STARFSAFMÆLI Fleiri gistinætur KRAFTUR Í STARFINU Í DAG Markús Einarsson, framkvæmdastjóri Farfugla, segir samtökin á fljúgandi ferð á 70 ára afmælinu og opna nýtt farfuglaheimili á Vesturgötu næstu daga. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA TÓNLISTARMAÐURINN JOEL MADDEN ER ÞRÍTUGUR Í DAG. „Sofðu alltaf í sætum nátt- fötum, þú veist aldrei hvern þú hittir í draumum þínum.“ Joel Madden er söngvari hljómsveitarinnar Good Charlotte og sambýlismaður Nichole Richie. Þau eiga von á öðru barni sínu en fyrir eiga þau stúlkuna Harlow. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir og afi, Einar Franklín Steinarsson sem lést á Hjúkrunarheimilinu Vífilsstöðum 4. mars, verður jarðsunginn frá Grafarvogskirkju fimmtu- daginn 12. mars og hefst athöfnin kl. 13.00. Steinar Ingi Einarsson Gunnhildur María Eymarsdóttir Sigurður Arnar Einarsson Á. Bergljót Stefánsdóttir María Björk Steinarsdóttir Konstantín Shcherbak Einar Ísfeld Steinarsson Erin Jorgensen Sigurgeir Sigurðsson Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Þorvaldur Þorvaldsson Arnarkletti 30, Borgarnesi, verður jarðsunginn frá Borgarneskirkju föstudaginn 13. mars kl. 14.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á MND-félagið. Sigríður Björk Þórisdóttir Svanhildur Margrét Ólafsdóttir Jón Þór Þorvaldsson Þórir Valdimar Indriðason María Hrund Guðmundsdóttir Anna Heiðrún Þorvaldsdóttir Samúel Helgason Þorvaldur Ægir Þorvaldsson og afabörn. Elskulegur bróðir okkar, Bjarni Ólafsson Pálsgarði 2, Húsavík, lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga föstudaginn 6. mars. Útförin fer fram frá Húsavíkurkirkju laugar- daginn 21. mars kl. 14.00. Anna Ólafsdóttir Sigurður Rúnar Ólafsson Sólveig Mikaelsdóttir Berglind Ólafsdóttir og fjölskyldur. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Helgi Sigurður Jónasson frá Hlíð, Langanesi, lést þann 6. mars sl. Minningarathöfn fer fram í Árbæjarkirkju föstudaginn 13. mars kl. 15.00. Útförin fer fram frá Sauðaneskirkju laugardaginn 21. mars. Þeim sem vilja minnast Helga Sigurðar er bent á Velunnarasjóð hjúkrunarheimilisins Klausturhóla, Klaustri. Vigdís Jóhannsdóttir Jónas A. Helgason Sandra Þorbjörnsdóttir Jóhann H. Helgason Þórunn Kristjánsdóttir Páll H. Helgason Ingibjörg Hauksdóttir Þórir J. Helgason Hulda J. Sigurðardóttir og barnabörn. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Benjamín Jósefsson húsgagnasmíðameistari (Benni í Augsýn), Rimasíðu 20, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 13. mars kl. 13.30. Gísli V. Benjamínsson Marta Jensen Hildur Benjamínsdóttir Ólöf Vera Benjamínsdóttir Sólrún Stefanía Benjamínsdóttir Kjartan Tryggvason Katrín Benjamínsdóttir Oddur Helgason Halldóra Lilja Benjamínsdóttir Bragi Finnbogason barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg eiginkona mín, móðir, tengda- móðir og amma, Bjargey Fjóla Stefánsdóttir Norðurbrú 5, Garðabæ, áður til heimilis að Ásgarði 149, Reykjavík, andaðist þann 5 mars sl. á Landspítala Fossvogi. Hún verður jarðsungin frá Bústaðakirkju föstudaginn 13. mars kl. 13.00. Ágúst Guðmundsson Robert J. Severson Margrét Ágústsdóttir Aðalsteinn Ólafsson Kristján Ágústsson Stefanía Sara Gunnarsdóttir Ágúst Björn Ágústsson Þórdís Björg Kristinsdóttir Bjarni Ágústsson Þórdís Lára Ingadóttir og fjölskyldur. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför Skúla Sigurðssonar Gemlufalli. Sérstakar þakkir til starfsfólksins á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Ísafirði fyrir frábæra umönnun. Ragnhildur Jóna Jónsdóttir og aðrir aðstandendur. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir og afi, Helgi Hersveinsson Sólvangi, áður Sólvangsvegi 1, Hafnarfirði, lést laugardaginn 7. mars á hjúkrunarheimilinu Sólvangi, Hafnarfirði. Útförin verður auglýst síðar. M. Hera Helgadóttir Reimar Georgsson Kristján A. Helgason Jóna S. Marvinsdóttir Helgi Hrafn Reimarsson Arnar Marvin Kristjánsson Móðir okkar, Svava Björnsdóttir sem lést á Hrafnistu í Reykjavík miðvikudaginn 4. mars, verður jarðsungin frá Laugarneskirkju föstudaginn 13. mars kl. 11.00. Rósa Hilmarsdóttir Árný Birna Hilmarsdóttir Páll Hjálmur Hilmarsson og fjölskyldur. Ástkær konan mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, Birna Hervarsdóttir Hamraborg 18, Kópavogi, lést á Landspítalanum við Hringbraut sunnudaginn 8. mars. Útför hennar fer fram frá Kópavogskirkju mánudaginn 16. mars kl. 13.00. Guðmundur Maríasson Hafsteinn Gunnar Jakobsson Þórunn Sif Björnsdóttir Svanhvít Jakobsdóttir Stefán Jens Hjaltalín Jón Þorkell Jakobsson Júlíana Harðardóttir Sóley Jakobsdóttir Bjarni Sigurbjörnsson Guðmunda Jakobsdóttir Hannes Ingi Jónasson og barnabörn. Móðir okkar, tengdamóðir, amma og lang- amma, Kristjana S. Markúsdóttir frá Súðavík, Þórðarsveig 3, Reykjavík, sem lést mánudaginn 2. mars, verður jarðsungin frá Guðríðarkirkju í Grafarholti föstudaginn 13. mars kl. 15.00. Ásdís Magnúsdóttir Jón Sigurðsson Markús K. Magnússon Soffía Hólm Karl G. Karlsson Dagbjört Jónsdóttir barnabörn og langömmubörn. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengda- faðir, afi og langafi, Guðmundur Helgi Þórðarson læknir Smáraflöt 5, Garðabæ, verður jarðsunginn frá Vídalínskirkju í Garðabæ fimmtudaginn 12. mars kl. 3. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Parkinsonsamtökin. Lóa Stefánsdóttir Bryndís Guðmundsdóttir Jóhann Tómasson Vilborg Guðmundsdóttir Einar Indriðason Heimir Guðmundsson barnabörn og barnabarnabörn.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.