Fréttablaðið - 23.03.2009, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 23.03.2009, Blaðsíða 17
fasteignir Egilsstaðir - Hjallasel Glæsilegt 183,9 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið er fullklárað að utan, og skilast á hvaða byggingarstigi sem er eftir samkomulagi. TIl greina getur komið að skipta húsinu upp í þrjár íbúðir til útleigu. Gott verð. Eigandi er tilbúinn að skoða makaskipti á eign á höfuðborgarsvæðinu. Nánari upplýsingar á skrifstofu Domus á Egilsstöðum 440-6020 eða dungal@domus.is Bogi Pétursson lögg. fasteignasali Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali 23. MARS 2009 Valhöll fasteignasala hefur til sölu 289 fermetra einbýlishús við Engimýri í Garðabæ. K omið er inn í flísalagt and-dyri, þar er hringstigi bæði upp og niður. Eldhús er rúmgott með nýlegri innrétt- ingu og góðum borðkrók. Stof- urnar eru stórar með útgengi á nýlega timburverönd með heit- um potti sem á eftir að ganga betur frá. Hjónaherbergi er með góðum skápum og parketi á gólfi. Barnaherbergin eru einnig park- etlögð. Baðherbergi er nýlega endurnýjað með baðkari, innrétt- ingu, glugga og flísum á veggjum og gólfi. Á efstu hæð er fjölskylduher- bergi eða sjónvarpsherbergi og úr því er gengið út á svalir. Tvö barnaherbergi með skápum og parketi á gólfum. Baðherbergi með flísum á veggjum og gólfi, sturtu og innréttingu. Á neðstu hæð er um það bil 70 fermetra íbúð, sem skiptist í stofu, eldhús, svefnherbergi og baðherbergi með sturtu. Við inn- gang í íbúð er stórt þvottahús og innangengt í 45 fermetra bílskúr, inn af bílskúr er geymsla. Garður er með miklum gróðri og næg bílastæði eru við húsið. Möguleiki er að útbúa sérinn- gang í íbúðina niðri. Þetta er í heild stórt og mikið hús sem býður upp á ýmsa möguleika. Stutt í alla þjónustu, skóla versl- anir og fleira. Möguleg skipti á minni eign. Heitur pottur á verönd Húsið stendur við Engimýri í Garðabæ. Fremri í atvinnufasteignum Fasteignasala • Atvinnuhúsnæði • Lágmúli 7 • 108 Rvk. Auglýsingasími – Mest lesið

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.