Fréttablaðið - 23.03.2009, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 23.03.2009, Blaðsíða 40
20 23. mars 2009 MÁNUDAGUR NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 16 L 16 16 L 16 L 12 L MARLEY AND ME kl. 5.50 - 8 - 10.10 BLÁI FÍLLINN kl. 5.50 MILK kl. 8 THE WRESTLER kl. 10.20 L L 12 14 KILLSHOT kl. 6 - 8 - 10.30 BLÁI FÍLLINN kl. 4 WATCHMEN D kl. 4.50 - 8 - 11.30 WATCHMEN LÚXUS D kl. 4.50 - 8 MARLEY AND ME kl. 5.30 - 8 THE INTERNATIONAL kl. 10.30 ÆVINTÝRI DESPERAUX kl. 3.40 VILTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.30 - 8 THE PINK PANTHER 2 kl. 3.40 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 16 L L L 14 L ARN THE NIGHT TEMPLAR kl. 6 - 9 BLÁI FÍLLINN kl. 6 LAST CHANCE HARVEY kl. 8 - 10.10 MARLEY AND ME kl. 5.30 - 8 - 10.30 THE READER kl. 8 - 10.20 VICKY CRISTINA BARCELONA kl. 5.50 5% 5% SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000 16 16 12 L L L L L KILLSHOT kl. 8 - 10 THE INTERNATIONAL kl. 8 - 10.30 HE´S JUST NOT THAT INTO YOU kl. 6 - 9 FANBOYS kl. 5.50 THE PINK PANTHER 2 kl. 6 THE FAMILY FRIEND kl. 6 THE CONSEQUENCES OF LOVE kl. 8 ONE MAN UP kl. 10.10 600kr. fyrir börn 750kr. fyrir fullorðna MÖGNUÐ SPENNUMYND GERÐ EFTIR SÖGU MEISTARA ELMORE LEONARD MEÐ DIANE LANE OG MICKEY ROURKE Í AÐALHLUTVERKUM MYND UM HJÓN SEM ERU HUNDELT AF LEIGUMORÐINGJA OG FÉLAGA HANS! RACE TO WITCH MOUNTAIN 5:50D - 8D - 10:20 L RACE TO WITCH MOUNTAIN 5:50 - 8 VIP DUPLICITY kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 WATCHMEN kl. 8 - 10:10D 16 WATCHMEN kl. 10:10 VIP ELEGY kl. 8 12 GRAN TORINO kl. 5:40 - 8 - 10:20 12 DESPEREAUX m/ísl. tali kl. 5:50 L BEVERLY CHIHUAHUA m/ísl. tali kl. 5:50 L DUPLICITY kl. 8D - 10:30D 12 RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 5:50D L LA SONNAMBULA kl. 7 ópera (endursýning) L WATCHMEN kl. 10:10D 16 GRAN TORINO kl. 8 - 10:30 12 CONFESSIONS SHOPAHOLIC kl. 5:50 L RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 8 7 DUPLICITY kl. 10:30 L WATCHMEN kl. 8 16 RACE TO WITCH... kl. 8 - 10:10 L GRAN TORINO kl. 10:10 12 MARLEY AND ME kl. 8 L STÆRSTA OPNUN Í USA Á ÞESSU ÁRI! FRÁ LEIKSTJÓRA 300 KEMUR FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS 2009!HEIMSFRUMSÝNING FRÁ TONY GILROY, EINUM AF HÖFUNDUM BOURNE MYNDANNA KEMUR FRÁBÆR MYND Í ANDA OCEANS ÞRÍLEIKSINS. YFIRNÁTTÚRULEG SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA! B.E.-MOVIE PLANET “Óvæntasta skemmtun ársins”. SV MBL ★★★ TOMMI - KVIKMYNDIR.IS ★★★★ RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 8 7 DEFIANCE kl. 10:10 16 PINK PANTHER 2 kl. 8 L HE’S JUST NOT THAT INTO YOU kl. 10 12 SÍÐASTA SÝNING kl. 19.00 SAMbíóunum Kringlunni - bara lúxus Sími: 553 2075 DUPLICITY kl. 5.40, 8 og 10.30 16 WATCHMEN kl. 7 og 10 16 VILLTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.45, 8 og 10.15 12 ★★★★★ - S.V., MBL ★★★★★ - L.I.L., Topp5.is/FBL „Þetta er alveg fáránlegt því við vorum að búast við um þrjátíu manns,“ segir Árni Þór Árnasson, gítar- og bassaleikari í hljómsveit- inni Rökkurró, um tónleika sveit- arinnar í Hannover í síðustu viku. Þar mættu um 130 tónleikagestir og vísa þurfti fimmtíu manns frá vegna plássleysis. Rökkurró held- ur alls sautján tónleika á ferðalagi sínu um Evrópu og voru komin hálfa leið til Würzburg þegar blaðamaður náði tali af þeim á föstudag. „Við erum búin með ferna tón- leika og það hefur gengið langt fram úr björtustu vonum. Það var líka uppselt á tónleikunum okkar í Dresden þar sem við spiluðum í gömlu leikhúsi og við höfum aldrei spilað fyrir svona marga á Íslandi eins og við höfum gert hér að und- anförnu,“ segir Árni. Aðspurður segir hann engan umboðsmann starfa fyrir sveitina. „Við erum með þýskan „booking agent“ sem hefur bókað tónleikana, ann- ars gerum við þetta bara sjálf og höfum verið að skipuleggja þenn- an túr frá áramótum. Við erum þrjú í hljómsveitinni sem erum búin að missa vinnuna svo við höfum ágætis tíma til að standa í þessu,“ bætir hann við og segir hljómsveitarmeðlimi jafnvel hafa þurft að framleiða sjálf plötur til að selja á ferðalaginu. „Við erum tvisvar búin að selja upp diskana okkar og fáum ekki meira fyrr en á mánudag svo við enduðum á því að kaupa karton og vatnsliti og máluðum á diska sem við brennd- um á tónleikastaðnum og seldum,“ útskýrir Árni ánægður með viðtök- urnar. „Það er engin afsökum fyrir íslensk bönd að túra ekki þó það sé kreppa. Eftir þennan túr verð- ur auðveldara fyrir okkur að kom- ast til stærri dreifingaraðila fyrir næstu plötu.“ -ag Uppselt á tónleika Rökkurróar „Við stefnum á tökur í ágúst,” segir Snorri Þóris- son, framleiðandi kvikmyndarinnar Rokland sem byggð er á samnefndri sögu Hallgríms Helga sonar. Marteinn Þórsson leikstýrir myndinni og Ólafur Darri Ólafsson verður í hlutverki bloggarans Bödda. Snorri sagði að ekki væri búið að ákveða frum- sýningardag en útilokaði ekki að það yrði jafnvel um jólin. „Við verðum annaðhvort síðasta íslenska myndin á árinu eða sú fyrsta 2010.“ Stikla fyrir myndina hefur verið sett á netið þótt tökur séu ekki hafnar. Snorri segir að hún hafi verið gerð til kynna myndina fyrir erlendum fjárfestum og hún hafi meðal ann- ars verið sýnd í Berlín og hlotið þar góðar viðtökur. Stíllinn á myndinni verði í þessum dúr en þar er blandað saman teiknimyndum og lifandi myndum. Snorri bjóst ekki við að stórvægilegar breytingar yrðu gerðar á leikhópnum en sam- kvæmt vefsíðunni logs.is kemur Laddi inn á fyrir Þorstein Bachman. Snorri vildi ekki stað- festa þennan orðróm, sagði að enn ætti eftir að klára alla samninga við leikara og tökulið. „Ég reikna samt ekki með miklum breytingum þar á.“ - fgg Laddi til liðs við Rokland TÖKUR Í ÁGÚST Rokland fer í tökur í ágúst og verður hugsanlega frumsýnd um jól eða áramót. Marteinn Þórsson er leikstjóri myndarinnar. Í ROKLAND Laddi mun að öllum líkindum leika það hlutverk sem Þorsteinn Bachman fer með í stiklu kvikmyndarinnar Rokland. VINSÆL Uppselt hefur verið á tvenna tónleika Rökkurróar, en hljómsveitin heldur alls 17 tónleika í Þýskalandi, Belgíu, Hollandi, Frakklandi, Danmörku og Sviss. Drykkjavöruframleiðand- inn Soccerade, sem er í meirihlutaeigu Íslendinga, hefur gert samning við ökuþórinn Felipe Massa um að vera andlit drykkj- arins. Hann verður í góðum félagsskap. Ívar Jósafatsson, framkvæmda- stjóri Soccerade International, segir í samtali við Paddoctalk. com að þeir séu mjög ánægðir að hafa fengið Massa til liðs við fyr- irtækið. Hann sé án nokkurs vafa einn fremsti íþróttamaður heims. „Jákvætt viðmót hans, hraði og ending er eitthvað sem fellur vel að vörumerki okkar,“ segir Ívar í samtali við síðuna. Massa er kominn í hóp með ekki ómerkari manni en Cristia- no Ronaldo, einum fremsta knatt- spyrnukappa heims og leikmanni Manchester United og port úgalska landsliðsins. Ronaldo hefur verið andlit íþróttadrykkjarins í tæpt ár en samningar þess efnis voru handsalaðir í Manchester í júlí. Massa, sem er brasilískur, er einn helsti ökuþór Ferrari. Hann var aðeins hársbreidd frá því að verða heimsmeistari ökuþóra í fyrra en varð að sjá á eftir titlin- um í hendurnar á Lewis Hamilton í æsispennandi keppni á heima- velli sínum í Brasilíu. Soccerade hyggst hasla sér völl víða um heim og er orkudrykkur- in nú fáanlegur á Íslandi. Þá er gert ráð fyrir því að markaðssetja hann í Sviss, Austurríki og Bret- landi. Soccerade er að stærstum hluta í eigu Íslendinga en meðal hluthafa eru knattspyrnufeðgarn- ir Eiður Smári og Arnór Guðjohn- sen. freyrgigja@frettabladid.is FELIPE MASSA VEÐJAR Á ORKUDRYKK EIÐS SMÁRA AUGLÝSA ÍSLENSKAN DRYKK Íþróttahetjurnar Felipe Massa og Cristiano Ronaldo verða andlit Socc- erade-drykksins. Fyrirtækið er að mestum hluta í eigu Íslendinga en meðal hluthafa er Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður Barcelona.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.