Fréttablaðið - 23.03.2009, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 23.03.2009, Blaðsíða 44
 23. mars 2009 MÁNUDAGUR24 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hanna Montana (26:26) (e) 17.53 Sammi (17:52) 18.10 Millý og Mollý (3:26) 18.12 Herramenn (44:52) 18.25 Fréttaaukinn (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Villta Kína (Wild China: Tíbet) (3:6) Tíbet-hásléttan er á stærð við Vest- ur-Evrópu og er fjórðungur af Kína. Í þess- um veðurbörðu hrjóstrum undir Himalaja- fjöllum er ótrúlega fjölbreytt dýralíf og finn- ast þar meðal annars antilópur, birnir og jak- uxar. 21.15 Sporlaust (Without a Trace) (24:24) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. Aðalhlutverk: Anthony LaPaglia, Poppy Montgomery, Marianne Jean-Baptis- te, Enrique Murciano og Eric Close. 22.00 Tíufréttir 22.20 Aðþrengdar eiginkonur (Despe- rate Housewives V) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. (e) 23.05 Spaugstofan (e) 23.30 Bráðavaktin (11:19) Bandarísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkra- húss í stórborg. (e) 00.15 Kastljós (e) 00.55 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Litla risa- eðlan, Doddi litli og Eyrnastór, Könnuðurinn Dóra og Stóra teiknimyndastundin. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (278:300) 10.15 Sisters (11:28) 11.05 Ghost Whisperer (58:62) 11.50 Numbers 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (151:260) 13.25 Field of Dreams Bóndi í Iowa telur sig hafa fengið skilaboð um að breyta kornakrinum sínum í hafnaboltavöll. Fjöl- skylda hans og vinir halda að hann sé genginn af göflunum en brátt kemur í ljós að allt í lífinu hefur sinn tilgang. 15.10 ET Weekend 15.55 Galdrastelpurnar 16.18 Íkornastrákurinn 16.38 A.T.O.M. 17.03 Bold and the Beautiful 17.28 Nágrannar 17.53 Friends Vinirnir snúa aftur í loka- þáttaröðinni en það er aldrei nein lognmolla í kringum vinahópinn. 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (1:20) 20.00 American Idol (21:40) 21.25 American Idol (22:40) 22.10 New Amsterdam (1:8) Dularfull- ur spennuþáttur um John Amsterdam sem hefur lifað í líkama 35 ára gamals manns í hartnær 400 ár. 22.55 Ground Truth. After the Killing Ends Áhrifamikil heimildarmynd sem fjallar á raunsæjan hátt um Íraksstríðið og afleiðing- ar þess fyrir bandaríska hermenn og almenn- ing í Írak. Myndin er byggð að mestu leyti á viðtölum við hermenn sem þjónuðu í Írak en eru nú komnir heim. 00.10 Bones (2:26) 00.55 Field of Dreams 02.40 ET Weekend 03.25 Ghost Whisperer (58:62) 04.10 Numbers 04.55 New Amsterdam (1:8) 05.40 Fréttir og Ísland í dag 07.00 Barcelona - Malaga Útsending frá leik í spænska boltanum. 14.25 Real Madrid - Almeria Útsending frá leik í spænska boltanum. 16.05 PGA Tour 2009 Útsending frá Transitions Championship mótinu í golfi. 19.05 Grindavík - Snæfell Bein út- sending frá leik í Iceland Express-deildinni í körfubolta. 21.00 F1. Frumsýning Formúla 1 hefst á nýjan leik en í þessum þætti verður farið yfir allt það helsta sem snýr að Formúlu 1 kapp- akstrinum. 21.30 Atvinnumennirnir okkar Grétar Rafn Steinsson leikur með Bolton á Englandi. Skyggnst verður á bak við tjöldin hjá Siglfirð- ingnum knáa. 22.00 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörkin úr spænska boltanum skoðuð. 22.30 Þýski handboltinn - Markaþátt- ur Hver umferð gerð upp í þessum flotta þætti um þýska handboltann. Handknattleik- ur á heimsmælikvarða. 23.00 World Series of Poker 2008 Hér mæta til leiks allir bestu og snjöllustu póker- spilarar í heiminum. 23.55 Grindavík - Snæfell Útsending frá leik í Iceland Express-deildinni í körfubolta. 01.25 World Series of Poker 2008 07.00 Liverpool - Aston Villa Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.45 Ensku mörkin Allir leikir umferð- arinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 18.45 PL Classic Matches Tottenham - Southampton, 1999. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildar- innar. 19.15 Tottenham - Chelsea Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 21.00 Ensku mörkin 22.00 Coca Cola-mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessum magnaða markaþætti. 22.30 Newcastle - Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 08.00 Land Before Time 10.00 Thank You for Smoking 12.00 Harry Potter and the Order of Phoenix 14.15 Little Manhattan 16.00 Land Before Time 18.00 Thank You for Smoking 20.00 Harry Potter and the Order of Phoenix Harry er sannfærður um að hinn illi Voldermort sé kominn aftur en galdraskól- inn er í algerri afneitun. 22.15 Edison 00.00 Inside Man 02.05 Uninvited Guest 04.00 Edison 06.00 Shopgirl 06.00 Óstöðvandi tónlist 07.00 Spjallið með Sölva (5:12) (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Óstöðvandi tónlist 12.00 Spjallið með Sölva (5:12) (e) 13.00 Óstöðvandi tónlist 17.55 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.40 Game Tíví (7:15) (e) 19.20 Psych (4:16) Bandarísk gaman- þáttaröð um ungan mann með einstaka at- hyglisgáfu sem þykist vera skyggn og að- stoðar lögregluna við að leysa flókin saka- mál. (e) 20.10 One Tree Hill (9:24) Bandarísk þáttaröð um hóp ungmenna sem ganga saman í gegnum súrt og sætt. Fortíðar- draugar ásækja nokkra af íbúum Tree Hill. Nathan mætir gömlum óvini, Brooke þarf að fást við aðila sem lék hana eitt sinn grátt og Lucas lendir í ólgusjó. 21.00 Heroes (15:26) Mörgum mán- uðum eftir sprengingarnar í Pinehurst og Primatech eru hetjurnar enn að reyna að gleyma fortíðinni og hefja ný líf. 21.50 CSI (10:24) Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Það er komið að kveðjustund hjá Gil Grissom. Hann vinnur með dr. Raym- ond Langston við rannsókn á mannráni og morði og tilkynnir síðan að hans tími sem yfirmaður rannsóknardeildarinnar sé liðinn. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 The Cleaner (2:13) (e) 00.20 Óstöðvandi tónlist MÁNUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Mér finnst er Í umsjón Bergljótar Davíðsdóttur og Katrínar Bessadóttur. 21.00 Leið til léttara lífs Í Umsjón Guð- jóns Sigmundsonar, Sigurbjargar Jónsdóttur og Viðars Garðarssonar. 21.30 Í nærveru sálar Umsjón hefur Kol- brún Baldursdóttir sálfræðingur. 22.00 Skýjum ofar Dagbjartur Einarsson og Snorri Jónsson eru umsjónarmenn. 22.30 Ástvinanudd Nuddþáttur í umsjón Gunnars L. Friðrikssonar. > Rupert Grint „Ég er bara venjulegur strákur. Þegar ég kem heim þarf ég að læra og taka til í herberginu mínu eins og allir aðrir.“ Grint leikur Ron Weasley, besta vin Harrys Potter. Í kvöld sýnir stöð 2 kvikmyndina Harry Potter and the Order of Phoenix. 17.53 Friends STÖÐ 2 19.05 Grindavík - Snæfell, beint STÖÐ 2 SPORT 20.20 Villta Kína SJÓNVARPIÐ 20.25 E.R. STÖÐ 2 EXTRA 21.00 Heroes SKJÁREINN www.forlagid.is Í hverri viku fara sérfræðingar yfir mikilvægustu mál líðandi stund- ar. Þarf ég að tíunda að greining þeirra snýst helst um efnahags- hrun heimsins? Meira og minna snýst samfélagsumræðan hérna heima um hvernig í andskotanum við getum unnið okkur frá þeirri augljósu staðreynd að Ísland, eins og við þekktum það, er fallið? Hættið að velta ykkur upp úr því hvernig má bjarga því sem við(?) áttum í september; það er farið. Og það verður aldrei endurheimt, guði sé lof. Hristið af ykkur von gleð- ina, góðir landsmenn. Sættið ykkur við þá augljósu staðreynd að rjómadrykkju er lokið og við tekur át á súru hvalsrengi. Nú er tíminn til að einbeita sér að því sem raunverulega skiptir máli. Nei! Það er ekki fjölskyldan og barnauppeldi. Konur og börn hafa alltaf fundið leiðir til að bjarga sér. Fótbolti! er það sem raunverulega skiptir máli. Ég hef rætt það við ráðherra fjögurra ráðuneyta hvernig nýrri fótboltalöggjöf verður háttað. Augljós- lega verður konum bannað að spila knattspyrnu. Á nýju Íslandi hafa konur nóg að gera við að hlúa að innviðum heimilisins. Það verður hressandi að sjá hana Huggu mína blóðuga upp fyrir axlir næsta haust í sláturgerð. Sérstakt tilhlökkunarefni er að sjá hana fáklædda í mörskurði. Það er margt mjög eftirtektarvert í nýrri löggjöf. Augljóslega verður landslið kvenna lagt niður þar sem þjóðin hefur ekki efni á því að leyfa konum að leika sér á kostnað karlalandsliðs- ins. Þar verðum við að sýna samstöðu og setja markið hátt. Áður höfðum við efni á því að leyfa konum að taka þátt í íþróttum. Þátt- taka þeirra á mörgum sviðum samfélagsins var í raun ein birtingarmyndin á því hvað samfélagið var orðið sjúkt. Eru ekki allir sammála því að slíku bruðli er sem betur fer lokið? Nú getum við aftur snúið okkur að því sem virkilega skiptir máli. Guð blessi Ísland. VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON OG KOSTIR KREPPUNNAR Hjólbeinóttar konur heyra sögunni til

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.