Fréttablaðið - 25.03.2009, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 25.03.2009, Blaðsíða 52
20 25. mars 2009 MIÐVIKUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ertu að fara? Nú farið þið í bað! Heyrðu pabbi, ég vil frekar fara einn í bað. Það eru vissir hlutir sem ég vil ekki að systir mín sjái, þú skilur hvað ég á við. Ó, jæja, ég... Erum við að tala um það sem ég held að við séum að tala um? Ég er að tala um nýja flugmóður- skipið mitt, hvað ert þú að tala um? Oh, krabbi, fullkom- inn dagur! Það er bókstaflega ekkert til að kvarta yfir. Það er rétt! Er eitthvað að? Nei, nei nei. Palli og ég sátum bara hér og svo vorum að spjalla og bang! Svo gerðist það bara! Hvað gerðist? Við vorum sammála. Svo... óvenju- legt... Ooohhh! Næstum því fullkomið! Kraftmikil lykt af laugardegi, sunnudegi og mánudegi! Smá keimur af þriðjudegi og miðvikudegi og vottur af fimmtudegi! Bætum við föstudegi og þetta verður fullkomið! Mér finnst hálf óraunverulegt hvað það er stutt í páska því mér finnst eins og ég hafi verið að taka niður jólaskrautið í gær. Það eru samt nokkrar vikur síðan páskaegg urðu sjáanleg í versl- unum, svona eins og jólaskrautið sem sett var upp í verslunum löngu fyrir jól. Rétt eins og heimatilbúnar gjafir urðu vinsælli en oft áður fyrir jólin lítur út fyrir að heimatilbúin páskaegg verði vin- sælli en nokkru sinni fyrr í ár. Eins og greint var frá hér í Fréttablað- inu á dögunum hafa páskaeggjamót ekki selst eins vel í áraraðir. Mótin eru mátulega stór og það má nota þau oft og mörgum sinnum svo það er töluverður sparnaður í þeim fólginn bæði hvað varð- ar peninga og kaloríur. Svo má auðvitað nota mótin í kon- fektgerðina fyrir jólin svo þau standi ekki ónotuð þar til á næsta ári. Með því að gera páskaeggið sjálfur er líka hægt að búa til sína eigi súkkulaðiblöndu, fylla eggin með því góðgæti sem manni finnst best og handskrifa málshátt eða frum- samið ljóð ef maður vill vera einstaklega frumlegur. Foreldrar hafa ef til vill áhyggjur af því að börnin þeirra verði fyrir vonbrigð- um ef þau fá ekki páskaegg frá ákveðnum framleiðanda, en ég er viss um að flestum krökkum finnst ekki ónýtt að fá að dýfa fingrunum ofan í bráðið súkkulaði á meðan þau búa til eigið páskaegg og fá að skreyta það að vild. Ég sé enga ástæðu til að fara á taugum yfir páskaeggjakaupum í ár, því ef eggið sem mann langar í verður uppselt er um að gera að festa kaup á páskaeggjaformi, bretta upp ermarnar og hefja tilrauna- starfsemina í eldhúsinu. Páskaeggin búin til heima NOKKUR ORÐ Alma Guðmunds- dóttir Hart í bak Þrettándakvöld Sædýrasafnið Skoppa og Skrítla í söng-leik Eterinn Kardemommubærinn ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is Sala á Mótormax ehf. og tengdum félögum Söluferli Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans hefur verið falið að annast söluferli á Mótormax ehf. og tengdum félögum. Söluferlið er opið öllum fjárfestum sem geta sýnt fram á nægilegan fjárhagslegan styrkleika til að standa að kauptilboði í félögin. Áhugasömum aðilum er bent á að hafa samband með því að senda tölvupóst á tölvupóstfangið fyrirtakjaradgjof@landsbankinn.is. Afhending sölugagna verður háð undirritun trúnaðar- yfirlýsingar. Söluferlið hefst þann 25. mars 2009 með afhendingu fyrstu sölugagna til þeirra aðila sem uppfylla skilyrði ferlisins. Frestur til að skila inn óskuldbindandi tilboðum rennur út þann 2. apríl 2009. Í framhaldinu verða tilboðin metin og einn eða fleiri fjárfestar valdir til áframhaldandi þátttöku í söluferlinu. 25. mars 2009
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.