Fréttablaðið - 01.04.2009, Blaðsíða 46
22 1. apríl 2009 MIÐVIKUDAGUR
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Bíddu elskan!
Þú gleymdir
rakakreminu
þínu!
Ég verð bara að segja
það Bíbí! Það er gaman
að sjá þig aftur eftir
allan þennan tíma!
Já, ég hélt aldrei að við mynd-
um hittast aftur! Það er eitt
sem ég verð að segja þér Ívar.
Nokkuð sem ég þagað um öll
þessi ár!
Ég hef afar sterkar
tilfinningar í þinn garð!
Hún hafði
þá ekki
gleymt þér?
Skjóttu!
Ó, nei! Það
voru enn
mjög sterkar
tilfinningar!
Hversu
margar
kók ertu
búinn að
drekka í
dag?
Sex eða
sjö held
ég.
Sex-sjö?
Það eru svona tíu
teskeiðar af sykri í
einni svona!
Tíu teskeiðar sinnum
sjö kókdósir eru sjötíu
teskeiðar... og það eru
48 teskeiðar í...
Þetta er
næstum
því einn og
hálfur bolli
af sykri!
Er það
mikið?
Þetta snýst um
hvort þú
ert manneskja
eða skál af súkku-
laðiglassúr.
Ég hef ákveðið
að byggja örk
til að bjarga
dýrunum.
Án teikninga?
Ha! Ég á litla örk
heima!!!
Heyrðu Solla!
Býflugan dó
ekki! Hún var að
hreyfa vænginn!
Í
alvöru?
Hún var
að hreyfa
hinn
vænginn!
Já, og nú
hreyfir
hún...
BRODDINN!!! Þeir segja manni það aldrei í þessum náttúru-
lífsþáttum að stundum
vill náttúran hefna sín.
Það eru tvö ár síðan ég sá heimildar-mynd á BBC um mann sem er kallaður João de Deus eða John of God. Þar var
sýnt hvernig John hefur hjálpað fólki sem
þjáist af hinum ýmsu sjúkdómum með því
að leggja hendur yfir það eða framkvæma
skurðaðgerðir þar sem lítið sem ekkert
blæðir. Ég hef hugsað reglulega um þennan
mann síðan ég sá myndina og oft
furðað mig á því af hverju ég hafði
ekki heyrt á hann minnst fyrr, því
mörg hundruð þúsund manns fara
til Brasilíu árlega til að leita lækn-
inga hjá honum.
John, sem er fæddur 1942,
hefur verið skyggn frá því
hann var barn, en þegar
hann varð sextán ára birt-
ist honum sýn sem varð til
þess að lækninga máttur
hans kom í ljós. Sjálfur
segist hann ekkert hafa með lækningamátt
sinn að gera heldur sé almættið að starfa í
gegnum hann og í 43 ár hefur hann helgað
sig lækningum endurgjaldslaust.
Jafnvel mesta efahyggjufólk sem talað
var við í myndinni og var orðið ráðþrota á
meðferðarúrræðum, varð fyrir lækningu á
einhvern óútskýranlegan hátt. Sumir strax,
en aðrir eftir nokkurra vikna dvöl á setri
hans Casa de Dom Inácio de Loyola í Bras-
ilíu þar sem fjöldi fólks starfar í sjálfboða-
vinnu við að aðstoða John. Sjálfur segist
hann vera í trans þegar hann framkvæmir
skurðaðgerðir og ekki muna eftir þeim, en
ef hann getur ekki læknað fólk af einhverj-
um ástæðum segir hann því heiðarlega að
hann geti ekki hjálpað.
Saga Johns hljómar ef til vill eins og
aprílgabb, en þessi magnaði maður er svo
sannarlega til. Hann er uppi í dag og er að
hjálpa fjölda fólks núna, á þessari stundu.
John of God frá Brasilíu
NOKKUR ORÐ
Alma
Guðmunds-
dóttirStepp ehf Ármúla 32 Sími 533 5060 www.stepp.is stepp@stepp.is
G
ra
fí
ka
2
0
0
8
GÓLFEFNI ÞEKKING ÞJÓNUSTA
TEPPI Á STIGAGANGINN
Fagor þvottavél
3F-111
1100 snúninga þeytivinda.
5kg hleðsla.
Tilboð 75.900
Fagor þvottavél
Reykjavík . Borgartún 24 . Sími 562 4011
Akureyri . Draupnisgata 2 . Sími 460 0800
Reyðarfjörður . Nesbraut 9 . Sími 470 2020
Reykjanesbær . Hafnargata 52 . Sími 420 7200
ÞeytivindaB
Hringdu í síma
ef blaðið berst ekki