Fréttablaðið - 01.04.2009, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 01.04.2009, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 1. apríl 2009 3 Fermingardaginn er gaman að muna enda stór dagur í lífi unglingsins. Fermingarmyndatakan hefur til- heyrt þessum viðburði þótt ferm- ingarmyndirnar séu misvinsæl- ar hjá fermingarbörnunum þegar fram líða stundir. Sniðugt gæti því verið að mynda- takan færi fram áður en stóri dag- urinn rennur upp svo hún einkenn- ist ekki af stressi bæði foreldra og fermingarbarns. Einnig gæti verið gott fyrir fermingarbarnið að hafa með sér í myndatökuna einhvern uppáhaldshlut til dæmis tengdan áhugamálinu svo sem hjólabretti, körfubolta eða bók. Eins ef ferm- ingarbarnið er mikið fyrir úti- vist er tilvalið að myndatakan fari fram utandyra, og láta ekki veðrið aftra sér. - rat Fermingarmyndin Regluleg kirkjusókn og ýmiss konar safnaðarstarf verður hluti af lífi sumra unglinga eftir fermingu. Fjölbreytt kirkjustarf stendur ung- mennum til boða að lokinni ferm- ingu. Þau geta sótt um að verða starfsmenn í barnastarfi, tekið þátt í hjálparstarfshóp kirkjunn- ar, gengið í einhvern af kirkjukór- unum eða starfað með messuhóp, sem tekur á móti fólki og útdeil- ir sálmabókum á sunnudögum svo dæmi séu tekin. Margir unglingar eru virk- ir þátttakendur í kirkjustarfi og hefur það reynst vel á mótunar- árum. Í kirkjuna sækja þeir góðan félagsskap og andlega næringu undir kærleiksríkri leiðsögn. - ve Kirkjustarf eftir fermingu Ferming í Grafarvogskirkju. Séra Vigfús Þór Árnason og fermingarbörn. Skemmtilegar fermingarmyndir sem eru lýsandi fyrir fermingarbarnið eldast vel. MYND/GETTY IMAGES Ef skíðaíþróttin á hug fermingarbarnsins er tilvalið að mynda það úti í snjónum. MYND/GETTY IMAGES Ferming þýðir staðfesting. Í fermingunni staðfestir barnið skuldbindingu foreldra og guðfeðgina í skírnarathöfninni. Það fer með trúarjátninguna, vinnur fermingarheit og þiggur fyrirbæn og blessun. kirkjan.is MasterCard Mundu ferðaávísunina!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.