Morgunblaðið - 10.01.2006, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 10.01.2006, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Sölumaður fasteigna Traust fasteignasala í Reykjavík leitar að sölu- manni sem getur hafið störf fljótlega. Við leitum að kraftmiklum og vel skipulögðum aðila sem getur unnið sjálfstætt. Árangurstengd laun. Fullum trúnaði heitið. Áhugasamir vinsamlega sendi inn umsóknir á auglýsingadeild Mbl. eða í box@mbl.is fyrir kl. 12.00 föstudaginn 13. janúar merktar: „Sölumaður — 247“. Starfsmaður í atferlismótun Óskum eftir starfsfólki til að vinna í at- ferlismótun með 3ja ára einhverfum dreng. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu/ menntun við hæfi, t.d. sálfræðingur, þroskaþjálfi eða að hafa unnið við atferl- ismótun áður. Ekki skilyrði þó. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Allar nánari upplýsingar veitir Þór Har- aldsson í síma 899 8799 eða í tölvupósti thorharalds@simnet.is . Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnar- stræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Bjarmastígur 15, íb. 01-0201, Akureyri (214-5281), þingl. eig. Aðal- heiður K. Ingólfsdóttir og Þorvaldur Signar Aðalsteinsson, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki Íslands hf. og Kaupþing banki hf., föstudag- inn 13. janúar 2006 kl. 10:00. Hafnarbraut 14, versl. iðn. 01-0101, Dalvíkurbyggð (215-4889), þingl. eig. Pat ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Dalvíkurbyggð, föstudaginn 13. janúar 2006 kl. 10:00. Oddagata 1, íb. 01-0101, Akureyri (214-9629), þingl. eig. Sigurbjörn Viðar Júlíusson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudag- inn 13. janúar 2006 kl. 10:00. Oddeyrargata 13, Akureyri (214-9671), þingl. eig. Björn Jóhannesson og Eva Hjaltadóttir, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudag- inn 13. janúar 2006 kl. 10:00. Vaðlatún 1, Akureyri (226-7018), þingl. eig. Elva Sigurðardóttir, gerð- arbeiðandi Íslandsbanki hf., föstudaginn 13. janúar 2006 kl. 10:00. Þingvallastræti 22, íb. 01-0101, Akureyri (215-1857), þingl. eig. Dan- ielle Somers, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Akureyri og Toll- stjóraembættið, föstudaginn 13. janúar 2006 kl. 10:00. Þingvallastræti 22, íb. 01-0201 og bílskúr 02-0101, Akureyri (215- 1858), þingl. eig. Danielle Somers, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Akureyri og Tollstjóraembættið, föstudaginn 13. janúar 2006 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 9. janúar 2006. Guðjón Jóel Björnsson, ftr. Tilboð/Útboð Útboð Dvalarheimilið Ás í Hveragerði óskar eftir til- boðum í byggingu þvottahúss við Klettahlíð 11 í Hveragerði. Um er að ræða stálgrindarhús á steyptum und- irstöðum og kjallara. Verkið er boðið út í tvennu lagi: A Steyptar undirstöður og kjallari - jarðvinna og uppsteypa. Helstu stærðir: Gröftur 4.000 m³ Fyllingar 3.400 m³ Steypumót 600 m² Steinsteypa 152 m³ Steypujárn 9.990 kg Gögn verða afhent á skrifstofu Dvalarheimilis- ins Áss í Hverahlíð 20, Hveragerði, og hjá Glámu/Kím Arkitektum, Laugavegi 164, Reykja- vík, frá kl. 13:00 þriðjudaginn 10. janúar 2006. Verki skal vera að fullu lokið 31. maí 2006. B Stálgrindarhús - fullfrágengið að utan, til- búið undir einangrun og frágang að innan. Helstu stærðir: Brúttóflötur 429 m² Brúttórúmmál 1.716 m³ Veggklæðningar 306 m² Gluggar og hurðir 41 m² Gögn verða afhent á skrifstofu Dvalarheimilis- ins Áss í Hverahlíð 20, Hveragerði, og hjá Glámu/Kím Arkitektum, Laugavegi 164, Reykja- vík, frá kl. 13:00 þriðjudaginn 10. janúar 2006. Verkinu skal vera að fullu lokið 30. júní 2006. Tilboð í hluta A: Steyptar undirstöður og kjall- ara verða opnuð á skrifstofu Dvalarheimilisins Áss í Hveragerði kl. 13:00 þriðjudaginn 31. janúar 2006. Tilboð í hluta B; Stálgrindarhús verða opnuð á skrifstofu Dvalarheimilisins Áss í Hveragerði kl. 14:00 þriðjudaginn 31. janúar 2006. Dvalarheimilið Ás, Hveragerði. Ýmislegt Eftir milljóna ára þróun er hætta á hruni fiskistofna við Ísland, m.a. vegna harðra markaðskrafna útgerða. Hátt leigu- og uppboðsverð kvóta leyfa litla misk- unn. Stórfelldum viðvarandi sjóræningjaveið- um á Reykjaneshrygg á ekki að mæta með aukafjárveitingum, heldur með bréfum sjávar- útvegsráðherra, (Sjónvarp RUV 03.01.06). Að- eins þjóðríki, ekki útgerðir, eru marktæk á vettvangi alþjóðahafréttar. Er raunhæft að ætla þjóð í „útrás“ að hlú að hafrétti og rannsókn- um á auðlindum í þágu fárra? Tómas Gunnarsson, áhugamaður um opinbera stjórnarhætti. Félagslíf  Njörður 6006011019  HLÍN 6006011019 VI  Hamar 6006011019 I  FJÖLNIR 6006011019 I  EDDA 6006011019 III I.O.O.F. Rb. 1  1551108- Kynningarfundur Sjálfstæðiskvennafélagið Edda gengst fyrir kynningarfundi með þeim kvenframbjóðendum sem gefið hafa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. Fundurinn fer fram 12. janúar nk., frá klukkan 20 til 21:30 hjá Sjálfstæðisflokknum í Kópavogi í Hlíðasmára 19. Alls hafa 15 manns gefið kost á sér í prófkjörinu, þar af eru sjö konur. Hvetjum sjálfstæðismenn í Kópavogi til að fjölmenna. Margrét Halldórsdóttir, formaður Eddu. Raðauglýsingar sími 569 1100 FRÉTTIR GYÐA Ásbjarnardóttir fékk fyrsta blikakortið sem var afhent 16. des- ember sl. Sonur Gyðu, Eggert Baldvinsson, sem jafnframt er for- maður körfuknattleiksdeildar Breiðabliks hannaði kortið og gaf mömmu sinni í afmælisgjöf. Sparisjóður Kópavogs gerði ný- verið samning við körfuknattleiks- deild Breiðabliks og er aðalstyrkt- araðili deildarinnar. Kortin eru gefin út af Sparisjóði Kópavogs í samvinnu við körfuknattleiksdeild- ina. Kortið er í senn debetkort eða hraðbankakort fyrir yngra fólkið, félagsskírteini og aðgöngumiði á alla heimaleiki. Í tilefni af útgáfu kortsins bauð Sparisjóðurinn meistaraflokkum karla og kvenna ásamt stjórn deild- arinnar til kynningarfundar þar sem fyrstu kortin voru afhent og samstarfssamningur kynntur. Í hvert sinn sem greitt er með kort- inu rennur ákveðinn hluti fjárhæð- arinnar til deildarinnar. Kortin standa öllum félagsmönnum til boða og hægt er að sækja um þau á öll- um þjónustustöðum Sparisjóðs Kópavogs, að Hlíðasmára 19, Digra- nesvegi 10 og í Select við Smára- lindog einnigá www.spk.is og www.breidablik.is, segir í frétta- tilkynningu. Á myndinni eru Helga Björk Sig- bjarnardóttir forstöðumaður þjón- ustu– og markaðssviðs Sparisjóðs Kópavogs og Gyða Ásbjarnardóttir. Fékk blikakort í afmælisgjöf LANDSBANKINN og Ung- mennafélagið Fjölnir í Reykjavík hafa undirritað samstarfssamn- ing til þriggja ára um stuðning bankans við ungmenna- og íþróttastarf á vegum Fjölnis. Landsbankinn verður aðalstyrkt- araðili Fjölnis utan vallar sem innan. Samningurinn felur meðal annars í sér að á hverju ári verð- ur skipulagt sérstakt Lands- bankamót í knattspyrnu fyrir yngri aldurshópa. Landsbankinn mun einnig í samvinnu við Fjölni gefa út greiðslukort með merki Fjölnis, sem jafnframt mun gilda sem félagskort. Skráðir fé- lagsmenn Fjölnis geta sótt um slík kort. Á myndinnu eru þeir Birgir Gunnlaugsson, varaformaður Fjölnis, Guðlaugur Þór Þórð- arson, formaður Fjölnis, Her- mann Jónasson, framkvæmda- stjóri sölu- og markaðssviðs Landsbankans, og Hjalti G. Karlsson, útibússtjóri í Graf- arvogi, en þeir undirrituðu sam- starfssamninginn. Landsbankinn og Fjölnir gera samstarfssamning Síðdegisvakt frá klukkan 16–18 Síðdegisvakt er í nýju heilsugæslunni í Hafnarfirði, Heilsugæslunni Firði, milli kl. 16 og 18 alla virka daga. Í frétt blaðsins á sunnudag var gef- inn upp rangur tími á hvenær opið væri. Beðist er velvirðingar á því. Hallberg þýddi Hallberg Hallmundsson er þýðandi ljóðsins Árslok eftir Bróður Antonius sem birt var í Lesbók síðastliðinn laugardag. Því miður gleymdist að geta hans og er beðist velvirðingar á því. LEIÐRÉTT LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að árekstri sunnudagskvöldið 8. janúar kl. 20.25 á gatnamótum Borg- artúns og Kringlumýrar- brautar. Þar rákust saman tveir fólksbílar, rauður Opel og svartur Ford Focus. Opelnum var ekið austur Borgartún og beygt áleiðis norður Kringlumýrarbraut en hinum bílnum var vestur Borgartún. Vitni eru beðin að hafa samband við umferðardeild lögreglunnar í síma 444 1130. Lýst eftir vitnum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.