Morgunblaðið - 12.01.2006, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 12.01.2006, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 2006 33 UMRÆÐAN KÓPAVOGSBÆR situr uppi með þá stóru skömm þessa dagana að partur af grunnþjón- ustu bæjarins er í lamasessi. Leikskólar bæjarins eru óstarf- hæfir sökum þess að launakjör starfsmanna leikskólanna eru ekki viðunandi og þar af leiðandi er brostinn á flótti meðal starfs- manna leikskólanna. Hvernig má það vera að eitt stærsta bæj- arfélag á Íslandi sé í þessum sporum nú þegar góðæri geisar um þjóðfélagið og smjör drýpur af hverju strái? Hvernig má það vera að bæjarfélag sem skilar rekstrarafgangi er ekki að sinna grunn- þörfum við íbúana? Hvernig má það vera að Kópavogsbær standi í gæluverk- efnum á borð við Knattspyrnuakademíu og Óperuhúsarekstur en íbúum bæjarfélags- ins er ekki sinnt svo að sómi sé af? Skýringin á þessum ótrúlega vandræðagangi er Fram- sóknarflokkurinn í Kópavogi. Fram- sóknarflokkurinn á að heita fé- lagshyggjuflokkur eða í það minnsta gefur hann það út á hátíðisdögum. Framsóknarflokkurinn á því að vera vogarafl félagsmála í bæjarstjórn Kópavogs og standa vörð um þann málaflokk. Því miður þá er hann eng- an veginn að standa vaktina og van- rækir stefnuna sína með tilheyrandi afleiðingum. Framsókn í Kópavogi hefur glatað hlutverki sínu og tiltrú og hefur ekkert mótvægi við Sjálf- stæðisflokkinn. Sjálfstæðisflokkurinn fer greinilega sínu fram í einu og öllu í bæjarfélaginu og er ekki annað að sjá en að Gunnar Birgisson hafi lagst yfir Framsókn og kæft hana al- gjörlega. Það veit alþjóð að það logar allt stafnanna á milli í Framsókn í Kópa- vogi og hefur gert í marga mánuði. Þar reka menn hver öðrum rýtings- stungur í bakið þegar þeir geta. Þar er hver höndin uppi á móti annarri og í raun er flokkurinn óstarfhæfur og ætti að vera löngu búinn að segja sig frá meirihlut- anum í bæjarstjórn Kópavogs. Það eru íbú- ar bæjarins sem líða núna fyrir ósamstiga og óstarfhæfa bæjarfull- trúa Framsóknarflokks- ins. Mest er ég hissa á því að Gunnar Birgisson sé ekki búinn að henda Framsókn út úr meiri- hlutanum fyrir löngu síðan. Í komandi sveitar- stjórnarkosningum get- ur Framsóknarflokk- urinn ekki orðið spennandi kostur fyrir félagshyggjufólk í Kópavogi. Framsókn- arflokkurinn er kominn að fótum fram og virðist ekki hafa neina getu eða löngun til þess að sinna þeim málaflokkum sem snúa að félagshyggju. Það þarf að hvíla þenn- an lúna Framsókn- arflokk sem veldur ekki hlutverki sínu og veit ekki lengur til hvers hann er kosinn. Eina leiðin til þess að bjarga Kópa- vogsbæ út úr þessum hremmingum og vandræðagangi er að fé- lagshyggjufólk í Kópavogi fylki liði við Samfylkinguna í komandi kosn- ingum og fái þar með alvöru fé- laghyggjuafl til forystu í bæjarfélag- inu. Það þarf sterk bein og ferska vinda inn í meirihlutann í bæjarstjórn Kópavogs. Það þarf heilsteyptan og alvöru félagshyggjuflokk til þess að stýra stóru bæjarfélagi eins og Kópa- vogi. Það þarf Samfylkinguna til þess að standa vörð um félagsmála- pakkann í Kópavogi. Framsókn hefur svikið sína kjósendur og er handónýt til þessara verka. Framsóknarflokk- urinn er vandamál Kópavogsbæjar Arnþór Sigurðsson fjallar um sveitarstjórnarmál Arnþór Sigurðsson ’ Í komandisveitarstjórn- arkosningum getur Fram- sóknarflokk- urinn ekki orðið spennandi kost- ur fyrir fé- lagshyggjufólk í Kópavogi.‘ Höfundur er félagi í Samfylkingunni í Kópavogi. Fréttir í tölvupósti Fréttasíminn 904 1100 Glænýr Saab Öruggasti bíllinn í sínum flokki ár eftir ár og sérstaklega hannaður fyrir skandinavískar aðstæður. Sævarhöfða 2 Sími 525 8000 ih.is Opið: Mánudaga – föstudaga kl. 9:00–18:00 og laugardaga kl. 12:00–16:00 * Við trúum þessu ekki heldur. r f í i i .i i : f t kl. : : lau ar a a kl. : :00 2.290.000,-* Call for nomination - The Nils Klim Prize 2006 The Board of the Ludvig Holberg Memorial Fund hereby invites nominations for the Nils Klim Prize for younger Nordic researchers for outstanding scholarly contributions in the academic fields of the arts and humanities, social science, law and theology. Candidates must be under the age of 35 on 15 February 2006, the closing date for nominations. For more information and electronic registration of nominations please consult: www.holbergprize.no The prize, which was established by the Norwegian Storting, is awarded annually by the Board of the Ludvig Holberg Memorial Fund. The prize for 2006 is NOK 250,000 (approx. €32,000/$38,000). The winner of the prize will be announced in September 2006, and the award ceremony will take place in Bergen on 27 November 2006. The Nils Klim Prize is awarded to a younger researcher who has made an outstanding, internationally recognised contribution to research in the arts and humanities, social science, law or theology, either within one of these fields or through interdisciplinary work. Particular importance will be attached to the researcher’s independence and innovative ability. Consideration shall also be given to whether the research contribution in question can be deemed particularly outstanding or promising in light of the researcher’s age, the nature of the research project and the research traditions in the academic field in question. The Board of the Ludvig Holberg Memorial Fund will award the prize on the basis of the recommendation of an academic committee composed of outstanding Nordic researchers from the relevant academic fields. Scholars holding a senior position at universities and other research institutions within the above mentioned academic fields are entitled to nominate candidates for the Nils Klim Prize. The Nils Klim Prize’s academic committee will base its assessment on the letters of nomination, which must state the reasons for the nomination (2 to 3 pages). The letters should also contain a brief CV for the candidate and suggested referees who know the researcher and his/her work. Nominations are strictly confidential. They shall not be disclosed to the nominee or to others, not even after the prizewinner has been announced. Letters of nomination must be sent to the following address by 15 February 2006: The Nils Klim Prize University of Bergen P.O. Box 7800 NO-5020 Bergen or registered electronically at www.holbergprize.no The prize is named after the main character in «Nils Klim’s subterranean journey» by the Norwegian/ Danish academic and playwright Ludvig Holberg, who was born in Bergen in 1684 and held the Chairs of Metaphysics and Logic, Latin Rhetoric and History at the University of Copenhagen. Holberg had a modernising influence on these subjects and he also helped to lay the foundations for the study of modern international law in Denmark/Norway. His work has been widely published and has also had broad appeal outside academia.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.