Morgunblaðið - 12.01.2006, Síða 44

Morgunblaðið - 12.01.2006, Síða 44
44 FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ SPRON óskar að ráða forstöðumann reikningshalds. Starfssvið • Ábyrgð á faglegri uppbyggingu verkferla/vinnubragða við bókhald og mánaðarleg uppgjör • Ábyrgð á vinnslu hagtalna og skýrslugerð Forstöðumaður reikningshalds heyrir undir fjárhagssvið. Menntun og hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði endurskoðunar • Próf í löggiltri endurskoðun væri kostur • Góð þekking á upplýsingakerfum • Starfsreynsla • Hæfni í mannlegum samskiptum • Sjálfstæði og skipulagshæfileikar • Frumkvæði og metnaður Forstöðumaður reikningshalds www.spron.is Nánari upplýsingar um starfið veitir Ósvaldur Knudsen, framkvæmdastjóri fjárhagssviðs, og starfsmannaþjónusta SPRON í síma 550 1200. Umsóknir óskast sendar á starfsmannaþjónustu SPRON á netfangið starfsmannathjonusta@spron.is fyrir 16. janúar nk. Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. SPRON byggir samkeppnis­ hæfni sína á ábyrgu og hæfu starfsfólki sem nýtur sjálfstæðis í starfi, ávinnur sér traust viðskiptavina og veitir þeim framúrskarandi lipra og skjóta þjónustu. Í öllu starfi og samskiptum, bæði innbyrðis og gagnvart viðskiptavinum, er áhersla lögð á traust, frumkvæði og árangur. H im in n o g h af / SÍ A Matreiðslunemi Vinsælt veitingahús í miðbænum óskar eftir matreiðslunemum. Óskum einnig eftir upp- vöskurum. Vaktavinna. Áhugasamir sendi svar á uppvask_nemi@hotmail.com Starfsmaður óskast Umsóknir skal fylla út á netinu, http://mbl.is/, neðst á forsíðu, sækja um starf og velja auglýsingasala. Athugið að hægt er að setja í við- hengi við umsóknina ferilskrá og mynd ef vill. Einnig er hægt að skila inn umsókn í anddyri Morgunblaðsins, Kringlunni 1 og þar er líka hægt að fá umsóknareyðublöð. Auglýsingasala á mbl.is Við leitum að öflugum sölumanni auglýsinga til að selja á fjölsóttasta og besta vef landsins, mbl.is og vera þátttakandi í þeirri miklu hugmyndavinnu sem þar fer fram. Viðkomandi þarf að vera áhugasamur, duglegur og með góða samstarfshæfileika. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja reynslu af sölumennsku og geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um starfið veitir Gylfi Þór Þorsteinsson, sölustjóri auglýsinga, í síma 569 1133 eða á gylfi@mbl.is. Umsóknafrestur er til 16. janúar nk. Raðauglýsingar 569 1100 Tilkynningar Styrktarfélag vangefinna Vinningsnúmer í happdrætti Styrktarfélags vangefinna árið 2005 1. vinningur, Mitsubishi Outlander að and- virði kr. 2.450.000 kom á miða númer 19368. Húsbúnaðarvinningar kr. 150.000: 3737 7491 12259 15202 19160 3850 10976 12471 17663 6873 11139 14064 18063 Upplýsingar á heimasíðu félagsins www.styrktarfelag.is Félagið óskar landsmönnum gleðilegs árs og þakkar veittan stuðning. Oddur bakari auglýsir eftir sölufólki virka daga frá og með áramótum. Um er að ræða afgreiðslu á Grensásvegi 26, Reykjavík. Upplýsingar gefur Oddur í síma 699 3677 og 588 8801. Atvinnuauglýsingar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.