Morgunblaðið - 12.01.2006, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 12.01.2006, Blaðsíða 56
56 FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ SAMBÍÓ ÁLFABAKKA Byggð á sönnum atburðum...svona nokkurn vegin. Eldfi m og töff ný ræma frá meistaraleikstjóranum, Tony Scott (“Man on Fire”). Með hinni fl ottu Keira Knightley úr “Pirates of the Caribbean” og með hinum ofursvala megatöffara, Mickey Rourke (“Sin City”). HÁSKÓLABÍÓ Byggð á sönnum orðrómi. S.K. / DV S.V. / MBL Jennifer Anistion fer á kostum í þessari frábæru rómantísku gamanmynd. Með Óskarsverðlauna hafanum Shirley MacLaine og Kevin Costner. RUMOR HAS IT kl. 3.50 - 6 - 8.10 - 10.20 DOMINO kl. 5.30 - 8.10 - 10.45 B.i. 16 ára. CHRONICLES OF NARNIA kl. 5 - 8 CHRONICLES OF NARNIA VIP kl. 5 - 8 KING KONG kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára. Litli Kjúllin M/- Ísl tal. kl. 4 HARRY POTTER OG ELDBIKARINN kl. 5 B.i. 10 Rumor Has It kl. 6 - 8 og 10.05 The Chronicles of Narnia kl. 6 og 10.10 KING KONG kl. 9 b.i. 12 ára Harry Potter and the Goblet of Fire kl. 6 og 9 b.i. 10 ára                            !                             "#  $ $  $!$%&'$ ( )*(+!$,-'$.$ /  $ ($0   $1 .! '$   $2  )'    $,"'$.3+! '$-*$4$/   '$% $5/  4'$ $"#$4$56)                                , 0 !% -( %&% J " "!%   -  4 2*/ ,+ $2# 4 /)4) 1  $7# 8/ $,  9($"34$:4 -; $<#$1 / -  4 5/ .$"4  = $-   ,    5/  / ,> $5 $%  9 $ 9? @3  $1 ) 2*/ 843$: 3 = $-   ,4A$-    $   9 $ > 4 7 -4 / $7 > 2  843$B 4   ,  $2 //$2 // ,;  B  $" ) 2*/ C$4$+ -$  4 " ,> $4$, / 9($"34$:4 2#($ $#  -  //$ $3 $-4 $- >  3 /D $@4/ % > $A$) > 1 ) /A  :  $:E$"3 $3  -4 $,  :3 4 9 $, 3 $/ $1 2#( $!$ ( 7 $4!$!  E$B  $4!$843 :$F!!$"3 $1 >3 1  $>4 > 4E$! >$   , $4!$  $   $G$- $=4 >  >$4  ( :4! 4 $4$$> !44 F - +  !    $B 4 2  $!4$3))  9  $>4 $AA %AA $H!$($                 $# 9 /   J   $#   1/    @  %$, 1    $# 74 3$" / >4 -; . $ 3! K    K    ,-9 &B$7 >4  9 /   K    / >4 K    K    L4  1/    @  @  $ $: $>4 5- 1/    1/* +  9 /      GEISLADISKURINN með tónlist tónlistar- mannsins Mugison við kvikmynd Baltas- ars Kormáks A Little Trip to Heaven virðist falla tónlistarunn- endum vel í geð þessa dagana. Disk- urinn er nú sína aðra viku í efsta sæti listans en það vekur annars nokkra athygli að í fimm efstu sætunum er einungis að finna íslenskar plötur. Þar fyrir utan verður það að teljast merkilegur árangur fyrir Mugison að útgáfufyr- irtæki kauða 12 Tónar á aðeins eina aðra plötu á topp 30 listanum, nefnilega Mugimama Is This Monkey Music sem kom 2004 og er há- stökkvari listans. Efstur og stekkur hæst! HLJÓMSVEITIN Dikta gaf út sína aðra plötu Hunting for Happiness stuttu fyrir jól og er óhætt að segja að platan hafi fengið frábæra dóma víðast hvar, meðal annars fullt hús hjá Höskuldi Ólafssyni gagnrýnanda Morgunblaðs- ins. Hunting for Happiness er önnur plata sveitarinnar sem á ættir sínar að rekja til Garðabæjar en meðlimum til halds og trausts við gerð hennar var fyrrverandi gítarleikari Skunk Anansie, Ace. Þess má einnig geta að hönnun á umslagi plötunnar var í höndum lista- konunnar Gabríelu Friðriksdóttur. Fríðleikspilturinn og óperusöngv- arinn Garðar Thór Cortes fór heldur betur fram úr björt- ustu vonum Einars Bárðarsonar og fé- laga hjá Plan B fyrir þessi jól en honum tókst að komast í platínusölu sem merkir að platan seldist í fleiri en 10 þúsund eintökum. Garðar hefur dvalið erlendis und- anfarin ár, bæði við söngnám og söngflutning en þessi plata er sú fyrsta sem hann gefur út. Hann mun að öllum líkindum verða með annan fótinn erlendis í nánustu framtíð en bjartsýn- ustu menn telja að ekki sé langt í að þar nái hann miklum frama. Á hæsta plani! ÞÆR eru ófáar safn- plöturnar sem komið hafa út með lögum Johnny Cash enda ekki margar „kántrí“- stjörnurnar sem náð hafa jafn gríðarlegri hylli og þessi söng- risi. Á dögunum var kvikmynd gerð um líf Cash en þar fer leik- arinn Joaquin Phoen- ix með hlutverk hins dimmraddaða söngvara. Þykir Phoenix ná manninum hreint ótrúlega vel og ef að líkum lætur munu safn- plötur líkar þessari rjúka út úr plötubúðunum þegar myndin verður frumsýnd hér á landi, enda lögin ekki af lakara taginu. Kántrí-stjarnan Cash Á hamingjuveiðum! Trúbadorinn Halli Reynis verðurmeð tónleika á Café Rosenberg í kvöld. Tónleikarnir hefjast kl. 21.30 og ætlar Halli að kynna nýja tónlist af væntanlegum diski fyrir áheyr- endum. Um helgina heldur hann í hljóðver til að taka upp hjá Jóni Skugga í Mix. Áætlað er að nýi disk- urinn komi út í lok febrúar. Fólk folk@mbl.is ÞAÐ ER ljóst að bandaríska leikaraparið Angelina Jolie og Brad Pitt bíða ekki að- eins spennt eftir frumsýningu nýjustu kvikmyndar leikkonunnar heldur frumburð- arins sömuleiðis. Bandaríska tímaritið People vitnar í samtal leikkonunnar við sam- starfsmann hennar á mánudag, þar sem tökur fara fram á kvikmyndinni The Good Shepard í Dóminíska lýðveldinu ásamt leikaranum Matt Damon, en hún mun hafa sagt: „Já, ég er ólétt“ og staðfest með því sögusagnir þess efnis að hún gangi með barn undir belti. Talsmenn þeirra Jolie og Pitt staðfestu þetta í samtali við tímaritið. Jolie á fyrir tvö börn sem hún ættleiddi. Það eru Maddox, sem er fjögurra ára og fæddist í Kambódíu, og Zahara, sem er eins árs og fædd í Eþíópíu. Vinir leikara- parsins segja Angelinu Jolie í skýjunum. Brad Pitt skildi við leikkonuna Jennifer Aniston, eiginkonu sína til fimm ára, á síðasta ári og í síðasta mánuði skráði Jolie Pitt sem föður barna sinna og munu eft- irnöfn barnanna eftirleiðis verða Jolie-Pitt. Allt frá því þau Pitt og Jolie léku saman í kvikmyndinni Mr. and Mrs. Smith á síðasta ári hafa slúðurblöð vestra leitt að því líkur að leikararnir hafi fellt hugi saman. Parið hefur ekki viljað tjá sig um samband sitt við fjölmiðla. Fólk | Angelina Jolie og Brad Pitt Barn á leiðinni Reuters Angelina á fyrir tvö börn sem hún ættleiddi. Hér er hún og Maddox.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.