Morgunblaðið - 15.01.2006, Blaðsíða 3
Margrét Sveinsdóttir
Forstöðumaður hjá Eignastýringu Íslandsbanka.
Ef þú átt sjóð og vilt ávaxta hann vel þá er mikilvægt að hafa í huga hvenær
á að nýta hann. Því fyrr sem þú þarft að nota peningana, því minni áhættu
borgar sig að taka. Sjóður, sem á ekki að nota fyrr en eftir einhver ár, er hins
vegar ekki jafn viðkvæmur fyrir skammtímasveiflum. Með slíkri fjárfestingu
geturðu sett markið hærra, tekið meiri áhættu og stefnt að hærri ávöxtun.
Sérfræðingar hjá Íslandsbanka hafa sett saman þrjár leiðir í fjárfestingum.
Ein þeirra er Klassíska leiðin. Hún tekur miðlungs mikla áhættu, stefnir að
góðri ávöxtun og er vænlegur kostur til að láta peningana þína vaxa.
Hvernig breyti ég
einni milljón í tvær?
FJÁRFESTU Í SJÓÐUM
Byrjaðu núna! Farðu inn á www.isb.is og kláraðu
málið. Þú getur einnig haft samband við næsta
útibú eða við ráðgjafa hjá Eignastýringu Íslands-
banka í síma 440 4920.
Klassíska leiðin er 50% skuldabréf, 50% hlutabréf.
Þú getur fjárfest í Klassísku leiðinni með mánaðar-
legri áskrift eða með einni upphæð.
KLASSÍSKA LEIÐIN – Árleg nafnávöxtun síðustu 5 ár* UPPSÖFNUÐ FJÁRHÆÐ** – Miðað við 5 ára sparnað
6
5
4
3
2
1
0
Upphæðir í milljónum króna.
4.681.076,-
20.000 kr. á mánuði 50.000 kr. á mánuði
1.872.430,-
*Ávöxtun í fortíð er ekki vísbending um ávöxtun í framtíð.
Gengi verðbréfa getur lækkað jafnt sem hækkað.
**Miðað við 15% ávöxtun síðustu fimm ára.
15%