Morgunblaðið - 15.01.2006, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.01.2006, Blaðsíða 15
AUÐVELD - ÓDÝR FERÐ Í HÁKLASSA 2.-19. APRÍL 2006 Í stórum dráttum: Flug og gisting í NEW YORK á báðum leiðum. Beint flug JFK til PANAMA CITY að morgni 3. apríl - Fínn flugfloti COPA AIRLINES, 5 st. flug. Ekið beint í sæluna á DECAMERON á strönd Kyrrahafsins til dvalar í 5 daga, allt innifalið. 8. apríl er flogið til MANAGUA, höfuðborgar Nicaragua, dvalist 4 daga á HILTON m. morgunv. og kynnisferðir þaðan. 12. apríl flug aftur til Panama, 1½ klst. og gist á hinu splunkunýja, vinsæla RADISSON DECAPOLIS 5 n. m. morgunv. 17. apríl beint flug síðdegis til NEW YORK og gisting. Að kvöldi 18. apríl flug Flugleiða til Keflavíkur. Lent í Keflavík að morgni 19. apríl. Aðalfararstjóri: Ingólfur Guðbrandsson. VERÐ KR. 298.000 Í TVÍBÝLI AUKAGJALD FYRIR EINBÝLI Hitabeltis- páskasól 25°C 2. - 19. apríl Ferðaklúbbur Ingólfs HEIMSKRINGLA Upplýsingar og pantanir í síma 89 33 400 Skógarhlíð 18, sími 595 1000, fax 595 1001 - www.heimsferdir.is Munið Mastercard ferðaávísunina Söluumboð: Litadýrð, fjölbreytni og fegurð náttúrunnar í Mið- Ameríku ber af flestu sem gleður auga manns. Fyrsta hópferð Íslendinga á þessar framandi slóðir, sem eru þó nær en þú heldur LANDKÖNNUN NÚTÍMANS Upplifun, sem aldrei gleymist - Merkileg mannlífsblanda, einstakur kafli latnesk-amerískrar menningar Nýr áfangi ferðamenningar í hæsta gæðaflokki: DECAMERON Heilsubrunnur og útivistar-paradís á strönd KYRRAHAFS, lúxusgisting og allt innifalið: Allur matur og drykkir að vild, fegrunar- og heilsu SPA, tennis og golf. 5 dýrðardagar + 4 dagar á HILTON í MANAGUA og 5 dagar í PANAMA CITY á nýju, glæsilegu RADISSON um páskahelgina KYNNING Myndasýning og kynning á Mið-Ameríku og tilhögun ferðar fer fram á GRAND HÓTEL REYKJAVÍK í dag, sunnud. 15. jan. kl. 16.00 og er aðgangur ókeypis. Ath. að fá sæti eru laus, en hægt er að tryggja sér þátttöku með staðfestingu eftir kynningu. Einnig tekið við símpöntun í dag kl. 13-14 meðan laust er. KANNAÐU DECAMERON - PANAMA PANAMA er smáríki, nokkru minna en Ísland að stærð með 3,5 milljónir íbúa, sem flestir eru Mestízar, þ.e. blanda indíána-frumbyggjanna og Spánverja, en nokkrir svartir afkomendur svörtu þrælanna frá Afríku, eða blandaðir. Fólkið er frjálslegt og fallegt og PANAMA CITY glæsileg borg á nútíma vísu, þar sem lífskjörin eru betri en þekkist annars staðar í Mið-Ameríku, heillandi uppgötvun ferðamanns, sem vissi aðeins um Panamaskurðinn. Um páskana er mesti blómatími ársins, og litadýrð og blómaangan kitla vitin. Mið-Ameríka Nicaragua - Panama
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.