Morgunblaðið - 15.01.2006, Síða 15

Morgunblaðið - 15.01.2006, Síða 15
AUÐVELD - ÓDÝR FERÐ Í HÁKLASSA 2.-19. APRÍL 2006 Í stórum dráttum: Flug og gisting í NEW YORK á báðum leiðum. Beint flug JFK til PANAMA CITY að morgni 3. apríl - Fínn flugfloti COPA AIRLINES, 5 st. flug. Ekið beint í sæluna á DECAMERON á strönd Kyrrahafsins til dvalar í 5 daga, allt innifalið. 8. apríl er flogið til MANAGUA, höfuðborgar Nicaragua, dvalist 4 daga á HILTON m. morgunv. og kynnisferðir þaðan. 12. apríl flug aftur til Panama, 1½ klst. og gist á hinu splunkunýja, vinsæla RADISSON DECAPOLIS 5 n. m. morgunv. 17. apríl beint flug síðdegis til NEW YORK og gisting. Að kvöldi 18. apríl flug Flugleiða til Keflavíkur. Lent í Keflavík að morgni 19. apríl. Aðalfararstjóri: Ingólfur Guðbrandsson. VERÐ KR. 298.000 Í TVÍBÝLI AUKAGJALD FYRIR EINBÝLI Hitabeltis- páskasól 25°C 2. - 19. apríl Ferðaklúbbur Ingólfs HEIMSKRINGLA Upplýsingar og pantanir í síma 89 33 400 Skógarhlíð 18, sími 595 1000, fax 595 1001 - www.heimsferdir.is Munið Mastercard ferðaávísunina Söluumboð: Litadýrð, fjölbreytni og fegurð náttúrunnar í Mið- Ameríku ber af flestu sem gleður auga manns. Fyrsta hópferð Íslendinga á þessar framandi slóðir, sem eru þó nær en þú heldur LANDKÖNNUN NÚTÍMANS Upplifun, sem aldrei gleymist - Merkileg mannlífsblanda, einstakur kafli latnesk-amerískrar menningar Nýr áfangi ferðamenningar í hæsta gæðaflokki: DECAMERON Heilsubrunnur og útivistar-paradís á strönd KYRRAHAFS, lúxusgisting og allt innifalið: Allur matur og drykkir að vild, fegrunar- og heilsu SPA, tennis og golf. 5 dýrðardagar + 4 dagar á HILTON í MANAGUA og 5 dagar í PANAMA CITY á nýju, glæsilegu RADISSON um páskahelgina KYNNING Myndasýning og kynning á Mið-Ameríku og tilhögun ferðar fer fram á GRAND HÓTEL REYKJAVÍK í dag, sunnud. 15. jan. kl. 16.00 og er aðgangur ókeypis. Ath. að fá sæti eru laus, en hægt er að tryggja sér þátttöku með staðfestingu eftir kynningu. Einnig tekið við símpöntun í dag kl. 13-14 meðan laust er. KANNAÐU DECAMERON - PANAMA PANAMA er smáríki, nokkru minna en Ísland að stærð með 3,5 milljónir íbúa, sem flestir eru Mestízar, þ.e. blanda indíána-frumbyggjanna og Spánverja, en nokkrir svartir afkomendur svörtu þrælanna frá Afríku, eða blandaðir. Fólkið er frjálslegt og fallegt og PANAMA CITY glæsileg borg á nútíma vísu, þar sem lífskjörin eru betri en þekkist annars staðar í Mið-Ameríku, heillandi uppgötvun ferðamanns, sem vissi aðeins um Panamaskurðinn. Um páskana er mesti blómatími ársins, og litadýrð og blómaangan kitla vitin. Mið-Ameríka Nicaragua - Panama

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.