Morgunblaðið - 15.01.2006, Side 21

Morgunblaðið - 15.01.2006, Side 21
Sumarbæklingur Terra Nova er fullur af spennandi nýjungum fyrir sumarfríið 2006. Terra Nova býður Íslendingum sumar- leyfisferðir til perlu Svartahafsins, Golden Sands í Búlgaríu sem er orðinn einn af vinsælustu áfangastöðum Evrópu og hefur sannarlega slegið í gegn hjá Íslendungum. Salou á Costa Dorada ströndinni sunnan Barcelona hefur notið mikilla vinsælda vegna fjölbreytileika svæðisins, en þar finna allir í fjölskyldunni eitthvað við sitt hæfi. Einnig bjóðum við nú beint vikulegt flug til perlu Adríahafsins Portoroz í Slóveníu og til Bibione á Ítalíu, einnar allra bestu sólarstrandar Ítalíu. Margir Íslendingar kannast við Bibione frá því á árum áður en þar hefur mikil uppbygging átt sér stað undanfarin ár. Á Bibione eru í boði glæsilegir, nýjir gististaðir og frábær aðstaða fyrir einstaklinga og fjölskyldur í sumarfríinu. Bókaðu sumarfríið núna og tryggðu þér bestu gististaðina og lægsta verðið í spennandi ferð með Terra Nova í sumar. E N N E M M / S IA / N M 20 0 21 Kynntu þér sumarbækling Terra Nova sem dreift er með blaðinu í dag. Frá kr. 29.990 10.000 kr. afsláttur Þeir sem bóka fyrir 15. febrú ar (eða fy rstu 300 sætin ) geta tryg gt sér 10. 000 kr. afslátt. Að eins takm arkað fram boð sæta á hverju flu gi með af slætti. Tryggðu þér bestu gististaðina og lægsta verðið! Bókaðu núna á www.terranova.is Skógarhlíð 18 · 105 Reykjavík · Sími: 591 9000 · www.terranova.is Akureyri sími: 461 1099 · Hafnarfjörður sími: 510 9500 2006Sumar Spennandi nýjungar í sumarfríinu 2006 Bibione frá kr. 49.995 Portoroz frá kr. 58.595 Búlgaría frá kr. 29.990 Salou frá kr. 42.995 Barcelona Düsseldorf París München Sló í gegn - yfir 1.300 sæti seld. Sólarperlan á Costa Dorada Ein glæsilegasta sólarströnd Ítalíu Perlan við Adríahafið Við sitjum við símann í dag sunnudag kl. 13-16. Sími 591 9000

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.