Morgunblaðið - 15.01.2006, Blaðsíða 12
w w w . h e i m s f e r d i r . i s
2006
Heitustu áfangasta›irnir
Costa del Sol
Costa
del So
l
frá kr
. 26.9
95
Króatía
Króatí
a
frá kr
. 26.9
95
Beint vikulegt morgunflug
í allt sumar
Costa del Sol er tvímælalaust vinsælasti áfangasta›ur Íslendinga í sólinni, enda b‡›ur enginn annar áfangasta›ur á Spáni
jafn glæsilegt úrval gistista›a, veitingasta›a og skemmtunar. Frábær a›sta›a fyrir fer›amanninn, einstakt loftslag og ótrúlegt
úrval veitinga- og skemmtista›a. Ströndin hefur ár eftir ár veri› valin hreinasta strönd Evrópu og fyrir þá sem vilja upplifa
menningu, músík og fagra byggingarlist þá er Andalúsía sá sta›ur Spánar sem hefur mest a› bjó›a.
Króatía er einn eftirsóttasti áfangastaður ferðamanna í Evrópu, enda er landið stórkostleg náttúruperla sem státar af fegurstu
ströndum og tærasta sjó Evrópu, heillandi menningu og glæsilegum gististöðum. Uppbyggingin í Króatíu síðustu árin er
hreint aðdáunarverð. Þar er úrval gististaða með frábærum aðbúnaði, glæsilegri umgjörð og góðri þjónustu. Menning Króatíu
er heillandi og strandlengja Adríahafins er ein sú fegursta í Evrópu með vogskornum ströndum, eyjum og skerjum þar sem
aldagamlir bæir skaga út í hafið. Mannlífið í Króatíu er engu líkt og þeir sem þangað koma eru sammála um að þar sé að finna
Evrópu eins og hún var og hét.
Tryggðu þér þaðbesta strax.Bókaðu núna!
Við sitjum við símann
í dag sunnudag kl. 13-16.
Sími 595 1000
Fyrstu
1.000sætin
10.000 kr.
afsláttur á mann
Bókaðu núna og tryggðu
þér bestu gististaðina og
lægsta verðið.
Ótrúlegt ver› til
Króatíu í sumar
26.995 kr.
Flugsæti me› sköttum, m.v. hjón me›
2 börn. Fargjald A í maí eða sept. Netver›.
45.895 kr.
Hjón með 2 börn, 2-11 ára, vikuferð með
sköttum í maí eða sept. með 10.000 kr. afslætti.
Diamant íbúðahótelið. Netverð.
58.190 kr.
M.v. 2 í íbúð á Laguna Park, vikuferð með
sköttum, í maí eða sept. með 10.000 kr. afslætti.
Netverð.
10.000 kr. afsláttur af fyrstu 500 sætunum e›a
me›an íbú›ir eru lausar. A›eins takmarka›ur
fjöldi sæta í hverju flugi á afslætti. Gildir ekki um
flugsæti eingöngu.
M.v. bókun og sta›festingu fyrir 15. feb. 2006
e›a me›an afsláttarsæti eru laus.
Frábært verð
til Costa del Sol
25. maí / 22. júní
26.995 Kr.
Flugsæti me› sköttum, m.v. hjón me›
2 börn, netver›.
25. maí / 22. júní
39.696 Kr.
M.v. hjón me› 3 börn, Castle Beach, vikufer›
me› sköttum, netver›.
25. maí / 22. júní
49.990 Kr.
M.v. 2 í stúdíó, Bajondillo, vikufer›
me› sköttum, netver›.
10.000 kr. afsláttur af fyrstu 500 sætunum e›a me›an
íbú›ir eru lausar. A›eins takmarka›ur fjöldi sæta í hverju
flugi á afslætti. Gildir ekki um flugsæti eingöngu.
M.v. bókun og sta›festingu fyrir 15. feb. 2006
e›a me›an afsláttarsæti eru laus.