Morgunblaðið - 23.02.2006, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 23.02.2006, Blaðsíða 42
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn GRETTIR ÉG VIL FÁ AÐ VERA EINN SJÁLFSAGT HVAÐ ERTU AÐ GERA? ÉG ÆTLA AÐ STANDA VÖRÐ HEIMSKI KÖTTUR, ÞÚ VERÐUR AÐ NÁ Í DALLINN EF ÞÚ VILT HANN AFTUR HANN ÆTLAÐI AÐ NÁ Í HANN Í SÍÐASTA SINN, KOMDU ÞÉR FRAM ÚR! ÉG ER AÐ REYNA! Í ÞESSU LÍFI, VERÐUR MAÐUR AÐ... ...VERA DUGLEGUR AÐ GEFA AF SÉR VERTU BARA VISS UM AÐ ÞAÐ SEM ÞÚ GEFUR SÉ FRÁDRÁTTAR- BÆRT FRÁ SKATTI KANNSKI ÆTTIRÐU AÐ FÁ LÆKNI TIL AÐ LÍTA Á AUGUN Í ÞÉR HVAÐ ER AÐ AUGUNUM MÍNUM? EKKERT, FÁÐU ÞÉR BARA SMÁKÖKU HVERJA ÞEIRRA? ÞESSA SEM ER Í MIÐJUNNI JÁ, ÞESSA. TAKK FYRIR ÞAÐ Í RAUN OG VERU EKKI ÞÉR ÞÆTTI ÞAÐ EKKERT SKRÍTIÐ EF ÞÚ ÆTTIR Í BETRA SAMBANDI VIÐ MÓÐUR ÞÍNA HVAÐ ÁTTU VIÐ MEÐ ÞVÍ? FYRIRGEFÐU, EF ÞÚ HEFÐIR EITTHVAÐ SAMBAND HVAÐ MEINARÐU, ÉG SENDI ALLTAF JÓLAKORT FINNST ÞÉR EKKERT ATHUGAVERT VIÐ ÞAÐ HVAÐ ÞÚ HRINGIR OFT Í MÖMMU ÞÍNA HVER ER ÞETTA EIGINLEGA? ÉG GET EKKI HALDIÐ JAFNVÆGI ÚFFF! HANN FÉLL ÉG ÞARF EKKI BYSSU... ...TIL AÐ KREMJA ÞIG Dagbók Í dag er fimmtudagur 23. febrúar, 54. dagur ársins 2006 Víkverji var truflaðurvið eldamennsk- una klukkan rúmlega sex í síðustu viku. Tvö af börnunum hans stóðu þung á brún í eldhúsinu og gerðu skýra og ákveðna kröfu til þess að pabbi þeirra, blaðamaðurinn, tæki upp hér í blaðinu stórhneyksli sem að þeirra mati hafði átt sér stað. Víkverji lofaði auðvitað að gera sitt bezta. x x x Sjónvarpið svíkur börn,“ sagði ungafólkið, sem var orðið meðvitað um möguleika sína á að hafa áhrif á skrif Morgunblaðsins. „Þú verður að skrifa í blaðið að Sjónvarpið eigi að hætta að svíkja börn.“ Skrifari spurði í hverju svikin væru fólgin – en grunaði reyndar strax hvernig í pottinn væri búið. Og það var eins og Víkverji hafði haldið. „Það er enginn barna- tími í Sjónvarpinu, bara einhverjir kallar á skíðum.“ x x x Þetta er reyndar ekki í fyrsta skiptisem börn Víkverja kvarta undan svikum Ríkissjónvarpsins. Ævinlega er sökudólgurinn sá sami; íþróttadeildin. Og Víkverji getur bætt við ásakanir barnanna: Sjónvarpið svíkur líka stundum fréttaþyrsta pabba. Og sami söku- dólgur á ferðinni. Á skjánum fullorðnir menn að keyra kapp- akstursbíl, hoppa yfir hluti eða sparka eða henda á milli sín bolta – á tíma, sem á að vera frátekinn fyrir fréttir. x x x Er ekki að verða löngu tímabært aðSjónvarpið komi sér upp sér- stakri íþróttarás, þannig að fastir liðir í dagskránni þurfi ekki alltaf að víkja fyrir íþróttaefni? Af hverju heldur Sjónvarpið að því beri skylda til að láta allt annað víkja fyrir beinum út- sendingum frá íþróttaviðburðum? Víkverji getur skilið það þegar Ís- lendingar eru að keppa við stórþjóð- irnar, að Sjónvarpið telji það hluta af almannaþjónustuhlutverki sínu að sýna beint frá því, en er nokkurt vit í að láta börnin, sem ætluðu að fylgjast með barnatímanum, horfa á Norð- menn og Kanadamenn keppa í því hver er klárastur að leika sér í snjón- um? Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is        Kópavogur | Hypno–leikhúsið, er hópur sex listamanna af fernu þjóðerni sem sameinast í forvitni sinni og áhuga á sögum fyrir börn og tónlist. Undir merkjum Tónlistar fyrir alla sýndi hópurinn í Salnum nú í vikunni dagskrá sem heitir Tónlist frá tunglinu og er alþjóðleg tónlistar- og brúðusýning sem einkum er ætluð börnum á aldrinum 6–9 ára. Morgunblaðið/Ómar Tónlist frá tunglinu MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Aflið yður eigi þeirrar fæðu, sem eyðist, heldur þeirrar fæðu, sem varir til eilífs lífs og Mannssonurinn mun gefa yður. Því á hann hefur faðirinn, Guð sjálfur, sett innsigli sitt. (Jóh. 6, 27.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.