Morgunblaðið - 23.02.2006, Page 52

Morgunblaðið - 23.02.2006, Page 52
52 FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ mynd eftir steven spielberg TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Besta leikstjórn (Steven Spielberg), besta mynd, besta handrit, besta tónlist og besta klipping.5  S.V. Mbl. TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA m.a.: Charlize Theron sem besta leikkona í aðalhlutverki og Frances McDormand sem besta leikkona í aukahlutverki. Frá leikstjóra Whale Rider.2 H.J. Mbl.  V.J.V.Topp5.is Frábær og kraftmikil mynd  S.K. DV  H.J. Mbl.  V.J.V.Topp5.is  S.K. DV HANN VANN HUG OG HJÖRTU KVENNA EN HÚN STAL HJARTANU HANS. Töfrandi hnyttin og spennandi rómantísk stórmynd frá leikstjóra Chocolat.Töfrandi hnyttin og spennandi rómantísk stórmynd frá leikstjóra Chocolat. Í BANDA- OG ÓSTÖÐVANDI TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA M.a. besta aðalhlutverk kvenna (Keira Knigthley), bestu listrænu leikstjórn og tónlist.4H.J. Mbl. L.I.N. topp5.is Sýnd með íslensku tali. Hér er á ferðinni frábært framhald einnar ástsælustu teiknimynd allra tíma.  M.M. J. Kvikmyndir.com FREISTINGAR GETA REYNST DÝRKEYPTAR TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Besta leikstjórn (Steven Spielberg), besta mynd, besta handrit, besta tónlist og besta klipping.5  S.V. Mbl.  L.I.B. Topp5.is kvikmyndir.is Ó.Ö. DV  L.I.B. Topp5.is Casanova kl. 6 og 9 Munich kl. 5:50 og 9 b.i. 16 ára North Country kl. 6 og 9 b.i. 12 ára Pride & Prejudice kl. 6 Caché - Falinn kl. 9 b.i. 16 ára Clive Owen Jennifer Aniston Vincent Cassel F R U M S Ý N I N GHAGATORGI • S. 530 1919 • www.haskolabio.is STÆRSTA KVIKMYNDAHÚS LANDSINS F R U M S Ý N I N G  V.J.V. Topp5.is  V.J.V. Topp5.is STEFÁN Ólafsson hefur gengið undir ýmsum nöfnum frá því hann fór að fást við tónlist, þeirra þekktust sjálfsagt Mezzíaz og í seinni tíð Steve Sampling, en hann sendi frá sér fyrstu plötuna undir því nafni fyrir stuttu, The Dawn is Your Enemy. Stefán segist vera búinn að vinna í disknum síðasta árið, en elstu lögin á honum séu kannski tveggja ára gömul. „Ég raðaði honum saman í nóvember sl., ákvað þá að láta verða af því að gefa hann út og hef verið að mixa músíkina og safna pening til að geta gefið diskinn út.“ The Dawn is Your Enemy gefur góða mynd af því sem Stefán er að fást við í dag, sýnir hvert stíllinn hefur þróast, er eins konar nafnspjald. „Þetta er það sem mér líður best í eins og er, ég hef minnkað rappið, en á plöt- unni sýni ég á mér tvær hliðar, annars vegar hiphop og hinsvegar house,“ segir Stefán og bætir við að hann sé ekki beinlínis að færast nær house-tónlist en óneitanlega séu þessar stefnur tvær, hiphop og house, náskyldar. „Þess- ar stefnur koma báðar úr fönkinu og house verður til í Chicago á sama tíma og hiphop verður til í New York.“ Platan er rétt komin út en Stefán er þegar byrjaður á nýrri, sem verður nokkuð frábrugðin að því hann segir, meiri rödd á henni. „Ég er að vinna músík með rappara sem kallar sig Illa leikinn og svo er með okkur amerískur gæi.“ Mikið líf er í hiphopinu en menn fara nýstárlegar leiðir, blanda saman noise og hiphopi eða rokki eða house. Stefán segir að það sé einmitt gaman að því hve mikið sé í gangi, hve margir séu að fást við hiphop og hvernig það sé að renna saman við ólíkar tegundir af tónlist. Hann hefur nóg fyrir stafni við spilamennsku, spilar í hverri viku. Disk- urinn, sem gefinn er út í takmörkuðu upplagi til að byrja með í það minnsta, verður seldur í Brimi, Kaffi Hljómalind, Smekkleysubúðinni og Nakta apanum. Tónlist | Steve Sampling kveður sér hljóðs Sýnir á sér tvær hliðar Morgunblaðið/ÞÖK Stefán Ólafsson sem kallar sig Steve Sampling. HárgreiðslustofanSalon Veh hannaríslenskar línur tvisvar á ári, bæði fyrir vor og haust, og hefur ný- verið sent út nýjustu vor- línuna til erlendra fag- blaða. Morgunblaðið fékk að skoða þessar myndir sem gefa góða hugmynd um hvernig hártískan er að þróast. Teymi Salon Veh var í þetta sinn Birgir Örn Birgisson og Alda Lár- usdóttir ásamt eiganda stof- unnar, Elsu Haralds- dóttur. Myndirnar tala sínu máli en í nýju vor- línunni er áherslan í klippingu hjá Bigga á hnakkasvæðið með léttum styttum en með frjálsa lengd í útlínu. Toppurinn er þungur en samt klipptur í styttur. Hjá Öldu er áhersla á hreyf- ingu og misstórar og óreglulegar krullur með slétta fleti á milli. Fagfólk kom að allri vinnu í kringum mynd- irnar en María Guðmundsdóttir var ljósmyndari, Edda Guðmundsdóttir frá New York var stílisti og Maríanna Pálsdóttir sá um förðun. Hártíska | Vor- og sumarlínan frá Salon Veh Léttar styttur og frjáls lengd Ljósmynd/María Guðmundsdóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.