Morgunblaðið - 23.02.2006, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 23.02.2006, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 hæfa, 4 ólund, 7 fóðrunar, 8 nirfilshátt, 9 forskeyti, 11 eljusöm, 13 hafði upp á, 14 skerp- ir, 15 þorpara, 17 land, 20 gufu, 22 ládeyðu, 23 þakskegg, 24 ákæra, 25 toga. Lóðrétt | 1 lok, 3 naut, 3 kvenfugl, 4 geð, 5 fund- vísa, 6 gyðja, 10 blés kalt, 12 gagn, 13 leyfi, 15 óhreinskilin, 16 duga, 18 skera, 19 rífast, 20 hlífa, 21 hönd. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 eldstæðið, 8 arður, 9 della, 10 sói, 11 gorta, 13 rengi, 15 hnaus, 18 hirða, 21 tól, 22 rýrna, 23 álfum, 24 skaprauna. Lóðrétt: 2 löður, 3 súrsa, 4 ældir, 5 iglan, 6 haug, 7 dali, 12 tíu, 14 efi, 15 héri, 16 afrek, 17 staup, 18 hláka, 19 rif- an, 20 aumt. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Himintunglin spyrja hrútinn hvort hann sé fær um lymsku, háttvísi eða nærgætni? Kannski langar þig til þess að segja hug þinn, en bíddu að minnsta kosti þangað til þú ert spurður. Það er áhrifameira. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nautið siglir milli skers og báru. Í aðra röndina vill það trúa því að ást- vinirnir geti breyst. Á hinn bóginn vill það ekki láta hafa sig að fífli. Leyfðu öðrum að njóta vafans, það klikkar ekki. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Það er sama hvert þú leggur leið þína, himinninn er alltaf blár. Áttaðu þig á því sem þú hefur. Taktu létt á erfiðum aðstæðum sem koma upp í vinnunni og ekki segja skoðun þína nema eftir henni sé leitað. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Þörf krabbans fyrir viðurkenningu, ást og samþykki er sterk – sem þýðir að hann er eins og allir aðrir. Hafðu þetta í huga er þú eyðir deginum í að gefa öðrum það sem þeir þarfnast. Þá líður þér vel. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljónið heldur kannski að það sé tíma- sparandi að ráða sérfræðinga til þess að gera það sem það nennir ekki eða hefur tíma til. Of margir kokkar spilla súpunni, mundu það. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Leyfðu einhverjum sem lítur upp til þín að njóta góðs af innsæi þínu. Haltu þig við eitthvað einfalt og skorinort. Leiðsögn skref fyrir skref er ómet- anleg. (Og myndi kosta þúsundir á tímann ef þú rukkaðir.) Vog (23. sept. - 22. okt.)  Margir möguleikar eru enn í stöðunni varðandi samband sem erfiðleikar eru til staðar. Ekki gefast upp nema þú sért ekki til í að breyta neinu. Ef þú ert til í að breytast, eru breytingarnar mögulegar. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekinn verður augliti til auglitis við heillandi persónuleika. Það er að segja ef hann rýfur hina hefðbundnu rútínu. Hættu þér að heiman, skildu dyrnar á skrifstofunni eftir opnar, kíktu í litlu furðulegu búðina á horn- inu. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Gullni meðalvegurinn virðist bara alls ekki fyrir hendi í dag. Það er að segja, ekki hvað bogmanninn varðar. Með- almennska er reyndar dapurleg og hófsemi hentar einhverjum öðrum. Þú nærð árangri með því að fara yfir strikið. (Ertu kannski alltaf hinum megin við það?) Steingeit (22. des. - 19. janúar) Mikið er skrafað um steingeitina. En það sem máli skiptir er hver segir það. Finndu uppsprettuna. Þú ert algerlega ómótstæðileg þegar þú ert hreinskilin og beinskeytt. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Líkur sækir líkan heim og vatnsberinn á að leita uppi aðra páfugla í dag. Hann þarf að breiða úr stélinu. Deildu líflegum persónuleika þínum með þeim sem hafa jafn mikið að gefa og þú. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Það sem þú kýst að segja ekki er áhrifamikið. Fólk í háum stöðum fattar þig. Þagmælska þín er dularfull og að- laðandi. Já, og svöl. Stjörnuspá Holiday Mathis Tungl í steingeit er alvar- legt og úthugsað – og verð- ur reyndar að vera það. Það er hlutverk þess að hjálpa okkur til þess að komast á leiðarenda. Búast má við því að einhver þurfi að taka við sér því skilafresturinn er að renna út. Ef það dugir ekki, ræður þrýstingur frá félögunum úrslitum. Sam- keppni eykst.  Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Myndlist 101 gallery | Ásmundur Ásmundsson. Art-Iceland | Arnór G. Bieltvedt til 4. mars. Aurum | Esther Ýr Steinarsdóttir sýnir ljós- mynd að nafni Ásta. Til 3. mars. Energia | Erla M. Alexandersdóttir sýnir acryl- og olíumálverk. Út febrúar. Gallerí+ Akureyri | Hlynur Hallsson – Aftur – Wieder – Again til 5. mars. Gallerí BOX | Ásdís Spanó – Orkulindir. Gallerí Gyllinhæð | Ingvar Högni – Undir áhrifum – út febrúar. Gallerí Sævars Karls | Jónas Viðar Sveins- son sýnir málverk til 23. febrúar. Gallerí Úlfur | Sýning Ásgeirs Lárussonar. Handverk og hönnun | Sýningin Auður Austurlands í tengslum við Vetrarhátíð. i8 | Sýningin Fiskidrama. Hrafnista Hafnarfirði | Sjö málarar frá Gerðubergi sýna til 21. mars. Jónas Viðar Gallerí | Stefán Jónsson sýnir höggmyndir til 26. febrúar. Kaffi Milanó | Erla Magna Alexandersdóttir sýnir út febrúar. Sigurbjörg er með mynd- listarsýningu. Karólína Restaurant | Óli G. með sýninguna Týnda fiðrildið til loka apríl. Kunstraum Wohnraum | Jóna Hlíf Halldórs- dóttir sýnir verkið – Gegnum – Through – til 23. mars. Listasafn ASÍ | Ásmundarsalur: Ingibjörg Jónsdóttir – Fínofnar himnur og þulur um tímann. Gryfja: Guðrún Marinósdóttir – Eins- konar gróður. Arinstofa: Vigdís Kristjáns- dóttir – Myndvefnaður. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafnið á Akureyri | Svavar Guðnason, Carl-Henning Pedersen, Sigurjón Ólafs- sonar og Else Alfelt. Til 25. febr. Listasafn Reykjanesbæjar | Guðrún Ein- arsdóttir. Til 5. mars. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Gabr- íela Friðriksdóttir, Feneyjaverkið. Kristín Ey- fells. Til 26. feb. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jó- hannes Sveinsson Kjarval. Til 19. mars. Safn | Roni Horn, á þremur hæðum. Some Photos. Saltfisksetur Íslands | Samsýning þeirra Ingunnar Eydal, Auðar Ingu Ingvarsd. og Ingunnar Jensd. Suðsuðvestur | Fyrirmyndirnar að málverk- unum eru fólk úr nánasta umhverfi lista- mannsins. Thorvaldsen | Bjarni Helgason sýnir á Thor- valdsen Bar – Ostranenie – sjónræna tón- ræna – til 3. mars. Þjóðminjasafn Íslands | Huldukonur í ís- lenskri myndlist í Bogasal, til 28. maí. Ljós- myndir Marco Paoluzzo og ljósmyndir Pét- urs Thomsen í Myndasal. Til 20. febrúar. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Á Vetr- arhátíð 2006 býður Borgarskjalasafn Reyk- víkingum að forvitnast um fyrri íbúa húss síns. Veldu þrjú ár sem þú hefur áhuga á og sendu ásamt húsheiti, nafni þínu, símanúm- eri og netfangi og haft verður samband við þig. Netfang safnsins er borgarskjalasafn- @reykjavik.is, fax 563-1780 & sími 563- 1760. Bæjarbókasafn Ölfuss | Sýning á teikn- ingum Guðmundar Einarssonar frá Miðdal, sem hann gerði er hann var í verbúð í Þor- lákshöfn á árunum 1913–1915. Duus hús | Sýning Poppminjasafnsins í Duushúsum Sagt er frá tímabilinu 1969 til 1979 í máli og myndum. Til 1. apríl. Minjasafn Austurlands | Endurnýjun á sýn- ingum stendur yfir. Ný grunnsýning opnuð 1. maí nk. Veiðisafnið – Stokkseyri | Safnið er opið laug. og sun. í febrúar frá kl. 11–18. Þjóðminjasafn Íslands | Í Þjóðminjasafni Ís- lands er boðið upp á fjölbreytta fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru nýstárlegar og vandaðar sýningar auk safnbúðar og kaffihúss. Tónlist Dómkirkjan | Friðrik Vignir Stefánsson org- anisti Grundarfjarðarkirkju leikur fræg verk eftir Bach, m.a. d-moll tokkötu og einleiks- verk fyrir pedal. Aðgangur ókeypis. Dómkirkjan | Kl. 21. Kári Þormar, organisti Áskirkju, leiðir kirkjulegan fjöldasöng á orgel Dómkirkjunnar. Kl. 21.30. Marteinn Hunger Friðriksson dómorganisti í Reykjavík leikur fjölbreytt íslensk öndvegisverk. Kl. 22. Guð- mundur Sigurðsson, organisti Bústaðakirkju og formaður FÍO, leikur kirkjulega djass- músík sem sérstaklega er samin fyrir pípu- orgel. kl. 22.30. Douglas A. Brotchie, org- anisti Háteigskirkju, leikur villta orgeltónlist í myrkvaðri Dómkirkjunni við kertaljós. Grand Rokk | Benni Hemm Hemm heldur tónleika kl. 22. Miðaverð er kr. 1000. Þjóðleikhúskjallarinn | Ókind spilar bölvað rokk af nýrri plötu sinni, Hvar í Hvergilandi. Mr. Silla kemur fram. 500 kr. aðgangseyrir. Bækur Borgarbókasafn – aðalsafn | Rútuferð um bókaslóðir á opnunarkvöldi Vetrarhátíðar 23. febrúar kl. 20.15–22. Leiðsögumenn: Úlfhildur Dagsdóttir bókmenntafræðingur og Margrét Árnadóttir leikari. Rithöfund- arnir Andri Snær Magnason, Óskar Árni Óskarsson og Steinunn Sigurðardóttir verða með. Uppl. í síma 563 1717. Dans Nasa | Árleg dansveisla Kramhússins verð- ur í kvöld kl. 20.30. Í boði er Afró, balkan, bollywood, magadans, flamenco og jazz funk o.fl. Pörupiltar kynna kvöldið og snúð- arnir Gullfoss og Geysir halda fjörinu áfram eftir að sýningu lýkur. Skemmtanir Kiwanishúsið | Félagsvist alla fimmtudaga í Kiwanishúsinu Mosfellsbæ, í landi Leirvogs- tungu við Vesturlandsveg. Spilaverðlaun, kaffiveitingar. Húsið opnað kl. 20. Fyrirlestrar og fundir Fjörukráin | Ungir jafnaðarmenn í Hafn- arfirði boða til fundar og teitis í Fjörukránni, Strandgötu 55, 24. feb. kl. 20. Stefán Snævarr heldur þar erindið ?Um miðjuna hörðu og hentistefnuna góðu. Hug- myndafræði fyrir Samfylkinguna? Þá mun Þórður Sveinsson flytja stutt erindi. Síðan hefst almenn gleði. OA-samtökin | Árlegur kynningarfundur OA samtakanna verður haldinn 26. feb. kl. 14–16, í Héðinshúsinu (Alanó) Seljavegi 2. Fjórir félagar segja frá reynslu sinni af OA. Allir sem hafa áhuga á að kynna sér starf samtakanna eru velkomnir. OA samtökin (Overeaters Anonymous) eru samtök fólks Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.