Morgunblaðið - 25.02.2006, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 2006 51
Tilboð/Útboð
Tilboð óskast
Tilboð óskast í Merzedes Benz Actros ár-
gerð 2003 vörubíl, ekinn 160.000 km,
skemmda eftir umferðaróhapp.
Tilboð skilist inná heimasíðu Trygginga-
miðstöðvarinnar hf. (útboð tjónabíla) í
síðasta lagi kl. 8.00 að morgni 28. feb.
2006. Bifreiðin er til sýnis á Hamars-
höfða 2, 110 Reykjavík, á opnunartíma.
Tilboð óskast
Tilboð óskast í Case 695 traktorsgröfu,
árgerð 2004, skemmda eftir óhapp.
Tilboð skilist inná heimasíðu Trygginga-
miðstöðvarinnar hf. (útboð tjónabíla) í
síðasta lagi kl. 8.00 að morgni 28. feb.
2006. Traktorsgrafan er til sýnis á Ham-
arshöfða 2, 110 Reykjavík, á opnunar-
tíma.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjarnarbraut
2, Borgarnesi, fimmtudaginn 2. mars 2006 kl. 10:00 á eftirfar-
andi eignum:
Kiðárbotnar 34, fnr. 210-8381, Borgarfjarðarsveit, þingl. eig. Sumar-
rós Kristín Jóhannsdóttir og Þorleifur Hannes Sigurbjörnsson, gerð-
arbeiðandi Kaupþing hf.
Helgugata 4, fnr. 211-1381, Borgarnesi, þingl. eig. Guðni Haraldsson,
gerðarbeiðendur Sparisjóður Mýrasýslu og Söfnunarsjóður lífeyris-
réttinda.
Helluskógur II no. 1, 226-3711, Borgarbyggð, þingl. eig. Lárus Kristinn
Viggósson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa.
Hvammskógur 40, Skorradal, þingl. eig.Toppurinn, innflutningur
ehf., gerðarbeiðandi Sjóvá Almennar hf.
Kollslækur, Borgarfjarðarsveit, 134-505, þingl. eig. Guðmundur
Orri McKinstry og Þórður Andri McKinstry, gerðarbeiðendur Borgar-
fjarðarsveit, Íbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa.
Lundur 2, Borgarfjarðarsveit, fnr. 210-7154, þingl.eig. Brynjólfur
O. Einarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn
í Borgarnesi.
Sumarbústaðalandið Bjarkarás 6, fnr. 194-442, Leirár og Melahreppi,
þingl. eig. Guðjón J. Kristjánsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Vest-
mannaeyja
Sýslumaðurinn í Borgarnesi,
24. febrúar 2006.
Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður.
Styrkir
Styrkir
Auglýsing um tilhögun styrkveitinga til
ýmissa lista- og menningarmála
Menntamálaráðuneyti veitir styrki sem það
ráðstafar á grundvelli umsókna til ýmissa verk-
efna á sviði menningarmála, þ.m.t. íþrótta-og
æskulýðsmála. Um er að ræða fé á fjárlagalið-
um 02-919 1.98 Söfn, ýmis framlög mennta-
málaráðuneytis, 02-983 1.10 Fræðistörf, 02-984
1.10 Norræn samvinna og 02-999 1.98 Ýmis
framlög menntamálaráðuneytis. Umsóknir
verði afgreiddar í apríl, júní, ágúst, október
og desember og er þá miðað við þær sem fyrir-
liggjandi eru við upphaf þessara mánaða.
Styrkir eru veittir til verkefna á sviði menning-
armála sem falla ekki undir aðra sjóði eða fjár-
veitingar á vegum ríkisins. Í þeim tilvikum
verður umsækjendum gerð grein fyrir því og
umsókn vísað til viðkomandi aðila.
Umsóknir skulu gerðar á umsóknareyðublöð-
um sem fást á vef menntamálaráðuneytis eða
í afgreiðslu þess á Sölvhólsgötu 4, 150 Reykja-
vík. Umsókn skal m.a. innihalda upplýsingar
um umsækjanda og aðra er að verkefninu
koma, lýsingu á verkefninu og markmiðum
þess, verk- og tímaáætlun, fjárhagsáætlun og
upplýsingar um aðra styrki sem verkefnið hefur
hlotið eða sótt hefur verið um. Ekki verða veittir
styrkir til viðburða eða verkefna sem þegar
hafa átt sér stað. Hafi umsækjandi áður hlotið
styrk frá menntamálaráðuneyti er ný umsókn
hans að jafnaði einungis tekin til umfjöllunar
hafi hann skilað fullnægjandi greinargerð
vegna eldri verkefna. Eyðublöð fyrir greinar-
gerðir er að finna á vef ráðuneytisins.
Menntamálaráðuneyti,
20. febrúar 2006.
menntamalaraduneyti.is
Félagslíf
Sálarrannsókna-
félag Suðurnesja
Þórhallur Guðmundsson mið-
ill verður með skyggnilýsingar-
fund sunnudagskvöldið 26. febr-
úar kl. 20.30 í húsi félagsins á
Víkurbraut 13, Keflavík. Húsið
verður opnað kl. 20.
Aðgangseyrir við innganginn.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
26.2. Rosmhvalanes, 3.
áfangi - Stafnes - Hafnir.
Brottför frá BSÍ kl. 10:30. Far-
arstj. Ragnar Jóhannesson. V.
2.300/2.700 kr.
3.—5.3. Landmannalaugar,
skíða- og jeppaferð. Fararstj.
Sylvía Kristjánsdóttir og Mar-
teinn Hreiðarsson. V. 5.800/
7.100 kr.
6.3. Myndakvöld í Húnabúð,
Skeifunni 11, kl. 20. Kristinn Dul-
aney sýnir myndir sem hann og
félagar hans tóku í ferð sinni til
Grænlands. Kaffinefnd Útivistar
mun að venju töfra fram köku-
hlaðborð í lok sýningar og er að-
gangseyrir 700 kr.
Sjá nánar á www.utivist.is
Raðauglýsingar 569 1100
Atvinnuauglýsingar
sími 569 1100
Raðauglýsingar sími 569 1100
FJÖLNIR Guðmannsson, oddviti
Háskólalistans, fagnar því að tvær
stærstu fylkingar stúdentaráðs,
Vaka og Röskva, skuli hafa náð
samkomulagi sín á milli um að
starfa saman.
„Fulltrúar Háskólalistans fagna
því að þessar tvær stærstu fylk-
ingar stúdentaráðs hafi náð sam-
komulagi sín á milli um að starfa
saman.
Háskólalistinn vill óska Sigurði
Erni, nýkjörnum formanni Stúd-
entaráðs, velfarnaðar í starfi sínu.
Fulltrúum Háskólalistans þykir
vænt um að Vaka skuli hafa kynnt
hann sem formannsefni sitt fyrir
kosningar eins og Háskólalistinn
hefur lagt til frá upphafi að fylk-
ingar gerðu.
Efst í huga okkar er þó þakk-
læti til handa Elíasi Jóni Guðjóns-
syni sem setið hefur í formanns-
stóli Stúdentaráðs undanfarið ár.
Líklega hefur enginn formaður
ráðsins starfað við jafn erfiðar að-
stæður. Af andstæðingum sínum
var hann kallaður friðarhöfðingi
og verður það að teljast ágætis
einkunn. Við óskum Elíasi velfarn-
aðar í framtíðinni og þökkum hon-
um fyrir frábær störf í þágu há-
skólastúdenta allra.“
Fagna samkomu-
lagi í stúdentaráði
FRÉTTIR
RÆTUR, félag áhugafólks um
menningarfjölbreytni, hefur ákveð-
ið að halda „Rótahátíð“ í samstarfi
við Fjölmenningarsetur og Rauða
krossinn. Hátíðin verður haldin
sunnudaginn 26. mars nk. í
tengslum við dag Sameinuðu þjóð-
anna, gegn fordómum, sem er 21.
mars.
Yfirskriftin er: Fögnum fjöl-
breytileika í samfélaginu. Menning
barna, trúfélaga og hvers kyns
menningarfjölbreytni, allt frá vest-
firskri sérvisku til alþjóðlegrar
keppni í fótbolta.
Rótahátíð
MAGNÚS Skúlason, arkitekt og
forstöðumaður Húsafriðunar-
nefndar ríkisins, verður með leið-
sögn um Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur við Barónsstíg í dag
kl. 14. Húsið þykir meðal merk-
ustu húsa í Reykjavík og var ný-
lega selt til nýrra eigenda.
Magnús verður síðan með leið-
sögn um Sundhöll Reykjavíkur, á
horni Barónsstígs og Berg-
þórugötu, kl. 16 sama dag. Þessar
leiðsagnir eru hluti af Vetrarhátíð
í Reykjavík.
Leiðsögn um
Heilsuverndar-
stöðina
MORGUNBLAÐINU hefur borist
yfirlýsing frá Símanum vegna um-
mæla forsvarsmanna Dagsbrúnar í
Viðskiptablaðinu í gær.
„Vegna ummæla stjórnarfor-
manns Dagsbrúnar á aðalfundi
fyrirtækisins og forstjóra fyr-
irtækisins í Viðskiptablaðinu í dag
vill Síminn taka eftirfarandi fram:
Síminn afgreiðir tæplega 80%
beiðna um flutning á símanúm-
erum sem koma frá Og Vodafone
á um tveimur til fjórum dögum.
Þetta kemur fram í úttekt sem
Póst- og fjarskiptastofnun gerði á
því hversu fljótt Síminn tengir ný
símanúmer, flytur talsímanúmer
milli símafyrirtækja og tengir
ADSL við símanúmer við-
skiptavina sinna og annarra fjar-
skiptafyrirtækja á árinu 2005.
Könnunin var gerð í lok síðasta
árs.
Þetta er skilvirkasta þjónusta
sem þekkist í Evrópu. Ástæður
þess að hluti beiðna er ekki af-
greiddur jafn hratt er sá að oft
eru þær ófullnægjandi og því fer
tími í það á milli félaganna að
leiðrétta rangar beiðnir. Forsvars-
mönnum Dagsbrúnar er því bent á
að taka til í eigin ranni. Síminn
frábiður sér ásakanir af þessu
tagi.“
80% beiðna
afgreiddar
á 2–4 dögum
ÁLFATÚN 12 - KÓPAVOGI
OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16
Um er að ræða mjög fallega 97,2 fm íbúð með sérinngangi í góðu þríbýlishúsi neðst
í Fossvoginum. Í íbúðinni eru tvö góð svefnherbergi. Baðherbergi er flísalagt í hólf
og gólf. Þvottahús og sérgeymsla í íbúð. Björt stofa. Sér upphitað bílastæði og
garður. Fallegt útsýni og örstutt í frábærar gönguleiðir. Eignin
getur losnað við kaupsamning. Verð 21,3 millj.
Ingi Þór og Katrín taka vel á móti gestum.
Berg fasteignasala, Háaleitisbraut 58
Sími 588 5530 • Netfang: berg@berg.is
Pétur Pétursson lögg. fasteignasali
Fréttasíminn 904 1100