Morgunblaðið - 25.02.2006, Side 62

Morgunblaðið - 25.02.2006, Side 62
62 LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ TÓNLISTARVERÐLAUN X-FM voru afhent við hátíð- lega athöfn í Austurbæ á fimmtudaginn. Verðlaunahá- tíðin þótti takast með ein- dæmum vel en hver stór- sveitin á fætur annarri steig á svið, ýmist til að taka við verðlaunum eða taka lagið. Á meðal þeirra sem komu fram voru Jeff Who?, Dr. Spock, Jakobínarína, Trabant og Brain Police. Verðlaunahafar á tónlist- arverðlaunahátíð X-FM 91.9: Lag ársins: „My Delusions“ – Ampop Heimasíða ársins: Rokk.is Nýliðar ársins: Jakobínarína Myndband ársins: Glósóli – Sigurrós Plata ársins: Emotions – Trabant Bjartasta vonin: Ampop Tónleikaband ársins: Dr. Spock Heiðursverðlaun X-FM 91.9: Rúnar Júlíusson Tónlist | Tónlistarverðlaunahátíð X-FM fór fram í Austurbæ á fimmtudagskvöld Ampop með tvenn verðlaun Mikil stemning var í Austurbæ þegar tónlistarverðlaun X-FM voru afhent. Viddi í Trabant fór hamförum á gítarnum þegar sveitin tróð upp en hún fékk verðlaun fyrir bestu plötuna. Rúnar Júlíusson var að vonum kátur með að fá heiðursverðlaun X-FM. Morgunblaðið/Árni Sæberg Arnar Þór Gíslason og Óttarr Proppé úr Dr. Spock taka á móti verðlaunum fyrir besta tónleikabandið. eee DÖJ – kvikmyndir.com eee VJV Topp5.is SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI VELJIÐ HÉR AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS OG SÝNINGARTÍMA SEM**** Sími - 564 0000Sími - 462 3500 eeee „…listaverk, sannkölluð perla“ DÖJ – kvikmyndir.com Óþekkustu börn í heimi hafa fengið nýja barnfóstru sem er ekki öll þar sem hún er séð. TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA m.a. besta mynd, besti leikstjóri og besti leikari í aðalhlutverki5 Stórkostleg verðlaunamynd Byggð á sönnum atburðum BESTI LEIKARI ÁRSINS Í AÐAL- HLUTVERKI TÖFRANDI ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA THE CONSTANT GARDENER kl. 8 og 10.30 B.I. 16 ÁRA NANNY McPHEE kl. 2 - 400 kr., 4, og 6 UNDERWORLD 2 kl. 8 og 10 B.I. 16 ÁRA FINAL DESTINATION 3 kl. 6 B.I. 16 ÁRA ZATHURA kl. 2 - 400 kr. og 4 CONSTANT GARDENER kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 16 ÁRA NANNY MCPHEE kl. 1, 3.40 og 5.50 UNDERWORLD kl. 8 og 10.20 B.I. 16 ÁRA ZATHURA M / ÍSL TALI kl. 1, 3.30 og 5.50 B.I. 10 ÁRA ZATHURA M /ENSKU TALI kl. 3.40 og 5.50 B.I. 10 ÁRA WALK THE LINE kl. 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA WALK THE LINE LÚXUS kl. 2, 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA FUN WITH DICK AND JANE kl. 1, 8 og 10.10 CHEAPER BY THE DOZEN kl. 1 og 3 ,,Capote er stórbrotin og metnaðarfull kvikmyndagerð og samvinna góðs leikstjórn Milers og magnaðri frammistöðu Hoffman í hlutverki Capote gera myndina Óskarsverðuga’’ eeeee VJV -Topp5.is YFIRVOFANDI HÆTTA OG SAMSÆRI LÍF OKKAR ER Í HÖNDUM TVEGGJA EINSTAKLINGA Ein besta mynd ársins. Frá leikstjóra City of God eftir metsölubók John Le Carré 10 BAFTA tilnefningar 4 Óskarstilnenfingar 3 Golden Globe Tilnefningar RALPH FIENNES RACHEL WEISZ GOLDEN GLOBE VERÐLAUN BESTA LEIK- KONA ÁRSINS walk the line V.J.V Topp5.is S.V. Mbl. M.M.J Kvikmyndir.com Nýtt í b íó „...falleg og skemmtileg fjölskyldumynd...“ MMJ Kvikmyndir.com

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.