Morgunblaðið - 25.02.2006, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 25.02.2006, Blaðsíða 62
62 LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ TÓNLISTARVERÐLAUN X-FM voru afhent við hátíð- lega athöfn í Austurbæ á fimmtudaginn. Verðlaunahá- tíðin þótti takast með ein- dæmum vel en hver stór- sveitin á fætur annarri steig á svið, ýmist til að taka við verðlaunum eða taka lagið. Á meðal þeirra sem komu fram voru Jeff Who?, Dr. Spock, Jakobínarína, Trabant og Brain Police. Verðlaunahafar á tónlist- arverðlaunahátíð X-FM 91.9: Lag ársins: „My Delusions“ – Ampop Heimasíða ársins: Rokk.is Nýliðar ársins: Jakobínarína Myndband ársins: Glósóli – Sigurrós Plata ársins: Emotions – Trabant Bjartasta vonin: Ampop Tónleikaband ársins: Dr. Spock Heiðursverðlaun X-FM 91.9: Rúnar Júlíusson Tónlist | Tónlistarverðlaunahátíð X-FM fór fram í Austurbæ á fimmtudagskvöld Ampop með tvenn verðlaun Mikil stemning var í Austurbæ þegar tónlistarverðlaun X-FM voru afhent. Viddi í Trabant fór hamförum á gítarnum þegar sveitin tróð upp en hún fékk verðlaun fyrir bestu plötuna. Rúnar Júlíusson var að vonum kátur með að fá heiðursverðlaun X-FM. Morgunblaðið/Árni Sæberg Arnar Þór Gíslason og Óttarr Proppé úr Dr. Spock taka á móti verðlaunum fyrir besta tónleikabandið. eee DÖJ – kvikmyndir.com eee VJV Topp5.is SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI VELJIÐ HÉR AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS OG SÝNINGARTÍMA SEM**** Sími - 564 0000Sími - 462 3500 eeee „…listaverk, sannkölluð perla“ DÖJ – kvikmyndir.com Óþekkustu börn í heimi hafa fengið nýja barnfóstru sem er ekki öll þar sem hún er séð. TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA m.a. besta mynd, besti leikstjóri og besti leikari í aðalhlutverki5 Stórkostleg verðlaunamynd Byggð á sönnum atburðum BESTI LEIKARI ÁRSINS Í AÐAL- HLUTVERKI TÖFRANDI ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA THE CONSTANT GARDENER kl. 8 og 10.30 B.I. 16 ÁRA NANNY McPHEE kl. 2 - 400 kr., 4, og 6 UNDERWORLD 2 kl. 8 og 10 B.I. 16 ÁRA FINAL DESTINATION 3 kl. 6 B.I. 16 ÁRA ZATHURA kl. 2 - 400 kr. og 4 CONSTANT GARDENER kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 16 ÁRA NANNY MCPHEE kl. 1, 3.40 og 5.50 UNDERWORLD kl. 8 og 10.20 B.I. 16 ÁRA ZATHURA M / ÍSL TALI kl. 1, 3.30 og 5.50 B.I. 10 ÁRA ZATHURA M /ENSKU TALI kl. 3.40 og 5.50 B.I. 10 ÁRA WALK THE LINE kl. 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA WALK THE LINE LÚXUS kl. 2, 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA FUN WITH DICK AND JANE kl. 1, 8 og 10.10 CHEAPER BY THE DOZEN kl. 1 og 3 ,,Capote er stórbrotin og metnaðarfull kvikmyndagerð og samvinna góðs leikstjórn Milers og magnaðri frammistöðu Hoffman í hlutverki Capote gera myndina Óskarsverðuga’’ eeeee VJV -Topp5.is YFIRVOFANDI HÆTTA OG SAMSÆRI LÍF OKKAR ER Í HÖNDUM TVEGGJA EINSTAKLINGA Ein besta mynd ársins. Frá leikstjóra City of God eftir metsölubók John Le Carré 10 BAFTA tilnefningar 4 Óskarstilnenfingar 3 Golden Globe Tilnefningar RALPH FIENNES RACHEL WEISZ GOLDEN GLOBE VERÐLAUN BESTA LEIK- KONA ÁRSINS walk the line V.J.V Topp5.is S.V. Mbl. M.M.J Kvikmyndir.com Nýtt í b íó „...falleg og skemmtileg fjölskyldumynd...“ MMJ Kvikmyndir.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.