Morgunblaðið - 18.03.2006, Page 13

Morgunblaðið - 18.03.2006, Page 13
Rautt reynist vel Með því að auka hlutfall rauðra ávaxta og grænmetis í mataræði þínu viðheldur þú: • Heilbrigðu hjarta • Góðu minni • Minni líkum á þvagrása- og þvagfærasýkingum • Minni líkum á krabbameini Blátt bætir Með því að auka hlutfall blárra ávaxta og grænmetis í mataræði þínu viðheldur þú: • Minni líkum á krabbameini • Minni líkum á þvagrása- og þvagfærasýkingum • Góðu minni • Heilsusamlegri öldrun Grænt er gaman Með því að auka hlutfall grænna ávaxta og grænmetis í mataræði þínu viðheldur þú: • Minni líkum á krabbameini • Sjónheilsu • Sterkum beinum og tönnum Hvítt heillar Með því að auka hlutfall hvítra ávaxta og grænmetis í mataræði þínu viðheldur þú: • Heilbrigðu hjarta • Lágu kólesterólmagni • Sterkum beinum og tönnum • Minni líkum á krabbameini Gult gleður Með því að auka hlutfall gulra ávaxta og grænmetis í mataræði þínu viðheldur þú: • Heilbrigðu hjarta • Sterku ónæmiskerfi • Sjónheilsu • Minni líkum á krabbameini Borðaðu 5 á dag Með því að borða 5 eða fleiri skammta af litríkum ávöxtum og grænmeti á dag stuðlar þú að heilsusamlegra lífi. Litríkir ávextir og grænmeti sjá þér fyrir fjöl- breyttri flóru vítamína og bætiefna sem líkami þinn þarfnast til að viðhalda góðri heilsu og orku. Auk þess minnka þeir líkur á krabbameini og hjartasjúkdómum. Veldu heilsulitina Rauður, gulur/ appelsínugulur, hvítur, grænn, blár/fjólublár. Láttu litina ráða ferðinni þegar þú gerir matarinnkaup- in, skipuleggur máltíðirnir eða ferð út að borða og lifðu lífinu í lit. Auðveldara en þú heldur Það er auðveldara en þú heldur að borða fimm ávexti eða grænmeti á dag í öllum litum. Einn skammtur er til dæmis meðal- stór ávöxtur, 100 g af grænmeti eða 1 glas af hreinum ávaxtasafa. Bestir í kjöti! 2.698kr.kg LAMBAFILLET MEÐ FITURÖND ÚR KJÖTBORÐI 1.499kr.kg LAMBALÆRI KRYDDAÐ HÁLF ÚRBEINAÐ OG SNYRT 2.398kr.kg FYLLTAR GRÍSALUNDIR ÚR KJÖTBORÐI á matvörumarkaði skv. íslensku ánægjuvoginni 99kr.kg EPLI, GUL 249kr.kg AVOCADO 149kr.kg MANGO 39kr.pk HVÍTLAUKUR 250 g 149kr.kg EGGALDIN+ + + + =

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.