Morgunblaðið - 18.03.2006, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 18.03.2006, Qupperneq 13
Rautt reynist vel Með því að auka hlutfall rauðra ávaxta og grænmetis í mataræði þínu viðheldur þú: • Heilbrigðu hjarta • Góðu minni • Minni líkum á þvagrása- og þvagfærasýkingum • Minni líkum á krabbameini Blátt bætir Með því að auka hlutfall blárra ávaxta og grænmetis í mataræði þínu viðheldur þú: • Minni líkum á krabbameini • Minni líkum á þvagrása- og þvagfærasýkingum • Góðu minni • Heilsusamlegri öldrun Grænt er gaman Með því að auka hlutfall grænna ávaxta og grænmetis í mataræði þínu viðheldur þú: • Minni líkum á krabbameini • Sjónheilsu • Sterkum beinum og tönnum Hvítt heillar Með því að auka hlutfall hvítra ávaxta og grænmetis í mataræði þínu viðheldur þú: • Heilbrigðu hjarta • Lágu kólesterólmagni • Sterkum beinum og tönnum • Minni líkum á krabbameini Gult gleður Með því að auka hlutfall gulra ávaxta og grænmetis í mataræði þínu viðheldur þú: • Heilbrigðu hjarta • Sterku ónæmiskerfi • Sjónheilsu • Minni líkum á krabbameini Borðaðu 5 á dag Með því að borða 5 eða fleiri skammta af litríkum ávöxtum og grænmeti á dag stuðlar þú að heilsusamlegra lífi. Litríkir ávextir og grænmeti sjá þér fyrir fjöl- breyttri flóru vítamína og bætiefna sem líkami þinn þarfnast til að viðhalda góðri heilsu og orku. Auk þess minnka þeir líkur á krabbameini og hjartasjúkdómum. Veldu heilsulitina Rauður, gulur/ appelsínugulur, hvítur, grænn, blár/fjólublár. Láttu litina ráða ferðinni þegar þú gerir matarinnkaup- in, skipuleggur máltíðirnir eða ferð út að borða og lifðu lífinu í lit. Auðveldara en þú heldur Það er auðveldara en þú heldur að borða fimm ávexti eða grænmeti á dag í öllum litum. Einn skammtur er til dæmis meðal- stór ávöxtur, 100 g af grænmeti eða 1 glas af hreinum ávaxtasafa. Bestir í kjöti! 2.698kr.kg LAMBAFILLET MEÐ FITURÖND ÚR KJÖTBORÐI 1.499kr.kg LAMBALÆRI KRYDDAÐ HÁLF ÚRBEINAÐ OG SNYRT 2.398kr.kg FYLLTAR GRÍSALUNDIR ÚR KJÖTBORÐI á matvörumarkaði skv. íslensku ánægjuvoginni 99kr.kg EPLI, GUL 249kr.kg AVOCADO 149kr.kg MANGO 39kr.pk HVÍTLAUKUR 250 g 149kr.kg EGGALDIN+ + + + =
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.