Morgunblaðið - 18.03.2006, Síða 67
BÆJARLIND 14 -16 | 201 Kópavogi | Sími 564 4400 | Fax 564 4435 | tekk@tekk.is | www.tekk.is
NÝ SENDING – SÖMU ÞÆGINDIN
amerísku sófarnir komnir aftur
OPI‹ LAUGARDAG OG SUNNUDAG TIL KL. 16
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. MARS 2006 67
GESTIR þáttarins Orð skulu
standa í dag eru Melkorka Tekla
Ólafsdóttir leiklistarráðunautur og
Sveinn Guðmarsson fréttamaður.
Þau kljást við þennan fyrripart, ort-
an af augljósu tilefni:
Fokið er nú flest í skjól
farinn her úr landi.
Í síðustu viku var ort um hug-
myndir Yoko Ono um friðarsúlu í
Viðey:
Reisa vill hún rosalegt
reðurtákn við Sundin.
Í þættinum kynnti Sigurbjörg
Þrastardóttir til sögunnar nýyrðið
„bítluð“:
Bjartsýn, alein, bítluð, hvekkt,
blúsuð, þreytt og undin.
Davíð Þór Jónsson botnaði svo:
Frón svo heiminn fái blekkt,
að friðsæl vor sé lundin.
Hlustendur tóku vel undir að vanda.
Sumt er ekki alveg prenthæft í
sómakæru dagblaði, en þó:
Ó. Andri Gíslason:
Líkist myndin Lennons nekt,
og líklega vel til fundin.
Margrét Jónsdóttir:
Öndvegis í allri nekt
Ingólfs súla fundin.
Valdimar Lárusson:
Þetta er nú fjári frekt,
þó fús sé til þess lundin.
Marteinn Friðriksson:
Enn er Jóku andleg nekt,
engum lögum bundin.
Jóhanna Margrét Thorlacius gerði
athugasemd við þankagang höf-
undar fyrripartsins:
Hér fávís túlkar friðartákn
til frygðar, Karl-mannslundin.
Sigurlín Hermannsdóttir:
Veraldar öll vernd og spekt
í Viðey yrði bundin.
Og svolítið tilbrigði frá Sigurlínu
líka:
Bítlaekkjan best varð þekkt
í bóli friðar þá var rekkt.
Kristín Jónsdóttir í Reykjavík:
Okkur fær þó ekki blekkt
elskulega hrundin.
Útvarp | Orð skulu standa
Fokið í flest skjól
Hlustendur geta sent sína botna í
netfangið ord@ruv.is eða til „Orð
skulu standa, Ríkisútvarpinu,
Efstaleiti 1, 150 Reykjavík“.
ANIMAL PLANET
9.00 Monkey Business 9.30 Meerkat Ma-
nor 10.00 Animals A-Z 10.30 Vets in the
Wild 11.00 The Planet’s Funniest Animals
12.00 Miami Animal Police 13.00 Big Cat
Diary 14.00 A Dream for My Predators
15.00 Monkey Business 15.30 Meerkat
Manor 16.00 Animals A-Z 16.30 Vets in
the Wild 17.00 Animal Icons 18.00 Ani-
mal Planet at the Movies 19.00 Equator
20.00 Eye of the Tiger 21.00 A Dream for
My Predators 22.00 By Beak and Claw
23.00 Maneaters 23.30 Predator’s Prey
24.00 Miami Animal Police 1.00 Eye of
the Tiger 2.00 A Dream for My Predators
BBC PRIME
10.05 Serious Jungle 10.30 Top of the
Pops 11.05 Top of the Pops 2 Specials
11.30 My Hero 12.00 Some Mothers Do
’Ave ’Em 12.30 Passport to the Sun 13.00
Doctors 15.00 Friends Like These 16.00
Top of the Pops 16.40 As Time Goes By
17.10 Only Fools and Horses 17.40 Su-
perhomes 18.40 Casualty 19.30 Mad
About Alice 20.00 The Kumars at Number
42 20.30 Roddy Doyle: Ha Ha Ha 21.30
Absolutely Fabulous 22.00 The Experiment
23.00 This Life 23.40 Linda Green 0.10
Space 1.00 Fragments of Genius 2.00 The
Mark Steel Lectures 2.30 Ever Wondered
About Food
DISCOVERY CHANNEL
10.00 American Hotrod 11.00 Extreme
Machines 12.00 Wreck Detectives 13.00
Kapow! Superhero Science 14.00 Rebu-
ilding a Race Car Legend 15.00 Rides
16.00 Raw Nature 17.00 Ray Mears’ Bus-
hcraft 18.00 Wild Weather 19.00 Kings of
Construction 20.00 American Chopper
21.00 American Hotrod 22.00 Rides
23.00 I Shouldn’t Be Alive 24.00 Dr G:
Medical Examiner 1.00 FBI Files 2.00
Rebuilding a Race Car Legend 2.55 Rides
EUROSPORT
11.00 Alpine Skiing 12.15 Biathlon 13.00
Ski Jumping 13.30 Biathlon 14.15 Cycling
16.15 Tennis 17.15 Curling 20.00 Boxing
22.00 Xtreme Sports 22.30 Tennis 0.30
All Sports
HALLMARK
10.00 Durango 11.45 Charms for the
Easy Life 13.30 Fallen Angel 15.15 The
10th Kingdom 17.00 Durango 18.45 Fa-
mily Plan 20.30 Law & Order Viii 21.30
Floating Away 23.15 Fidel 1.00 Law & Or-
der Viii 1.45 Floating Away 3.30 Family
Plan 5.00 Night Ride Home
MGM MOVIE CHANNEL
9.45 Call of the Wild 11.25 The Aviator
13.00 Timestalkers 14.35 Sins of the Fat-
her 16.10 Lady in White 18.00 War Party
19.35 Cutter’s Way 21.25 A Woman’s Tale
23.05 White Lightning 0.45 Bobbie Jo and
the Outlaw 2.15 The Silver Strand 3.55
Fort Massacre 5.15 Bridge to Silence
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 Megastructures 16.00 Hunter Hun-
ted 17.00 Seconds From Disaster 18.00
War of the Worlds - The Real Story 19.00
Air Crash Investigation 20.00 Air Crash
Investigation 21.00 The Brylcreem Boys
23.00 War of the Worlds - The Real Story
24.00 The Hindenburg 1.00 Violent Planet
TCM
20.00 Kelly’s Heroes 22.20 Westworld
23.50 Sitting Target 1.20 Thirty Seconds
over Tokyo 3.35 Speak Easily
DR1
10.30 GO! 11.00 Børneblæksprutten
12.00 TV Avisen 12.10 Dragonheart
14.05 Last Exile 22-26 14.30 Svada
15.00 Smæk for Skillingen 15.30 Hjertef-
limmer (9:20) 16.00 Boogie Listen 17.10
Min barndom i Paradis 17.40 Før Sønda-
gen 17.50 Held og Lotto 18.00 Pling Bing
(7:13) 18.30 TV Avisen 18.55 SportNyt
19.10 Det lille hus på prærien (4:24)
20.00 Olsenbanden ser rødt 21.40 Krim-
inalkommissær Barnaby (11) 23.20 Mord
på bogmessen 00.50 Boogie Listen
DR2
12.50 De skrev historie: Dalai Lama
13.20 Historiske steder (10:10) 13.50
Den nordiske mand: arbejde (4:5) 14.20
Hva’ så Danmark? - reform af den offent-
lige sektor 14.50 Nyheder fra Grønland
15.20 OBS 15.25 Tematirsdag: Da punk
kom til Danmark 17.25 Folk og fæ (2)
18.20 Saturn - Ringenes herre 19.10 Hus-
ker du ... 1993 20.00 Temalørdag - Den
truede mand 22.30 Deadline 22.50 Jer-
sild & Spin 23.20 Clement Direkte 00.05
Alle tiders underholdning (5:8) 00.45
Dolph & Wulff med venner 01.00 Norm-
alerweize (5:9) 01.10 Godnat
NRK1
08.00 Pysjpopbaluba 10.00 NRKs sports-
lørdag 17.35 Birkebeinerrennet 18.00
Barne-tv 19.00 Lørdagsrevyen 19.45
Lotto-trekning 19.55 Borettslaget 20.20
Tore på sporet 21.30 Med hjartet på rette
staden 22.15 Løvebakken 22.40 Fakta på
lørdag: Sommerflørt i Antarktis 23.35
Kveldsnytt 23.50 Nattkino: Danny
Deckchair
NRK2
10.50 Flue på veggen 11.50 Creature
Comforts: Hvordan har vi det? 12.10 G-
lista Topp 20 14.00 Lydverket live juke-
boks 15.25 442 Tysk Bundesliga: Borussia
M’gladbach - VfB Stuttgart 17.30 Bokpro-
grammet 18.00 Trav: V75 18.45 Hurtigru-
ten 365 19.15 Store studio 20.00 Siste
nytt 20.10 VM skøyter allround Calgary
2006: Skøyter 21.00 Profil: Maleren i sitt
atelier 21.50 Beat for beat 22.50 VM
skøyter allround Calgary 2006: 5000 m
menn 00.50 Danseband jukeboks 04.00
Svisj
SVT1
08.30 Tracey McBean 08.45 Rätt i rutan
09.00 På teckenspråk: Prinsessan och
hästen 09.15 Karamelli 09.45 Hjärn-
kontoret 10.15 Trackslistan 10.50 Nöj-
esnytt - Melodifestival 2006 11.20 Alpint:
Världscupen 13.30 Paralympics 2006
14.00 Faktum 14.30 Packat & klart 15.00
Så ska det låta 16.00 Kronprinsessan
17.00 Antikrundan 18.00 Bolibompa
18.01 Disneydags 19.00 Seriestart: Laura
Trenter presenterar: Det brinner! 19.30
Rapport 19.45 Sportnytt 20.00 Mel-
odifestivalen 2006 - final 22.00 Brottskod:
Försvunnen 22.45 Paralympics 2006
23.05 Rapport 23.10 Lustans makt 00.00
Cookie’s Fortune 01.55 Sändning från
SVT24
SVT2
08.50 Alpint: Världscupen 11.20 Per-
spektiv 11.40 Äktenskapsskola hos präs-
ten 12.10 Fråga doktorn 12.55 Först &
sist 13.45 Roy Anderssons rum 14.40 Ve-
tenskapsmagasinet 15.10 Toppk-
andidaterna 16.10 Löjtnant Anderson och
hans män 17.05 Anslagstavlan 17.10 Mitt
liv som död 17.55 Helgmålsringning
18.00 Aktuellt 18.15 Landet runt 19.00
Existens 19.30 Coupling 20.00 Parkinson
20.45 En liten terrorist 21.00 Aktuellt
21.15 Roy Andersson x 3: Sånger från
andra våningen 22.50 Six feet under
23.45 Little Britain 00.15 Musikbyrån
ÝMSAR STÖÐVAR
-
.
/ 0111
2 0113
2
.
4 .
! "
#
$
%
"
&" &' '
(!
4 .
5
4
. 5
6
7
5
4 .
5
4
/
7
8
4
5
:
2 4
5
7
!
" #
;5
.
-
$% &' $% &' $% &' (')
*
+')
, ## -"
.)'
/ 0#12
3# 1
3
0<
9
3
:0
:!
!
=
<
:0
/
/
. 2
. 2
.
2
. /
2
. 2
. 10 4'#
5- 6# 7
8
9 #
+#' 4-
*'
9 &
:
8
>
9
>
=
0
!
0
8
8
. . 2
. . . .
. + '
*:'
:
(0
+;'
<'
' /'7
%1:
=
0=
0<
0<
0<
08
:
:9
=
!
!1
.
. .
. 2
. . . (, .+&>
>+?.@(AB(
C68B?.@(AB(
5.D9C&=6B(
!
# ?
!0!
>!8
84>
84!
?0
0!
0881
8<1
9!9
?
0>!!
0=!3
=!1
00<0
?0
!8!
!!!9
0!>3
01>!
0
#
#' 1<=
1>0
1!>
18=
03<1
03>!
03!9
038=
?
0 >1
<41
04
040
043
84>
84!
840
84<
<41
04
040
!48
84!
"
"
?@
)
*+
Björn Ingi Hrafnsson, oddvitiframboðslista framsóknar-
manna fyrir borgarstjórnarkosn-
ingarnar í Reykjavík, er voða sár út
í Staksteina sl. sunnudag í pistli á
vef sínum.
Af lestri Staksteina Morgunblaðs-ins sl. sunnudag má ráða að þar
á bæ ríki nú meiri svartsýni en áður
með möguleika
Sjálfstæð-
isflokksins á að
ná hreinum
meirihluta í
borgarstjórn
Reykjavíkur.
Höfundur Stak-
steina hefur því
sett á flot plan B
(eða plan F?) í
þeirri viðleitni
sinni að tryggja
sjálfstæðismönnum öll völd í mál-
efnum Reykvíkinga,“ skrifar Björn
Ingi.
Hann kvartar sáran undan því aðhér í Staksteinum hafi verið
farið fögrum orðum um frambjóð-
anda í þriðja sæti framboðslista
Frjálslynda flokksins. „En hér er
það tilgangurinn sem helgar með-
alið og sá tilgangur verður augljós í
lokaorðum Staksteina þegar farið
er að spinna hinn pólitíska lopa.
Kenningin er sú að frambjóðandinn
í 3ja sæti á F-listanum njóti slíkrar
almannahylli að það nægi til þess
að tryggja F-listanum sæti í borg-
arstjórn á kostnað Framsókn-
arflokksins,“ skrifar Björn Ingi.
Björn Ingi bætir því við að Fram-sóknarflokkurinn mæti nú
sterkur til leiks og bjóði fram í eig-
in nafni til borgarstjórnarkosninga
frá árinu 1990.
En hversu sterkur mætir Fram-sóknarflokkurinn til leiks? Inn-
an flokksins virðist áfram allt loga í
illdeilum. Í gær var frá því greint
að Anna Kristinsdóttir, sem tapaði
baráttunni um oddvitasætið fyrir
Birni Inga, hefði stofnað nýtt fram-
sóknarfélag í Reykjavík, til að vera
„umræðuvettvangur um pólitísk
málefni flokksins og starfshætti“.
Ástæðan er að sögn Önnu meðal
annars vinnubrögð á aðalfundi
kjördæmasambands Framsókn-
arflokksins í Reykjavík suður, þar
sem Björn Ingi er varaþingmaður. Í
viðtali við útvarpið í gær lýsti Anna
megnustu óánægju með vinnu-
brögð innan flokksins í Reykjavík.
Er það eitthvað annað en raunsæiað gera ráð fyrir að Framsókn-
arflokkurinn og Frjálslyndi flokk-
urinn heyi harða baráttu um það
hvor verður minnsti flokkurinn í
borgarstjórnarkosningunum?
STAKSTEINAR
Björn Ingi
Hrafnsson
F > B?
03.30 Jimmy Swaggart
04.30 T.D. Jakes
05.00 Billy Graham
06.00 Fíladelfía
07.00 Freddie Filmore
07.30 Um trúna og tilveruna
08.00 Ron Phillips
08.30 Samverustund
09.30 Við Krossinn
10.00 Jimmy Swaggart
11.00 Robert Schuller
12.00 Mack Lyon
12.30 Global Answers
13.00 Blandað efni
14.00 Kvöldljós
15.00 Ísrael í dag
16.00 Global Answers
16.30 R.G. Hardy
17.00 Miðnæturhróp
17.30 Vatnaskil
18.00 Robert Schuller
19.00 Mack Lyon
19.30 Tónlist
20.00 Acts Full Gospel
20.30 David Cho
21.00 Kvikmynd – China Cry
23.00 Tónlist
23.30 Blönduð dagskrá allann
sólahringinn
OMEGA