Morgunblaðið - 03.04.2006, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 03.04.2006, Blaðsíða 30
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn ROP! FEITASTA SKYTTAN Í VESTRINU! MAMMA, ÉG OG HOBBES ÆTLUM AÐ SEGJA OKKUR ÚR FJÖLSKYLDUNNI JÁ, ER ÞAÐ VIÐ ÆTLUM AÐ NÁ Í SLEÐANN MINN OG FLYTJA TIL GRÆNLANDS ÞAÐ ER ANSI LANGT Í BURTU ÞESS VEGNA ÆTLA ÉG AÐ BIÐJA ÞIG AÐ SMYRJA HANDA OKKUR VISTIR HVÍ ÆTTI ÉG AÐ GERA ÞAÐ? ÞIÐ ERUÐ BÚNIR AÐ SEGJA YKKUR ÚR FJÖLSKYLDUNNI NEI, EKKI ENNÞÁ. HVERS KONAR MAMMA ERTU EIGINLEGA! HVERSU OFT HEF ÉG SAGT ÞÉR AÐ LÁTA VERKIN ÞÍN EKKI HRANNAST UPP? ÞAÐ ER KOMINN TÍMI TIL AÐ ÞÚ HLUSTIR Á MIG! HVAÐ KOM FYRIR BENJI MYNDINA SEM VIÐ LEIGÐUM? SAMKVÆMT REGLUNUM ÞÁ EIGUM VIÐ HANA NÚNA EF ÞÚ RÚSTAR EINHVERJU MEÐ KYLFU OG KVEIKIR SÍÐAN Í ÞVÍ ÞÁ EIGNAST ÞÚ ÞAÐ ÞANNIG AÐ VIÐ EIGUM SPÓLUNA! SVALT! SYSTUR MINNI VIRÐIST LÍKA MJÖG VEL AÐ BÚA Í ALASKA HÚN TALAR EKKI UM ANNAÐ EN STÓRA HÚSIÐ SITT, LAUN MANNSINS SÍNS OG ÚTIVISTARFERÐIR SAMGLEÐSTU HENNI EKKI? JÚ, AUÐVITAÐ! HÚN GERIR ÞAÐ EFLAUST ÞEGAR HÚN KEMST EKKI Á VÉLSLEÐA ÉG VAR BARA AÐ VONAST TIL ÞESS AÐ HÚN SAKNAÐI MÍN HVERNIG KOMUST BLAÐAMENNIRNIR INN? HVERNIG VISSU ÞEIR AÐ ÉG VÆRI... ...HÉR? LEYFÐU MÉR AÐ MYNDA ÞIG SNÚÐU ÞÉR AÐEINS HVAÐ MEÐ EINA MYND AF ÞÉR OG STELPUNNI SEM ÞÚ BJARGAÐIR? Dagbók Í dag er mánudagur 3. apríl, 93. dagur ársins 2006 Djúpivogur er einnaf fegurstu stöð- um landsins og Vík- verji hefur nú fengið enn eina ástæðuna til að gera sér ferð þang- að í vor eða sumar. Víkverji fékk áhuga á fuglum í fyrrasumar þegar hann var á ferð um Mývatnssveit og á dögunum rambaði hann á mjög áhuga- vert vefsetur um fugla – birds.is – þar sem fólk getur fengið ýms- an fróðleik um fugla- paradísina Djúpavog. x x x Að vefsetrinu standa nokkrir hug-myndaríkir og framtakssamir fuglavinir sem hafa einsett sér að kynna Djúpavog og nágrenni sem áhugavert svæði fyrir fuglaskoðara, jafnt erlenda sem innlenda. Víkverja finnst þetta frábært framtak hjá Djúpavogsbúum því fuglaskoðun hefur verið vanmetin í ferðaþjónustu hér á landi. Þetta frá- bæra tómstundagaman nýtur sívax- andi vinsælda víða um heim og margir ferðast til annarra landa með það fyrir augum að skoða fugla. Framtak Djúpavogsbúanna er lík- legt til að lengja ferða- mannatímabilið því að apríl og maí eru að mörgu leyti bestu mánuðirnir til fugla- skoðunar hér á landi. Fuglalífið á Suð- austurlandi er mjög fjölskrúðugt og sér- stakt að því leyti að farfuglar koma þangað fyrst á vorin og fara þaðan síðastir á haust- in. Meðal fugla sem verpa þar eru brand- önd, skeiðönd og flór- goði, að því er fram kemur á birds.is. Einnig er boðið upp á daglegar ferðir frá Djúpavogi út í Papey á tímabilinu frá 15. júní til 15. sept- ember. Siglt er fram með fugla- björgunum út í Papey til að skoða fuglinn og sel á skerjum. Á eyjunni eru um 30.000 lundapör á varptíma. x x x Fuglaskoðararnir geta einnig notiðeinstakrar náttúrufegurðar Djúpavogs og nágrennis. Tákn Djúpavogshrepps, Búlandstindur, er til að mynda eitt formfegursta fjall landsins og í grennd við hann eru fjölmargar skemmtilegar gönguleiðir. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is          Tíska | Sýningarstúlkur sýna fatnað úr vor- og sumarlínu tískuhönnuðarins Giorgio Armani í Kína nýverið. Armani er um þessar mundir að reyna að hasla sér völl í Kína – stað sem hann segir ávallt hafa verið sér innblástur. „Maður sér það á yfirlitssýningum á verkum mínum að mörg verkin end- urspegla kínversk áhrif,“ sagði hann áður en tískusýningin hófst. Þá verður bráðum opnuð sýning á yfir 500 skissum úr fórum Armani í Listasafninu í Shanghai. Armani í Kína AP MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Halt þú þeirri trú, sem þú hefur með sjálfum þér fyrir Guði. Sæll er sá, sem þarf ekki að áfella sig fyrir það sem hann velur. (Róm. 14, 22.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.