Morgunblaðið - 03.04.2006, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 03.04.2006, Blaðsíða 33
Þjóðminjasafn Íslands | Í Þjóðminjasafni Íslands er boðið upp á fjölbreytta fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru nýstárlegar og vandaðar sýningar auk safnbúðar og kaffihúss. Hlutverk safnsins er að auka og miðla þekkingu á menningararfi Íslendinga frá landnámi til nútíma. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Fyrirlestrar og fundir Bókasafn Kópavogs | Guðfinna Ragn- arsdóttir heldur erindi um ættfræði 6. apríl kl. 17.15–18.15. Guðfinna nálgast efnið á nýjan hátt og tengir það munum og minningum, sem hún segir að fólk eigi að koma áfram til næstu kynslóðar. Einnig verður hún með sýningu á ætt- argripum í safninu næstu vikur. Félag heilbrigðisritara | Aðalfundur fé- lags heilbrigðisritara verður haldinn kl. 16.30, í húsi BSRB við Grettisgötu 4. hæð. Venjuleg aðalfundarstörf. Grand Hótel Reykjavík | Hvernig axlar fyrirtæki samfélagslega ábyrgð og hagn- ast í leiðinni? Námsstefna verður 5. apr- íl frá kl. 9–13, ætluð stjórnendum og öðrum sem sinna markaðs- og kynning- armálum. Ímark félagar fá 15% afslátt. Skráning og frekari upplýsingar á www.kom.is. Landakot | Fræðslunefnd Rann- sóknastofu í öldrunarfærðum RHLÖ heldur fræðslufund 6. apríl kl. 15, í kennslusalnum á 6. hæð á Landakoti. Þar mun Ólafur þór Gunnarsson, læknir, fjalla um líkamsþjálfun aldraðra. Sent verður út með fjarfundabúnaði. Fréttir og tilkynningar Ferðaklúbbur eldri borgara | Fær- eyjaferð Ferðaklúbbs eldri borgara árið 2006 verður dagana 30. maí til 9. júní. Skráning er hafin og lýkur 10. apríl. Uppl. í síma 892–3011. Tungumálamiðstöð HÍ | Háskóli Íslands heldur 12. maí nk., alþjóðleg DELE próf í spænsku. Innritun fer fram í Tungumála- miðstöð HÍ. Frestur til innritunar rennur út 7. apríl. Nánari uppl.og innritun: http://www.hi.is/page/dele MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. APRÍL 2006 33 MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200 MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17 W.LEIKFELWW AG.IS ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS Litla hryllingsbúðin - tryggðu þér miða! Fim 6/4 kl. 20 AUKASÝNING nokkur sæti Fös 7/4 kl. 19 6. kortasýn. UPPSELT Lau 8/4 kl. 19 7. kortasýn UPPSELT Lau 8/4 kl. 22 AUKASÝNING örfá sæti laus Sun 9/4 kl. 20 8. kortasýn UPPSELT Mið 12/4 kl. 19 UPPSELT Mið 12/4 kl. 22 AUKASÝNING laus sæti Fim 13/4 kl. 19 UPPSELT Lau 15/4 kl. 19 UPPSELT Lau 15/4 kl. 22 UPPSELT Mið 19/4 kl. 20 Síðasti vetrard. Fös. 21/4 kl. 19 Lau. 22/4 kl. 19 Sun. 23/4 kl. 20 Næstu sýningar: 28/4, 29/4, 5/5, 6/5 - Takmarkaður sýningartimi Maríubjallan - sýnd í Rýminu Mið. 5/4 kl. 20 AUKASÝNING örfá sæti laus MIÐASALA OPIN ALLAN SÓLARHRINGINN Á NETINU. VIÐTALIÐ eftir Lailu Margréti Arnþórsdóttur FIM. 06. APRÍL KL. 20 FÖS. 21. APRÍL KL. 20 FIM. 27. APRÍL KL. 20 FIM. 30. APRÍL KL. 20 FÖS. 31. APRÍL KL. 14 UPPSELT HVAÐ EF eftir Lailu Margréti Arnþórsdóttur Stóra svið RONJA RÆNINGJADÓTTIR Lau 8/4 kl. 14 UPPS. Su 9/4 kl. 14 UPPS. Su 23/4 kl. 14 Su 23/4 kl. 17:30 Lau 29/4 kl. 14 Su 30/4 kl. 14 Lau 6/5 kl. 14 Su 7/5 kl. 14 Lau 20/5 kl 14 Su 21/5 kl. 14 Su 28/5 kl. 14 ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA KERTALJÓSATÓNLEIKAR HARÐAR TORFA FIMMTUDAGINN 6/4 Kl. 20 KALLI Á ÞAKINU Fi 13/4 kl. 14 skírdagur UPPSELT Lau 15/4 kl. 14 UPPSELT Má 17/4 kl. 14 annar í páskum Fi 20/4 kl. 14 sumardagurinn fyrsti Lau 22/4 kl. 14 FULLKOMIÐ BRÚÐKAUP Su 30/4 kl. 20 UPPS. Má 1/5 kl. 20 UPPS. Þri 2/5 kl. 20 UPPS. Mi 3/5 kl. 20 UPPS. Su 7/5 kl. 20 UPPS. Má 8/5 kl. 20 UPPS. Þr 9/5 kl. 20 UPPS. Fi 18/5 kl. 20 UPPS. Fö 19/5 kl. 20 UPPS. Fö 19/5 kl. 22:30 Su 21/5 kl. 20 UPPS. Fi 25/5 kl. 20 AUKAS Fö 26/5 kl. 20 UPPS. Fö 26/5 kl. 22:30 Su 28/5 kl. 20 Fi 1/6 kl. 20 VORSÝNING 2006 Listdansskóli Íslands Þri 11/4 kl . 20 Mi 12/4 kl. 20 Nýja svið / Litla svið BELGÍSKA KONGÓ Fi 6/4 kl. 20 UPPS. Fö 7/4 kl. 20 Fi 20/4 kl. 20 Fö 21/4 kl. 20 Lau 29/4 kl. 20 Su 30/4 kl. 20 ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Lau 8/4 kl. 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR Í REYKJAVÍK HUNGUR Fi 4/5 kl. 20 Su 7/5 kl. 20 NAGLINN Fö 28/4 kl. 20 Lau 29/4 kl. 20 GLÆPUR GEGN DISKÓINU Lau 22/4 kl. 20 Fö 28/4 kl. 20 Fö 5/5 kl. 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR FORÐIST OKKUR Mi 5/4 kl. 20 Fi 6/4 kl. 20 UPPS. Fö 7/4 kl. 20 Lau 8/4 kl. 20 Su 9/4 kl. 20 Fi 20/4 kl. 20 Fö 21/4 kl. 20 Lau 22/4 kl. 20 DANSleikhúsið Su 9/4 kl. 20 Þri 11/4 kl. 20 Mi 19/4 kl. 20 23/4 KL. 20 SÖNGLIST Í dag kl 17 Í dag kl. 20:30 Þri 4/4 kl. 17 Þri 4/4 kl. 20 Mi 5/5 kl. 17 Mi 5/5 kl. 20                                      ! "               # $ %   &    # &       #  '()*) + , - ...     /       -  0 " 1  2 ! '  !   !"#$ %& ' (' &)$ %$' ' *&#!"#+ , !+- . #.- 3 0 4 3 5 ! ) - -  ! 5 !Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Félagsstarf Aflagrandi 40 | Félagsvist kl. 14, leik- fimi og vinnustofur kl. 9, frjáls spila- mennska alla daga. Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Handa- vinna kl. 9–16.30. Smíði/útskurður kl. 9–16.30. Söngstund kl. 10.30. Fé- lagsvist kl. 13.30. Myndlist kl. 16. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, bútasaumur, samverustund, fótaaðgerð. Breiðfirðingabúð | Félag breiðfirskra kvenna heldur fund 3. apríl kl. 20. Dalbraut 18–20 | Félagsstarfið er öllum opið. Fastir liðir eins og venju- lega. Handverksstofa Dalbrautar 21– 27 opin frá 8–16. Uppselt í menning- arferðina í Skálholt. Upplýsingar as- dis.skuladottir@reykjavik.is og síma 588 9533. Hvernig væri að líta inn, kíkja í blöðin og fá sér kaffisopa? Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrifstofan í Gullsmára 9 er opin í dag kl. 10–11.30. Félagsvist er spiluð í félagsheimilinu Gullsmára 13, kl. 20.30. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids í dag kl. 13. Kaffitár með ívafi kl. 13. Línudanskennsla kl. 18. Sam- kvæmisdans framhald kl. 19 og byrj- endur kl. 20. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinna kl. 9–12. Boccía kl. 9.20. Gler- og postulínsmálun kl. 9.30. Lomber kl. 13.15. Kóræfing kl. 17. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Fé- lagsvist kl. 20.30 í félagsheimilinu Gullsmára. Skrifstofa félagsins í Gull- smára er opin kl. 10–11.30. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Bridsdeild FEBK Gullsmára spilar tví- menning alla mánu- og fimmtudaga. Skráning kl. 12.45. Spil hefst kl. 13. Kaffi og meðlæti fáanlegt í spilahléi. „Heimabrugg“ í Gullsmára. Leshópur FEBK efnir til „baðstofukvölds“ í fé- lagsheiminu Gullsmára 13 þriðjudag- inn 4. apríl kl. 20. Tíu eldri Kópa- vogsbúar fara með eigin frásagnir, ljóð og sögur. Viðstaddir taka lagið saman. Allir velkomnir. Enginn að- gangseyrir. Leshópurinn. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Kvennaleikfimi 9, 9.50 og 10.45 í Kirkjuhvoli. Þar er einnig bókband kl. 10 og glerskurður kl. 13. Garðaberg er opið kl. 12.30–16.30 og þar er bíósýn- ing kl. 13. Í Mýri er vatnsleikfimi auka kl. 9.45. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Tölvunámskeið í Garðaskóla kl. 17 og kl. 19. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30 vinnustofur opnar. Kl. 11 sund og leik- fimiæfingar í Breiðholtslaug. Frá há- degi spilasalur opinn. Kl. 13 fræðsla og kynning á heilsuvernd aldraðra, m.a. Þórður G. Ólafsson yfirlæknir, Herdís Jónsd. hjúkrunarfr. og Guðrún K. Hafsteinsd. iðjuþjálfi. Allir vel- komnir. www.gerduberg.is Hraunbær 105 | Kl. 9 perlusaumur, handavinna, kaffi, spjall, dagblöðin. Kl. 10 bænastund. Kl. 12 hádeg- ismatur. Kl. 13 hárgreiðsla. Kl. 15 kaffi. Hvassaleiti 56–58 | Opin vinnustofa hjá Sigrúnu kl. 9–16, mósaik, ull- arþæfing og íkonagerð. Jóga kl. 9–11. Frjáls spilamennska kl. 13–16. Böðun fyrir hádegi. Fótaaðgerðir. Sími 535 2720. Hæðargarður 31 | Það eru allir alltaf velkomir í félagsstarfið í Hæðargarði 31. Fastir liðir eins og venjulega. Upp- selt í menningarferðina í Skálholt. Munið Páskabingóið 11. apríl. Byrjað að selja kl. 13. Glæsilegir vinningar. Allar upplýsingar í síma 568 3132 as- dis.skuladottir@reykjavik.is Korpúlfar Grafarvogi | Sundleikfimi á morgun í Grafarvogssundlaug kl. 9.30. Kvenfélag Garðabæjar | Fé- lagsfundur verður að Garðaholti þriðjudaginn 4. apríl og hefst kl. 20. Kaffinefndir 14-16-18. Úrvalsfólk | Dansleikur Úrvalsfólks verður á Hótel Sögu 7. apríl kl. 19. 3 rétta matseðill. Skemmtiatriði Ómar Ragnarsson og fleiri. Happdrætti. Dans. Miðasala hjá Úrval Útsýn, Lág- múla 4, sími 585 4039. Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fóta- aðgerðir kl. 9–16, hannyrðir kl 9.15– 15.30, boccia kl. 9–10, leikfimi kl. 11– 12, hádegisverður kl. 11.45–12.45, kóræfing kl 13–16, leshópur kl. 13.30– 14.30, kaffiveitingar kl 14.30–15.45. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Vímulaus æska kl. 20. Stuðningshópur foreldra. Grafarvogskirkja | Helgistundir alla virka daga föstunnar, kl. 18–18.15. Lesið úr Passíusálmunum. Í dag les Margrét Frímannsdóttir alþing- ismaður. Háteigskirkja | Kvenfélag Háteigs- sóknar verður með Páskabingó, þriðjudaginn 4. apríl. Dagskrá: Klukk- an 20. Taizébæn í kirkju. Kaffi og bingó í Safnaðarheimilinu. Bingó- spjald og kaffi, 1000 kr. Aðrar kven- félagsvinkonur okkar velkomnar. KFUM og KFUK | Enginn fundur í kvöld. Sameiginleg ferð með AD KFUM í Sólheima í Grímsnesi fimmtudag 6. apríl. Brottför frá Holtavegi 28 kl. 18.30. Fundarefni: Pétur Sveinbjarnarson, hugleiðing: Sr. Birgir Thomsen. Kaffiveitingar. Skráning í s.588 8899 til 4.apríl. Greitt við brottför. Allar konur eru velkomnar. Kristniboðssalurinn | Samkoma í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58–60 miðvikudag 5. apríl kl. 20. „Vegna þessara orða“, Bjarni Gísla- son talar. Jónas Þórisson sýnir myndir. Kaffi. Allir eru velkomnir. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos SARI Maarit Cedergren er myndhöggvari mánaðarins í Hafnarborg. Myndhöggvari mánaðarins er kynning- arverkefni Hafnarborgar í samstarfi við Myndhöggv- arafélagið í Reykjavík og sýnir einn félagsmaður verk í sýningarrými safnsins hverju sinni. Sari er ættuð frá Finn- landi og hefur undanfarin ár unnið gifs- og steypuverk sem endurspegla eiga mis- munandi hliðar íslensks veð- urfars. Listamaðurinn lærði við Konstfack og KTH School of Architecture í Stokkhólmi, við Academy of Fine Arts í Helsinki og við Myndlista- og handíðaskóla Íslands. Auk þess að taka þátt í ýmsum samsýningum hefur Sari sýnt í Helsinki, Norræna húsinu, Slunkaríki, Listasafni ASÍ og í Hafnarborg. Frekari upp- lýsingar um listamanninn má finna á www.vortex.is/sari. Hér gefur að líta verkið „Slyddu“ úr hennar smiðju. Myndhöggvari mánaðarins í Hafnarborg SÆNSKI orgelleikarinn Lars Sjö- stedt heldur orgeltónleika í Digra- neskirkju í Kópavogi í kvöld kl. 20. Hann flytur orgelverk eftir þýsk og austurrísk tónskáld, m.a. eftir Georg Muffat, Johann Froberger, Johann Kaspar Kerll og Wolfgang Amadeus Mozart. Lars Sjöstedt nam kirkjutónlist og síðar orgeleinleik við tónlist- arháskólann í Piteå í Svíþjóð. Einn- ig stundaði hann sérnám hjá Har- ald Vogel í Bremen í Þýskalandi. Lars starfar sem organisti á bar- okkhljóðfærið í Norrfjärden í Norð- ur-Svíþjóð ásamt því að kenna semballeik við Tónlistarháskólann í Piteå. Orgeltónleikar í Digraneskirkju BRUCE Pearson heldur fyr- irlestur í Opna Listaháskólanum í dag, sem ber heitið „Ef Orð er Rúðunet (Grid)“. Mun hann fjalla um konsept-aðferðir í málaralist og tengsl milli orða og sjónrænna tákna í verkum sínum. Bruce Pearson er málari og býr í New York og hefur sýnt víða, svo sem í The Museum of Modern Art, PS1 Contemporary Art Center, og öðrum söfnum víða í Banda- ríkjunum. Fyrirlesturinn hefst kl. 12.30 og fer fram í Listaháskóla Íslands við Laugarnesveg 91. Ef orð er rúðunet

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.