Morgunblaðið - 08.04.2006, Side 53

Morgunblaðið - 08.04.2006, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2006 53 Atvinnuauglýsingar Tónlistarskóli Rangæinga Gítarkennari Tónlistarskóli Rangæinga óskar eftir að ráða gítarkennara í fullt starf, hlutastarf kemur einnig til greina. Skólinn starfar á þremur stöð- um í sýslunni og er aðstaða fyrir fjölskyldufólk hvarvetna mjög góð, starfandi grunnskólar, íþróttahús, sundlaugar og leikskólar. Fjöldi tónlistarnemenda er 270 og starfa 12 kennarar við skólann. Upplýsingar fást í síma 897 7876. Senda má fyrirspurnir og umsóknir í tölvupósti til tonrang@ismennt.is. Skólastjóri. Sýslumaðurinn í Búðardal óskar eftir að ráða starfsmann til þjónustustarfa Starfið felst í afgreiðslu viðskiptavina, móttöku gagna, skráningu, skjalavistun, símaþjónustu við viðskiptavini, gjaldkerastörfum og öðrum almennum skrifstofustörfum. Starfið krefst lipurðar í samskiptum, nákvæmni í vinnubrögðum, sveigjanleika og frumkvæðis. Leitað er að atorkusömum einstaklingi sem á gott með að umgangast aðra. Æskilegt er að viðkomandi hafi lokið stúdentsprófi, eða hafi aðra sambærilega menntun eða hafi reynslu af skrifstofustörfum og vinnu á tölvu. Um er að ræða hálft starf og er vinnutími frá kl. 12:00 til kl. 16:00. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Laun taka mið af kjara- samningi ríkisins og SFR, stéttarfélags í al- mannaþjónustu. Umsókn, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist sýslumanninum í Búðar- dal, Miðbraut 11, Búðardal, eigi síðar en 24. apríl nk. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörð- un hefur verið tekin um ráðningu. Nánari upplýsingar veitir Áslaug Þórarinsdóttir sýslumaður í síma 433 2700. Sýslumaðurinn í Búðardal, 5. apríl 2006. Rafvirkjar Óskum eftir að ráða rafvirkja til starfa sem fyrst. Mikil verkefni framundan. Upplýsingar í síma 664 0201 og 664 0200. Umsóknir sendist á rlt@rlt.is Raflagnatækni ehf. Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Álfaskeið 94, 0401, (207-3074), ehl. gþ. Hafnarfirði, þingl. eig. Tómas Kristinn Sigurðsson, gerðarbeiðandi Sparisjóðurinn í Keflavík, mið- vikudaginn 12. apríl 2006 kl. 14:00. Stapahraun 2, (207-9283), Hafnarfirði , þingl. eig. Fish4u ehf., gerðar- beiðandi Hafnarfjarðarbær, miðvikudaginn 12. apríl 2006 kl. 10:30. Vallarbarð 1, 0201, (208-0345), Hafnarfirði, þingl. eig. Guðlaugur Árni Oddsson, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Vallarbarð 1, húsfélag, miðvikudaginn 12. apríl 2006 kl. 11:00. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 7. apríl 2006. Félagslíf Páskar í Landmannalaugum – skálaverðir – dagsgöngur Gönguferðir í Þórsmörk um páskana – dagsgöngur. Göngugleði á sunnudögum – allir velkomnir. Morgungöngur í maí Þjóðgarðurinn á Þingvöllum – gönguferðir í maí og júní. Næsta myndakvöld 26. apríl Sumarleyfisferð- ir: Laugavegurinn, Hornstrandir, Héðinsfjörður, Fjörður, Lónsör- æfi, Kjölur, Sprengisandur og margt fleira. Dagsferðir í Þjórsárver og Langasjó. Árbók FÍ 2006 um Mývatns- sveit kemur út á vordögum. Vertu með í Ferðafélaginu – ævintýrin gerast á fjöllum. 9.4. Lágaskarðsleið. Brottför frá BSÍ kl. 10:30. Fararstj. Steinar Frímannsson. V. 2.300/2.700 kr. 13.-17.4. Fimmvörðuháls - Mýrdalsjökull - Strútur - Gönguskíðaferð. Brottför kl. 8:30. 0604HF02. Fararst. Reynir Þór Sigurðsson. Verð 16.600/ 18.400 kr. 13.-17.4. Bækistöðvarferð í Strút - Gönguskíðaferð. Brott- för kl. 8:30. 0604HF01. Fararstj. Ingibjörg Eiríksdóttir. Verð 17.600/19.400 kr. 15.-17.4. Páskar í Básum. Brottför frá BSÍ kl. 8:30. 0604HF03. V. 12.600/14.400 kr. Sjá nánar á www.utivist.is. Atvinnuauglýsingar sími 569 1100 FRÉTTIR FRAMBOÐSLISTI Samfylkingar og óháðra við sveitarstjórnarkosningarn- ar 27. maí nk. í Sveitarfélaginu Ölfusi var samþykktur einróma á félagsfundi 3. apríl sl. Listann skipa: 1. Dagbjört Hannesdóttir viðskiptafræðingur 2. Hróðmar Bjarnason framkvæmdastjóri 3. Elín Björg Jónsdóttir, formaður FOSS 4. Sigurður Grétar Guðmundsson pípulagningameistari 5. Magnþóra Kristjánsdóttir, starfsmaður á leikskóla 6. Guðmundur Oddgeirsson framkvæmdastjóri 7. Katrín Sif Sigurgeirsdóttir læknaritari 8. Einar Ármannsson stýrimaður 9. Kristrún Elsa Harðardóttir háskólanemi 10. Sigurður Örn Jakobsson fiskeldisfræðingur 11. Guðrún Sigriks Sigurðardóttir grunnskólakennari 12. Ásberg Lárentsínusson, fv. verkstjóri 13. Elsa Unnarsdóttir, fv. verkakona 14. María Sigurðardóttir bæjarfulltrúi Listi Samfylkingar og óháðra í Ölfusi TILLAGA uppstillingarnefndar að L-lista, framboðslista Samtaka fé- lagshyggjufólks á Fljótsdalshéraði – Héraðslisti, var samþykktur samhljóða á félagsfundi 4. apríl sl. Listann skipa: 1. Baldur Pálsson slökkviliðsstjóri 2. Jónína Rós Guðmundsdóttir menntaskólakennari 3. Katrín Ásgeirsdóttir húsmóðir 4. Árni Ólason íþróttakennari 5. Þorsteinn Bergsson bóndi 6. Guðný Drífa Snæland, leiðbeinandi í leikskóla 7. Ásmundur Þórarinsson skógarbóndi 8. Margrét Hákonardóttir leikskólastjóri 9. Þorbjörn Rúnarsson áfangastjóri 10. Ireneusz Kolodziejczyk rafvirki 11. Edda E. Egilsdóttir þjónustufulltrúi 12. Sigfús Ingi Víkingsson trésmiður 13. Lára Vilbergsdóttir framhaldsskólakennari 14. Anna Guðný Árnadóttir hjúkrunarfræðingur Listi félagshyggjufólks á Fljótsdalshéraði FRAMBOÐSLISTI Álftaneshreyfingarinnar var kynntur á fundi 4. apríl sl. Listann skipa: 1. Sigurður Magnússon bæjarfulltrúi, myndlistarmaður og framkvæmda- stjóri 2. Margrét Jónsdóttir viðskiptafræðingur 3. Kristján Sveinbjörnsson, bæjarfulltrúi og lögg. rafverktaki 4. Kristín Fjóla Bergþórsdóttir kennari 5. Sigurbjörn Úlfarsson, bæjarfulltrúi og sölufulltrúi 6. Steinunn Helgadóttir leirkerasmiður 7. Kristinn Guðmundsson líffræðingur 8. Ásdís Bragadóttir talmeinafræðingur 9. Björn Árni Ólafsson háskólanemi 10. Hrefna Guðmundsdóttir læknir 11. Gunnsteinn Ólafsson tónlistarmaður 12. Kristín María Dýrfjörð, sölufulltrúi og vefstjóri 13. Ólafur Proppé, rektor Kennaraháskóla Íslands 14. Guðfinna Sigurbjörnsdóttir, starfsmaður Frístundar Listi Álftanes- hreyfingarinnar FÉLAG sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi efnir til ár- legrar páskaeggjaleitar á pálmasunnudag 9. apríl kl. 14, á Ægisíðunni við grásleppu- skúrana. Leitað verður að skreyttum eggjum. Börnin fá súkkulaðiegg frá Nóa- Síríus, einnig verða leiktæki og hoppkastali á staðn- um. Keppt verður í húllakeppni og boðið upp á andlitsmálun. Páskaeggjaleit á Ægisíðunni VINSTRIHREYFINGIN – grænt framboð beinir þeim eindregnu til- mælum til ríkisstjórnarinnar að veita þegar í stað fjármagn til hjúkrunarheimila og dvalarheimila aldraðra svo bæta megi kjör lægst launaða starfsfólksins. „Fyrirsjáanleg er mjög alvarleg mannekla á þessum stofnunum því hvorki fæst fólk þar til starfa, né helst fólk við í starfi, vegna bágra launakjara. Umönnun og þjónusta við aldr- aða er ábyrgðarfullt og krefjandi starf. Ör starfsmannavelta eykur vanlíðan og dregur úr lífsgæðum þeirra sem verða að treysta á þjón- ustu öldrunarheimila eða heima- þjónustu sveitarfélaga. Störf á hjúkrunarheimilum eru þjóðfélag- inu mikilvæg og brýnt að því fólki sem þar ræðst til starfa, hvort heldur í umönnunar- og aðhlynn- ingarstörf á stofnunum eða í heimaþjónustu, verði tryggð góð kjör. Vinstrihreyfingin – grænt framboð hvetur fjármálaráðherra til þess að efna þegar í stað til fundar með forsvarsmönnum þeirra stofnana sem í hlut eiga um þann vanda sem nú blasir við. Hann er fyrst og fremst fjárhags- legs eðlis og ábyrgðin er hjá rík- isstjórninni.“ Meira fjármagn til stofnana aldraðra EIÐAFÓLK kemur saman í Stang- arhyl 4 síðasta vetrardag, 19. apríl, kl. 20 og rifjar upp gömul kynni. Spjallað verður og boðið upp á kaffiveitingar. Fólk sem var á Eið- um 1945–1953 og fleiri velkomnir. Tilkynna þarf þátttöku hjá eft- irtöldum: Guðmundur Vilhjálms- son, Gyða Ragnarsdóttir, Heiðrún Sigurbjörnsdóttir, Heimir Þór Gíslason, Hjördís Guðlaugsdóttir, María Frímannsdóttir, Ólafur Ein- arsson, Rannveig Haraldsdóttir og Helgi Seljan. Eiðafólk kemur saman í Stangarhyl FINNUR Ingólfsson, forstjóri VÍS, hefur af- hent Sjónstöð Íslands bréf til staðfestingar því að félagið færir henni að gjöf að verðmæti hátt í fjórar milljónir króna; tæki og búnað sem valda straumhvörfum í þjón- ustu við börn sem þurfa mjög sterk gleraugu eða snertilinsur til að bæta sér upp missi augasteina skömmu eftir fæðingu. Guðmundur Viggós- son yfirlæknir og Kristín Gunnars- dóttir sjóntækjafræðingur veittu gjöfinni viðtöku og létu þess getið að tækin myndu gjörbreyta tilveru margra skjólstæðinga þeirra til batnaðar og í raun gagnast flestu blindu og sjónskertu fólki sem Sjón- stöðin þjónar, segir í fréttatilkynn- ingu. Á myndinni má sjá Jón Þorberg Óttarsson, 8 ára Kópavogsbúa, sem fékk fjórtándu og (vonandi) síðustu gleraugun sín afhent hjá Kristínu Gunnarsdóttur, sjóntækjafræðingi á Sjónstöð Íslands. Hann fæddist með gallaða augasteina. Þeir voru fjar- lægðir þegar hann var þriggja mán- aða og þá fékk hann fyrstu gleraug- un sín, sterk og þykk. Nú blasir við að hann fái linsur innan tíðar, þökk sé VÍS. Auk Jóns Þorbergs og Krist- ínar eru á myndinni Finnur Ingólfs- son, forstjóri VÍS, og Anna Kristín Hauksdóttir, móðir Jóns Þorbergs. VÍS styrkir Sjónstöð Íslands

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.