Morgunblaðið - 08.04.2006, Síða 63

Morgunblaðið - 08.04.2006, Síða 63
400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 2 fyrir 1 fyrir viðskiptavini Gullvild Glitnis eee L.I.B. - Topp5.is eee S.K. - Dv walk the line Ice Age 2 m/ensku tali kl. 3, 6, 8 og 10 Lucky Number Slevin kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára The Producers kl. 8 og 10.45 Walk the Line kl. 2.40, 5.15, 8 og 10.45 Rent kl. 2.40 og 5.20 B.i. 14 ára Páskamyndin í ár ÞÉR MUN STANDA AF HLÁTRI! Sýnd kl. 8 og 10 b.i. 14 -bara lúxus Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20 b.i. 16 ára Sýnd kl. 2, 4 og 6 ÍSLENSKT TAL kl. 8 og 10.20 b.i. 14 ára Páskamyndin í ár Ein stærsta opnun allra tíma í USA ! RANGUR TÍMI, RANGUR STAÐUR, RANGUR MAÐUR „FRÁBÆR, FLOTT OG FYNDIN... OFURSVALUR SPENNUTRYLLIR“ FHM eee LIB, Topp5.is 400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Sýnd kl. 2 og 4 www.xy.is Sýnd kl. 2, 4 og 6 200 kr. afsláttur fyrir XY félaga eee V.J.V Topp5.is eee V.J.V Topp5.is MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2006 63 BARÐI Jóhannsson, oftast kenndur við Bang Gang, mun í kvöld þeyta skífum ásamt franska plötusnúðnum Cosmo Vitelli á skemmtistaðnum Café Oliver við Lauga- veg. Um er að ræða fyrsta kvöldið af þremur þar sem franskir plötusnúðar og hljómlistarmenn þeyta skífum ásamt Barða, en kvöldin eru haldin í samvinnu við franska sendiráðið. Segir í fréttatilkynningu að tilgang- urinn með þessum kvöldum sé meðal annars að efla menningarleg samskipti Frakka og Íslendinga. Næsta uppákoma verður föstudagskvöldið 28. apríl en þá mun Barði spila ásamt M83. Þriðja og síðasta uppákoman fer svo fram laugardagskvöldið 3. júní þegar Barði mun spila ásamt Keren Ann, en saman kalla þau sig Lady & Bird. Frá Tókýó til London Cosmo Vitelli hefur endurhljóðblandað og útsett tón- list þekktra flytjenda á borð við Daft Punk, Cassius, Super Discount, Benjamin Diamond og Scratch Massive. Síðastliðin ár hefur hann starfað sem plötusnúður víðs vegar um heiminn og hefur hann meðal annars spilað í Tókýó og London. Þá hefur hann verið tíður gestur á Le Nouveau og Le Pulp sem eru á meðal vinsælustu skemmtistaða í París. Á síðasta ári stofnaði Vitelli sitt eigið útgáfufyrirtæki sem ber nafnið I’m a Cliche, en hann vinnur nú að nýrri plötu. Tónlist | Frönsk-íslensk tónlistarveisla á Café Oliver Morgunblaðið/Þorkell Barði mun koma fram ásamt Keren Ann hinn 3. júní. Barði Cosmo Cosmo Vitelli er einn vinsælasti plötusnúðurinn í Frakklandi um þessar mundir. Barði Jóhannson og Cosmo Vitelli stíga á svið um mið- nættið. Aðgangur er ókeypis. HÆSTIRÉTTUR Bretlands sýkn- aði Dan Brown, höfund Da Vinci- lykilsins, í gær af ákæru um rit- stuld. Brown sætti ákæru fyrir að hafa nýtt sér aðalatriði í bókinni The Holy Blood And The Holy Grail eftir Michael Baigent og Richard Leigh, í bók sinni sem kom út árið 2003 og hefur selst í meira en 30 milljónum eintaka víða um heim. Í yfirlýsingu frá Brown kom eft- irfarandi fram: „Niðurstaða dóms- ins í dag sýnir að ákæran var full- komlega tilefnislaus. Ég er enn mjög hissa á að þessir tveir rithöf- undar hafi ákveðið að leggja fram kæru yfirleitt.“ Báðar bækurnar sem um ræðir, sem koma út hjá sama útgáfufélaginu, Random House, fjölluðu um þá hugmynd að Jesús Kristur hefði gifst Maríu Magdalenu, átt með henni börn og að afkomendur þeirra lifðu enn í dag. Skriður komst á málið fyrir dómstólum í lok febrúar, þegar Dan Brown sagðist ekki hafa lesið The Holy Blood and The Holy Grail fyrr en á síðari stigum vinnu sinnar við Da Vinci-lyk- ilinn. Hann við- urkenndi þó að mikill hluti rannsóknarvinn- unnar við bók- ina hefði verið unnin af eig- inkonu hans, Blythe, sem kom ekki fyrir rétt. Lögfræðingur sækjenda sagði að sannanir Browns um að vera ekki sekur um ritstuld ætti að skoða með mikilli tortryggni. Hefði dómurinn fallið sækj- endum í vil, gegn Brown, hefði það mögulega frestað frumsýn- ingu á kvikmyndinni Da Vinci- lykillinn í Bretlandi, sem ráðgerð er 19. maí. Dan Brown ekki sekur Dan Brown

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.