Morgunblaðið - 08.04.2006, Síða 64
64 LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ
GESTIR þáttarins Orð skulu
standa í dag eru Anna Sigríður
Helgadóttir, tónlistarstjóri Frí-
kirkjunnar í Reykjavík, og Róbert
Marshall, forstöðumaður NFS. Þau
kljást við þennan fyrripart, ýkjur
um húsnæðisvanda aldraðra:
Afi minn og amma mín
eiga hvergi heima.
Í síðustu viku var ort um nýfallinn
dóm um neysluvenjur Bubba
Morthens:
Bersýnilega Bubbi er
byrjaður að reykja.
Í þættinum botnaði Hlín Agnars-
dóttir:
Dómur fallinn, dýr og sver,
dónarnir sárin sleikja.
Sigrún Hjálmtýsdóttir tengdi málið
samningi Bubba við Íslandsbanka:
Seðlabúntin brenna hér,
bankar eldinn kveikja.
Sigurður G. Tómasson orti tvo í
þættinum:
Halldór svikinn, herinn fer,
hvað er nú til leikja?
Og:
Samt er verra, sýnist mér,
ef sóðar eldinn kveikja.
Davíð Þór Jónsson orti:
Annars gerist ekkert hér
sem ófrið mætti kveikja.
Hlustendur tóku vel undir að
vanda, m.a. sendi Magnús Hall-
dórsson á Hvolsvelli tvo:
Í sektargjöldum sýnist mér
hann senn því muni kveikja.
Og:
En forðum hann í sjálfum sér
var sellurnar að steikja.
Undir höfundarnafninu Villist er
ort:
Í sígarettu uppí sér
sýndist okkur kveikja
Valdimar Lárusson sendi tvo:
Þetta blaður þykir mér
þrætur margar kveikja.
Og:
Þessu bulli ég ætla mér
út og suður feykja.
Jökull Guðmundsson:
En blaðasnápar barma sér
og brunasárin sleikja.
Þorgeir Pálsson:
Dómur heiður hans nú ver,
hrakmælum nær feykja.
Gunnar Kristinn Sigurjónsson:
Og aftur soppur orðinn hér
aulagamanleikja.
Útvarp | Orð skulu standa
Þriggja herbergja íbúð óskast
Hlustendur geta sent sína botna
á netfangið ord@ruv.is eða til
„Orð skulu standa, Ríkisútvarp-
inu, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík“.
Fyrriparturinn og valdir botnar
birtast á síðum 245 og 246 í
textavarpinu.
Leikkonan Calista Flockhart hef-ur í fyrsta sinn viðurkennt að
hafa þjáðst af átröskun þegar hún
lék aðalhlutverkið í sjónvarpsþátt-
unum Ally
McBeal. „Ég
borðaði of lítið,
stundaði of mikla
líkamsrækt, lagði
of mikið á mig og
misþyrmdi
ónæmiskerfinu í
mér,“ segir hún
m.a. í viðtali við
breska blaðið Daily Mirror.
„Þegar þetta stóð sem hæst var ég
ofboðslega stressuð. Ég vann 15
tíma á dag við tökur og svo þurfti ég
að takast á við það að framleiðslu
þáttanna var hætt, en líf mitt hafði
eiginlega snúist algerlega um þá,“
segir Calista. Á hátindi frægðar
sinnar á síðari hluta síðasta áratugar
neitaði hún því ítrekað að hún þjáð-
ist af átröskun. „Ég hafði hreinlega
ekki tíma til að borða. Núorðið er ég
miklu hraustari.“
Fólk folk@mbl.is
SAMBÍÓ AKUREYRISAMBÍÓ KEFLAVÍK
BYGGÐ Á ÓTRÚLEGUM SÖNNUM ATBURÐUM
Ein magnaðasta
kvikmyndaupplifun ársins.
FRELSI AÐ EILÍFU !
eee
- VJV topp5.is
eee
- SV mbl
eeee
- S.K. - DV
eeee
- S.U.S. - XFM 91,9
eeeee
- V.J.V. - TOPP5.IS
eeee
- KVIKMYNDIR.IS
eeee
- A.B. Blaðið
Sharon Stone
er í banastuði
eins og í fyrri
myndinni.
eeeee
Dóri Dna / Dv
Frá höfundi „Traffic“
Fyrir besta
aukahlutverk
karla
George Clooney.
Ógleymanlegar persónur í mynd sem er svo töff, skemmtileg og
alveg drepfyndin. Pierce Brosnan hefur aldrei verið betri.
Ice age 2 kl. 2 - 4 - 6
Date movie kl. 6 - 8 - 10 B.i. 14 ára
Basic Instinct 2 kl. 10 B.i. 16 ára
Pink Panther kl. 2 - 4 - 8
LASSIE kl. 6
WOLF CREEK kl. 8 - 10 bi 16 ára
EIGHT BELOW kl. 5:45 - 8
BASIC INST. 2 kl. 10:15 bi 16 ára
Basic Instinct 2 kl. 6 og 9 b.i. 16 ára
V for Vendetta kl. 3 - 6 - 8 og 10 b.i. 16 ára
The Matador kl. 6 - 8 og 10 b.i. 16 ára
Blóðbönd kl. 6 og 8
Syriana kl. 10 b.i. 16 ára
Lassie kl. 3 og 6
Chicken Little - íslenskt tal kl. 3
Bambi 2 - íslenskt tal kl. 3
Oliver Twist kl. 3 b.i. 12 ára
3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.Laugardag & Sunnudag 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR HÁDEGISBÍÓ
eee
L.I.B Topp5.is