Morgunblaðið - 08.04.2006, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 08.04.2006, Qupperneq 64
64 LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Anna Sigríður Helgadóttir, tónlistarstjóri Frí- kirkjunnar í Reykjavík, og Róbert Marshall, forstöðumaður NFS. Þau kljást við þennan fyrripart, ýkjur um húsnæðisvanda aldraðra: Afi minn og amma mín eiga hvergi heima. Í síðustu viku var ort um nýfallinn dóm um neysluvenjur Bubba Morthens: Bersýnilega Bubbi er byrjaður að reykja. Í þættinum botnaði Hlín Agnars- dóttir: Dómur fallinn, dýr og sver, dónarnir sárin sleikja. Sigrún Hjálmtýsdóttir tengdi málið samningi Bubba við Íslandsbanka: Seðlabúntin brenna hér, bankar eldinn kveikja. Sigurður G. Tómasson orti tvo í þættinum: Halldór svikinn, herinn fer, hvað er nú til leikja? Og: Samt er verra, sýnist mér, ef sóðar eldinn kveikja. Davíð Þór Jónsson orti: Annars gerist ekkert hér sem ófrið mætti kveikja. Hlustendur tóku vel undir að vanda, m.a. sendi Magnús Hall- dórsson á Hvolsvelli tvo: Í sektargjöldum sýnist mér hann senn því muni kveikja. Og: En forðum hann í sjálfum sér var sellurnar að steikja. Undir höfundarnafninu Villist er ort: Í sígarettu uppí sér sýndist okkur kveikja Valdimar Lárusson sendi tvo: Þetta blaður þykir mér þrætur margar kveikja. Og: Þessu bulli ég ætla mér út og suður feykja. Jökull Guðmundsson: En blaðasnápar barma sér og brunasárin sleikja. Þorgeir Pálsson: Dómur heiður hans nú ver, hrakmælum nær feykja. Gunnar Kristinn Sigurjónsson: Og aftur soppur orðinn hér aulagamanleikja. Útvarp | Orð skulu standa Þriggja herbergja íbúð óskast Hlustendur geta sent sína botna á netfangið ord@ruv.is eða til „Orð skulu standa, Ríkisútvarp- inu, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík“. Fyrriparturinn og valdir botnar birtast á síðum 245 og 246 í textavarpinu. Leikkonan Calista Flockhart hef-ur í fyrsta sinn viðurkennt að hafa þjáðst af átröskun þegar hún lék aðalhlutverkið í sjónvarpsþátt- unum Ally McBeal. „Ég borðaði of lítið, stundaði of mikla líkamsrækt, lagði of mikið á mig og misþyrmdi ónæmiskerfinu í mér,“ segir hún m.a. í viðtali við breska blaðið Daily Mirror. „Þegar þetta stóð sem hæst var ég ofboðslega stressuð. Ég vann 15 tíma á dag við tökur og svo þurfti ég að takast á við það að framleiðslu þáttanna var hætt, en líf mitt hafði eiginlega snúist algerlega um þá,“ segir Calista. Á hátindi frægðar sinnar á síðari hluta síðasta áratugar neitaði hún því ítrekað að hún þjáð- ist af átröskun. „Ég hafði hreinlega ekki tíma til að borða. Núorðið er ég miklu hraustari.“ Fólk folk@mbl.is SAMBÍÓ AKUREYRISAMBÍÓ KEFLAVÍK BYGGÐ Á ÓTRÚLEGUM SÖNNUM ATBURÐUM Ein magnaðasta kvikmyndaupplifun ársins. FRELSI AÐ EILÍFU ! eee - VJV topp5.is eee - SV mbl eeee - S.K. - DV eeee - S.U.S. - XFM 91,9 eeeee - V.J.V. - TOPP5.IS eeee - KVIKMYNDIR.IS eeee - A.B. Blaðið Sharon Stone er í banastuði eins og í fyrri myndinni. eeeee Dóri Dna / Dv Frá höfundi „Traffic“ Fyrir besta aukahlutverk karla George Clooney. Ógleymanlegar persónur í mynd sem er svo töff, skemmtileg og alveg drepfyndin. Pierce Brosnan hefur aldrei verið betri. Ice age 2 kl. 2 - 4 - 6 Date movie kl. 6 - 8 - 10 B.i. 14 ára Basic Instinct 2 kl. 10 B.i. 16 ára Pink Panther kl. 2 - 4 - 8 LASSIE kl. 6 WOLF CREEK kl. 8 - 10 bi 16 ára EIGHT BELOW kl. 5:45 - 8 BASIC INST. 2 kl. 10:15 bi 16 ára Basic Instinct 2 kl. 6 og 9 b.i. 16 ára V for Vendetta kl. 3 - 6 - 8 og 10 b.i. 16 ára The Matador kl. 6 - 8 og 10 b.i. 16 ára Blóðbönd kl. 6 og 8 Syriana kl. 10 b.i. 16 ára Lassie kl. 3 og 6 Chicken Little - íslenskt tal kl. 3 Bambi 2 - íslenskt tal kl. 3 Oliver Twist kl. 3 b.i. 12 ára 3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.Laugardag & Sunnudag 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR HÁDEGISBÍÓ eee L.I.B Topp5.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.