Morgunblaðið - 29.04.2006, Side 52

Morgunblaðið - 29.04.2006, Side 52
52 LAUGARDAGUR 29. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Lífland auglýsir eftir starfsmanni til afleysinga í sumar! Um er að ræða stöðu í starfsmanns í deildinni sala og ráðgjöf og er sú deild staðsett í Korngörðum 5 í Reykjavík. Verksvið: • Sala á rekstrarvörum til bænda, s.s. fóður, bætiefni, plast, fræ og fleira. Hæfniskröfur: • Menntun eða reynsla á sviði búvísinda æskileg • Þjónustulund er skilyrði • Hæfni í mannlegum samskiptum er nauðsynleg • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð eru mikilvæg Allar frekari upplýsingar veita Bergþóra Þorkelsdóttir og Maríanna H. Helgadóttir í síma 540 1100. Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl nk. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að senda skriflega umsókn ásamt ferilskrá á eftirfarandi netfang: lifland@lifland.is eða í hefðbundnum pósti og merkja: Lífland “Afleysing sumar 2006” Korngörðum 5 104 Reykjavík Saumakona Vön saumakona (faglærð eða ófaglærð) óskast sem fyrst til starfa á hönnunarstofu í Reykjavík. Frekari upplýsingar veitir Sunneva í síma 899 3241. Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 36, Höfn í Hornafirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Borg á Mýrum, öll mannvirki og ræktun, 2181468, 2181469, 2181478 og 2181480, þingl. eig. Sigurður Guðjónsson og Jarðasjóður ríkisins, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra, fimmtudaginn 4. maí 2006 kl. 14:10. Bugðuleira 2, 01-02, þingl. eig. Öryggisvarslan ehf., gerðarbeiðandi Sparisjóður Hornafjarðar/nágr., fimmtudaginn 4. maí 2006 kl. 13:40. Hæðagarður 18, þingl. eig. Guðríður Gunnsteinsdóttir og Jóhannes Ólafsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Höfn Hornafirði, fimmtu- daginn 4. maí 2006 kl. 15:40. Hæðagarður 2, þingl. eig. Þráinn Vilhjálms Gíslason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 4. maí 2006 kl. 13:10. Smárabraut 2, fnr. 2181295002, þingl. eig. Jón Benedikt Karlsson og Herdís Ingólfsdóttir Waage, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sýslumaðurinn á Höfn Hornafirði, fimmtudaginn 4. maí 2006 kl. 13:30. Stafafell, fastanr. 217-9905, þingl. eig. Bergsveinn Ólafsson, gerðar- beiðandi Eimskipafélag Íslands ehf., fimmtudaginn 4. maí 2006 kl. 13:50. Sýslumaðurinn á Höfn, 28. apríl 2006. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 92, Patreksfirði, 2. h., mánudaginn 3. apríl 2006 kl. 14:00 á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 118A, Vesturbyggð, fastanr. 212-3783, þingl. eig. Herdís Jóna Agnarsdóttir og Guðfinnur D. Pálsson, gerðarbeiðendur Sýslu- maðurinn á Patreksfirði og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda. Aðalstræti 122, Vesturbyggð, fastanr. 212-3792, þingl. eig. Sigfríður G. Sigurjónsdóttir og Egill Össurarson, gerðarbeiðendur Íbúðalána- sjóður, Lífeyrissjóður Vestfirðinga og Vesturbyggð. Aðalstræti 74, neðri hæð, Vesturbyggð, fastanr. 212-3728, þingl. eig. Hálfdán ehf., gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Patreksfirði. Aðalstræti 85, efri hæð og bílskúr, Vesturbyggð, fastanr. 212-3747, ehl. Rúnars Freys Haukssonar, þingl. eig. Rúnar Freyr Hauksson og Birna Friðbjört S. Hannesdóttir, gerðarbeiðendur Dagsbrún hf., Edda - útgáfa hf. og Sýslumaðurinn á Patreksfirði. Brunnar 22, Vesturbyggð, fastanr. 212-3874, þingl. eig. Anna Gests- dóttir, gerðarbeiðandi Eggert Kristjánsson hf. Dalbraut 35, Vesturbyggð, fastanr. 212-4862, þingl. eig. Jóna Sigríður Runólfsdóttir, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn á Patreksfirði og Vörður Íslandstrygging hf. Fasteign við Eyrargötu („Zero“), Vesturbyggð, fastanr. 212-3887, með öllum tilheyrandi rekstrartækjum, þingl. eig. Vest-Mennt ehf., gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Patreksfirði. Fiskverkunarhús í landi Skriðnafells, 25% ehl., Vesturbyggð, fastanr. 212-3221, þingl. eig. Sverrisútgerðin ehf., gerðarbeiðandi Vestur- byggð. Fiskverkunarhús í Vatnskrók 244 fm og viðbygging 60,6 fm, Vestur- byggð, fastanr. 212-4124, þingl. eig. S. Jónasson ehf., gerðarbeiðandi Ísfell ehf. Fiskverkunarhús við Patrekshöfn, nyrðri lóð, ehl. II, Vesturbyggð, fastanr. 212-4146, þingl. eig. Fasteignafélagið Rán ehf., gerðarbeið- endur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Vesturbyggð. Hjallar 20, Vesturbyggð, fastanr. 212-3903, þingl. eig. Jóhanna Gísla- dóttir og Geir Gestsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Patreks- firði. Sigtún 13, Vesturbyggð, fastanr. 212-3978, þingl. eig. Sigurður Berg- steinsson, gerðarbeiðendur Olíufélagið ehf. og Sýslumaðurinn á Patreksfirði. Sigtún 9, Vesturbyggð, fastanr. 212-3972, þingl. eig. Hermann Þor- valdsson og Brynja Rafnsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vesturbyggð. Sjávarslóð, Flatey, landnr. 175442, þingl. eig. Ólína Jóhanna Jóns- dóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf. Urðargata 6, neðri hæð, Vesturbyggð, fastanr. 212-4097, þingl. eig. Ingimundur Óðinn Sverrisson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sýslumaðurinn á Patreksfirði. Þórsgata 8, Vesturbyggð, fastanr. 212-4212, þingl. eig. Árbakki um- boðs-/heildversl. ehf., gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn á Patreksfirði og Vátryggingafélag Íslands hf. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 28. apríl 2006. Björn Lárusson, ftr. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjarnarbraut 2, Borgarnesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: 50% af Æskuminni í Hreðavatnslandi, fnr. 210-9202 ásamt leigulóð í Borgarbyggð, þingl. eig. Anna Sigríður Zoéga, Jón Gunnar Zoéga, Nanna Guðrún Zoéga og Hanna Zoéga Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi Borgarbyggð, fimmtudaginn 4. maí 2006 kl. 10:00. Kiðárbotnar 34, fnr. 210-8381, Borgarfjarðarsveit, þingl. eig. Sumar- rós Kristín Jóhannsdóttir og Þorleifur Hannes Sigurbjörnsson, gerð- arbeiðandi Valdimar Róbert Tryggvason, fimmtudaginn 4. maí 2006 kl. 10:00. Hl. Brákarbrautar 1, fnr. 211-1162, Borgarnesi, þingl. eig. Þorgerður Magnea Oddsdóttir, gerðarbeiðendur Kaupþing hf., Landsbanki Íslands hf. og Sparisjóður Mýrasýslu, fimmtudaginn 4. maí 2006 kl. 10:00. Hl. Egilsgötu 19, fnr. 211-1300, Borgarnesi, þingl. eig. Gunnlaugur I. Sigfússon og Jóhanna Gréta Möller, gerðarbeiðandi Kaupþing hf., fimmtudaginn 4. maí 2006 kl. 10:00. Kiðárbotnar 17, fnr. 210-8376, Borgarfjarðarsveit, þingl. eig. Erindrek- inn ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 4. maí 2006 kl. 10:00. Kollslækur, Borgarfjarðarsveit, 134-505, þingl. eig. Guðmundur Orri McKinstry og Þórður Andri McKinstry, gerðarbeiðendur Borgar- fjarðarsveit, Íbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 4. maí 2006 kl. 10:00. Strýtusel 9, leigulóð undir sumarbústað, fnr. 224-5187, þingl. eig. Jón Pétur Líndal, gerðarbeiðendur Samskip hf. og Sparisjóður Mýra- sýslu, fimmtudaginn 4. maí 2006 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, 28. apríl 2006. Stefán Skarphéðinsson. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 12, Bolungarvík, miðvikudaginn 1. mars 2006 kl. 15:00 á eftir- töldum eignum í Bolungarvík. Aðalstræti 9, fastanr. 212-1113, þingl. eig. Arnarhlíð ehf., gerðarbeið- andi Sýslumaðurinn í Bolungarvík. Grundargarður, dæluhús, fastanr. 212-1800, þingl. eig. Gná hf., gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Bolungarvík. Hafnargata 7, fastanr. 212-1202, þingl. eig. Alain Jean Garrabé, gerð- arbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Páll á Bakka ÍS 505, skipaskr.nr.1170, þingl. eig. Meirihlíð ehf., gerðar- beiðendur Bolungarvíkurkaupstaður, Daníel Engilbertsson, Hekla hf., Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóraembættið. Skólastígur 23, eignarhluti Huldu Hannibalsdóttur, fastanr. 212-1602, þingl. eig. Hulda Hannibalsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið. Vitastígur 8, fastanr. 212-1684, þingl. eig. Arnold Bryan Cruz og Möndl ehf., gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Bolungarvík. Þjóðólfsvegur 5, fastanr. 212-1756, þingl. eig. Birna Hjaltalín Pálsdótt- ir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna. Þuríðarbraut 15, fastanr. 212-1784, þingl. eig. Gná hf., gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Bolungarvík. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 28. apríl 2006. Uppboð á reiðhjólum og óskilamunum Að beiðni Lögreglustjórans í Reykjavík fer fram uppboð á ýmsum óskilamunum, m.a. reiðhjólum og fleiri munum. Uppboðið verður haldið að Borgartúni 7 í porti Ríkiskaupa, laugardag- inn 6. maí 2006 og hefst það kl. 13:30. Eigendum glataðra muna er bent á að hafa samband við skrifstofu óskilamuna hjá Lögreglustjóranum í Reykjavík, Borgartúni 7b, milli kl. 8:45-16:00 virka daga fram að uppboði. Greiðsla við hamarshögg. Ávísanir ekki teknar gildar. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 28. apríl 2006, Úlfar Lúðvíksson, skrifstofustjóri. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð 6, Reykjavík - 5 miðvikudaginn 3. maí 2006 kl. 10:00 á eftirfar- andi eignum: Asparfell 4, 205-1816, Reykjavík, þingl. eig. Jónatan Jónatansson, gerðarbeiðendur Asparfell 2-12, húsfélag og Lögfræðistofa Reykjavík- ur ehf. Baldursgata 13, 200-7175, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Halla Runólfs- dóttir, gerðarbeiðendur Lögreglustjóraskrifstofa og Tollstjóraemb- ættið. Barðastaðir 21, 224-0541, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Jósef Björns- son, gerðarbeiðandi Lögreglustjóraskrifstofa. Bíldshöfði 12, 204-3166, Reykjavík, þingl. eig. B & G ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið. Brekkutangi 24, 208-3212, 50% ehl. Mosfellsbær, þingl. eig. Vilbergur Vigfús Gestsson, gerðarbeiðendur 365 - prentmiðlar ehf. og Tollstjóra- embættið. Dvergaborgir 2, 222-5711, Reykjavík, þingl. eig. Jóhann Aron Trausta- son og Sæunn Ósk Kjartansdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður verslunarmanna, Reykjavíkurborg og Vátryggingafélag Íslands hf. Eldshöfði 17, 204-2893, Reykjavík, þingl. eig. Faktoria ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið. Fífurimi 8, 204-0424, Reykjavík, þingl. eig. Ásgrímur Ari Jósefsson og Braghildur Sif Matthíasdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lögreglustjóraskrifstofa, Reykjavíkurborg og Tollstjóraembættið. Funafold 50, 204-2404, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Hrönn Smáradótt- ir og Hörður Þór Harðarson, gerðarbeiðendur Sameinaði lífeyrissjóð- urinn, Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóraembættið. Hátún 6B, 201-0281, Reykjavík, þingl. eig. Ursula Barbel Regine Thie- sen, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Helgugrund 5, 226-3014, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Þóra Magnús- dóttir, gerðarbeiðandi Kreditkort hf. Hólaberg 60, 205-1298, Reykjavík, þingl. eig. Aðalgerður Guðlaugs- dóttir og Finnur Indriði Guðmundsson, gerðarbeiðendur Íbúðalána- sjóður og Kaupþing banki hf. Hólmgarður 45, 203-5314, Reykjavík, þingl. eig. Svanborg O. Karlsdótt- ir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib. Hringbraut 112, 200-2466, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Árni Þór Guðmundsson, gerðarbeiðendur Lögreglustjóraskrifstofa og Trygg- ingamiðstöðin hf. Kambsvegur 19, 201-7893, Reykjavík, þingl. eig. Guðlaug Björnsdóttir og Birkir Bárðarson, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Krummahólar 2, 204-9356, Reykjavík, þingl. eig. Bjarni Sveinn Krist- jánsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið. Krummahólar 4, 0303, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Birgir Guð- mundsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið. Langholtsvegur 103, 202-0556, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Sandra Björk Jóhannsdóttir, gerðarbeiðendur Allied Domecq Spirits & Wine hf., Húsasmiðjan hf. og Ölgerðin Egill Skallagrímss ehf. Lykkja IV, 125719, 208-5338, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Agnar H. Thorarensen, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið. Miðtún 17, 200-9583, Reykjavík, þingl. eig. Lára Magnúsdóttir, gerð- arbeiðendur Tímaritaútgáfan Fróði ehf. og Tollstjóraembættið. Miklabraut 70, 203-0564, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Jónsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið. Miklabraut 88, 203-0614, Reykjavík, þingl. eig. Alma Charlotte R. Róbertsdóttir og Þorlákur Hermannsson, gerðarbeiðandi Íbúðalána- sjóður. Mýrarás 13, 204-6133, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Magnús Trausta- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið. Rauðalækur 33, 201-6226, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Steinþór Bjarni Grímsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið. Reyðarkvísl 3, 204-3961, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Bragason og Kristín Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf. og Toll- stjóraembættið. Skólavörðustígur 12, 200-5762, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Halldórs- son, gerðarbeiðendur Skúli fógeti ehf. og Tollstjóraembættið. Stóragerði 27, 203-3800, Reykjavík, þingl. eig. Tryggvi Jónasson og Sigurlaug Kristín Hraundal, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyr- isréttinda. Stóriteigur 26, 208-4386, 50% ehl. Mosfellsbær, þingl. eig. Guðmund- ur Alfreð Guðmundsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf. Vesturberg 69, 205-0626, Reykjavík, þingl. eig. Rosemarieflor Rut Canillo og Lárus Helgason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Víðimelur 34, 202-6952, Reykjavík, þingl. eig. Ingvar Jónsson, gerðar- beiðendur Sýslumaðurinn í Kópavogi og Tollstjóraembættið. Þingholtsstræti 27, 200-6636, Reykjavík, þingl. eig. Þ-27 ehf., gerðar- beiðandi Kaupþing banki hf. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 28. apríl 2006. Raðauglýsingar sími 569 1100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.