Morgunblaðið - 29.04.2006, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 29.04.2006, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 29. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Dýrahald Sama lága verðið. Og að auki 30 - 50% afsláttur af öllum gæludýravörum. Tokyo, Hjallahrauni 4, Hafnarfirði, Rottweiler. Gullfallegir hrein- ræktaðir Rottweiler hvolpar til sölu undan Cobru (ísl. meist.) og Chico (undan þýsk. meist.). Ætt- bók fylgir. Góð heimili skilyrði. Uppl. í s. 856.2714. Ótrúlega sæt hundabæli. Hand- gerð hunda- og kattabæli fyrir besta vininn. Nóra...bara gaman! Lyngháls 4 - www.nora.is Hundabúr og grindur Allar stærðir, gott verð. Dýrabær, Hlíðasmára 9, Kóp., sími 553 3062 og Smáralind, sími 5543063. Collie. Til sölu þrílitir Collie hvolpar, tilbúnir til afhendingar með ættbók frá HRFÍ. Foreldrar eru innfluttir, ljúfir og barngóðir. Upplýsingar hjá Guðríði í síma 893 5004 eða huppa@mi.is. Gisting Gisting í Reykjavík Hús með öllum búnaði, heitur pottur, grill o.fl. Upplýsingarí s. 588 1874 og 691 1874. Sjá: www.toiceland.net Hljóðfæri Til sölu fallegt Zimmermann píanó nýyfirfarið og stillt. Fæst á góðu verði. Get tekið gang- góðan og þægan hest uppí. Upplýsingar í símum 553 5054 og 897 0003 – Píanó til sölu – Fr um Húsgögn Til sölu tveir sófar (3ja sæta og 2ja sæta). Ásett verð 30 þús. Sími 587 3160. Húsnæði í boði Til leigu 2ja herbergja íbúð, með húsbúnaði í hverfi 101 Reykjavík. Laus 1. maí. Upplýsingar í símum 588 7432 og 553 6775. Húsnæði óskast Íbúð á Álftanesi. Óska eftir 2ja til 4ra herbergja íbúð til leigu á Álftanesi sem fyrst. Er skilvís og reglusamur. Upplýsingar í síma 663 0769. Atvinnuhúsnæði Iðnaðarhúsnæði til leigu í Kópavogi, 85 fm², innkeyrsludyr. Upplýsingar í síma: 662 3772. Akureyri - atvinnuhúsnæði óskast. Óskað eftir 100-300 fm geymslu og/eða iðnaðarhúsnæði með góðri aðkomu sem næst miðbænum. Tilboð sendist á info@mid.is og/eða hafið sam- band í síma 699 3219. Sumarhús Sumarhús — orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbú- in hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Rotþrær Framleiðum rotþrær, 2300-25000 lítra. Öll fráveiturör og tengistykki í grunninn. Sérborðuð siturrör og tengistykki í siturlögnina. Heildarlausn á hagstæðu verði. Borgarplast, Seltjarnarnesi, s: 561 2211 Borgarplast, Borgarnesi, s: 437 1370 Heimasíða: www.borgarplast.is Glæsilegar sumarhúsalóðir! Til sölu mjög fallegar lóðir í vel skipulögðu landi Fjallalands við Ytri-Rangá, aðeins 100 km frá Reykjavík, á malbikuðum vegi. Kjarrivaxið hraun. Fögur fjallasýn. Veðursæld. Frábærar gönguleiðir og útivistarsvæði. Mjög góð greiðslukjör. Uppl. á fjallaland.is og í s. 893 5046. Menning Málverkasýning í Mokka. Niku- lás Sigfússon sýnir um þessar mundir vatnslitamyndir í Mokka- kaffi við Skólavörðustíg. Við- fangsefnið að þessu sinni er íslenskar villijurtir sem listamað- urinn hefur rekist á hér og þar um byggðir og óbyggðir landsins. Sýningin stendur til 15. maí. Námskeið Skemmtileg byrjendanámskeið í tennis fyrir fullorðna í sumar. Sumarskráning hafin. Verð frá 8.900 kr. Upplýsingar í síma 564 4030. Sporthúsið og TFK. Netviðskipti. Með tilkomu inter- netsins varð heimurinn eitt alls- herjar atvinnusvæði. Bjóðum upp á frábær námskeið í netviðskipt- um. Kynntu þér námskeiðin betur á www.kennari.com. Tónlist Motion Tríó Þessir góðu tónlistarmenn frá Kraká Póllandi koma á listahátíð í maí. KAL koma frá Belgrad. Platan skaust strax á toppinn á lista heimstónlistar. Þetta er sígaunatónlist af bestu gerð. Rafgrein, Skipholti 9. www.rafgrein.is Til sölu Vinsælu velúrgallarnir Fást í mörgum litum 100% bómull. Sjá á www.lost.is Uppl. í síma 568 7855. Til sölu í dag vegna flutninga: ísskápur, dvd-spilari, sjónvarp, borðstofu- borð, kringlótt marmarasófaborð, hjónarúm , lítið viðarborð og ým- islegt fleira. Nánari upplýsingar í síma 561 3671 og 848 2905. Til sölu 2ja herbergja íbúð, 70 fm í húsi eldri borgara við Árskóga, er í mjög góðu standi. Uppl. í síma 553 3937. Einstakt tækifæri. Barnafata- verslun til sölu í verslunarkjarna í Grafarvogi. Ásett verð með lag- er 3,5 m. Ath. með skipti á bíl. Upplýsingar í síma 864 0939. Viðskipti Viltu hafa miklu hærri tekjur? Langar þig til þess að vinna sjálf- stætt, stjórna þínum vinnutíma og öðlast algjört tímafrelsi sem og fjárhagsöryggi? Kannaðu málið nánar á www.Fagmennska.com Þjónusta Smágrafa (1,8 t) til allra smærri verka, t.d. jafna inn í grunnum, grafa fyrir lögnum, múrbrot (er með brothamar og staurabor) og almenn lóðavinna. Einnig öll al- menn smíðavinna og sólpalla- smíði. Halur og sprund verktakar ehf., sími 862 5563. Byggingar Arkitektúr-verkfræði-skipulag Leysum öll vandamál hvað varðar byggingar og skipulag. Arkitekta- og verkfræðistofan VBV. Fast verð. Allur hönnunar- pakkinn. S. 557 4100, 824 7587 og 863 2520. Ýmislegt Tískuverslunin Smart Ármúla 15 Sundbolir st. 38–50 Góð snið - Gott verð. Sendum í póstkröfu. Grímsbæ, Bústaðavegi, Hafnarstræi 106, Akureyri. Ó BORG MÍN BORG ARNBJÖRG, ÁSTA, DRÍFA, LÁRA, SÓLVEIG ÞORGERÐUR, KATRÍN F., SIGRÍÐUR A., VALA, JÓNÍNA B., SIF, SÆUNN, FLOTTAR KONUR FRAMSÓKNARMENN, SÆKJUM BORGINA KJÓSUM BJÖRN INGA, ÓSKAR BERGS OG MATTHILDI Í BORGARSTJÓRN X-B ÞAKKA ÞÓRÓLFI OG ALFREÐ Þ. GÓÐA BORGARSTJÓRN OG GÓÐA SAMVINNU DAVÍÐS, DÓRA, GUÐNA, GEIRS, BJÖRNS OG ÁRNA MATT Á LANDSVÍSU STÆKKUM HLJÓMSKÁLAGARÐINN YLGÖTUR MEÐ PÁLMATRJÁM Á FLUGVALLARSVÆÐIÐ HÁTÆKNISJÚKRAHÚSIÐ Á VÍFILSSTAÐI ÁRNI BERGTHOR, GÓÐBORGARI, LÍFSLISTAMAÐUR Mjög fallegur og fer vel í D,DD,E,F,FF,G skálum kr. 4.995. Þessi er BARA fallegur og mjúkur, styður vel í D,DD,E,F,FF,G skálum kr. 4.995. Rómantískur, þunnur í D,DD,E,F,FF,G skálum kr. 5.590. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Léttir og mjúkir dömu-sumar- skór. Litur: Hvítt/brúnt. Stærðir: 37-42. Verð 3.985. Liprar og léttar dömu-mokka- síur. Litir: Tvílitir brúnt og svart. Stærðir: 36-41. Verð 3.985. Léttir og þægilegir dömu-sum- arskór. Litir: Tvílitir brúnt og svart. Stærðir: 36-41. Verð 3.985. Einstaklega mjúkir og léttir inni- skór í björtum sumarlitum. Stærð- ir: 36-41. Verð 1.250. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Hárspangir frá kr. 290. Einnig mikið úrval af fermingar- hárskrauti. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Bátar Bátur til sölu, Fjord, 30 fet, 2x200hp Volvo Penta turbo, GPS, dýptarmælir, díselmiðstöð, heitt vatn, salerni. Tilboð óskast. Sími 822 1510. Alternatorar og startarar í vörub., rútur, vinnuv., bátav. á lager og hraðsendingar. 40 ára reynsla. Valeo-umboðið, Bílaraf, Auðbrekku 20, sími 564 0400. Bílar Vantar 3ja dyra stuttan Toyota Landcruiser. Sama hvort er ben- sín eða dísel. Upplýsingar í síma 899 5914. Toyota Land Cruiser 120 GX árg. 5/2004 til sölu. Dísel, comm- on-rail, sjálfskiptur, dökkblár, ek. 37 þús, dráttarkrókur, samlit húddhlíf. Engin skipti. Uppl. í síma 893 5179. Til sölu Dodge Grand Caravan SE árg. '98, ek. aðeins 44 þús. Næsta sk. okt. '07. Reyklaus, ABS hemlar, fjarst. samlæs., cruise control, litað gler, líknarbelgir, loft- kæl., plussákl., þakbogar, nýsm. Ás. verð 990 þús. Tilboð óskast. Sími 662 1505/866 3712. Til sölu Cadillac Seville 1986. Upplýsingar 895 8896. Mikil sala. Bílar og mótor- hjól óskast Vantar allar gerðir bíla og mótor- hjóla á staðinn og sérstaklega dýrari bíla í glæsilegan 700 m2 innisal. 100 bílar ehf., Funahöfða 1, s. 517-9999. www.100bilar.is 8 manna jeppi fyrir ferðalagið! Ford Expedition Eddie Bauer árg. 2003, ekinn 86.000 km. Ríkulega útbúinn fjölskylduvænn jeppi sem fer létt með felli- eða hjólhýsið. DVD fyrir börnin, leður, topplúga, bakkskynjarar, A/C, premium hljómkerfi, hiti/kæling/rafmagn í framsætum, aftasta sætaröð raffellanleg o.fl. Sk. '08. Allt þetta fyrir aðeins 3.300.000 stgr. Áhv. ca 2.400.000. Uppl. í s. 895 8680. Toyota Avensis árg. '99. Ekinn 115 þús. km. Sumardekk. Lítur mjög vel út. Ný tímareim. Verð 790 þús. Sími 867 0043. Nissan Sunny Wagon 4X4 árg. '95. Hvítur, nýmálaður, skoðaður án athugasemda, ekinn 192 þús. Bíll í toppstandi. Verð 190.000 kr. Nánari upplýsingar í s. 660 1811. Óska eftir Toyota Rav 4 árg. 2001-2003. Sjálfskiptum. Upplýs- ingar í 697 9463.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.