Morgunblaðið - 29.04.2006, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 29.04.2006, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. APRÍL 2006 63 Sími - 551 9000 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Hoodwinked/Rauðhetta m. ensku tali kl. 3, 6, 8 og 10 Rauðhetta/Hoodwinked m. ísl. tali kl. 3 og 6 Prime kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 The Hills Have Eyes kl. 8 og 10.30 B.i. 16 ára Ice Age 2 m.ensku tali kl. 3, 6 og 10 When a Stranger Calls kl. 8 B.i. 16 ára Þeir heppnu deyja fyrstir... HROTTALEGASTA MYND ÁRSINS Stranglega bönnuð innan 16 ára - dyraverðir við salinn! Mögnuð endurgerð af Wes Craven klassíkinni frá 1977 eee „Mun betri og harðari en frummyndin“ Ó.Ö.H. - DV eee „The Hills Have Eyes er grimm og andstyggileg en hún hrífur mann með sér mestallan sýningartímann“ SV - MBL „...Prýðileg skemmtun fyrir þá sem kunna að meta ýktan viðbjóð“ ÞÞ - FBL eee LIB - Topp5.is eee V.J.V Topp5.is eee J.Þ.B. Blaðið Kl. 4 ÍSL. TAL Vinsælasta myndin á Íslandi í dag Sýnd kl. 8 og 10.20 B.i. 16 ára eee ROGER EBERT eee M.M.J. Kvikmyndir.com eee s.v. Mbl eee DÖJ kvikmyndir.com eeee DÓRI DNA dv ÞETTA V IRTIST V ERA HIÐ FULLKO MNA BA NKARÁN ÞAR TIL ANNAÐ KOM Í L JÓS FRÁBÆ R SPEN NUMYN D SEM K EMUR S ÍFELLT Á ÓVART. FÓR BE INT Á TO PPINN Í BANDA RÍKJUN UM -bara lúxus Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:30 B.i. 16 ára Sýnd kl. 4, 6 og 8 Sumum karlmönnum þarf að ýta út úr hreiðrinu Eins og þú h efur aldrei séð hana áður EIN FYNDNASTA MYND ÁRSINS SEM ENGIN MÁ MISSA AF! Birgitta Haukdal fer á kostum sem Rauðhetta í íslensku talsetningunni. Sýnd kl. 4 og 6 ÍSL. TAL Sýnd kl. 10 B.i. 16 ára eee LIB, Topp5.is eee H.J. Mbl Sýnd kl. 8 og 10.20 B.i. 16 ára eee ROGER EBERT eee M.M.J. Kvikmyndir.com eee s.v. Mbl eeee DÓRI DNA dv Sýnd kl. 4, 6 og 8 Sumum karlmönnum þarf að ýta út úr hreiðrinu Eins og þú h efur aldrei séð hana áður EIN FYNDNASTA MYND ÁRSINS SEM ENGIN MÁ MISSA AF! Birgitta Haukdal fer á kostum sem Rauðhetta í íslensku talsetningunni. Sýnd kl. 2, 4 og 6 ÍSL. TAL Sýnd kl. 10 B.i. 16 ára eee LIB, Topp5.is eee V.J.V Topp5.is ee J.Þ.B. Blaðið Sýnd kl. 2 og 4 ÍSL. TAL Vinsælasta myndin á Íslandi í dag ee H.J. Mbl FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM ÞETTA VIRTIST VERA H IÐ FULLKO MNA BA NKARÁ N ÞAR TIL ANNAÐ KOM Í LJÓS eeeDÖJ kvikmyndir.com Sýnd kl. 2 ÍSL. TAL Hvað sem þú gerir EKKI svara í símann Fór beint á toppinn í USA 400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU LJÓSMYNDASÝNING Hákons Pálssonar, sem ber nafnið Blóð og önnur fegurð, verður opnuð í Galleríi Geli í dag. Hákon hefur ekki lengi einbeitt sér að ljósmyndun en ferill- inn byrjaði með tískumyndum sem birtar voru í tímaritinu Sirkusi og í kjölfarið komu fleiri verkefni. Umrædd sýning er þó ekki tísku- tengd og eins og nafnið gefur til kynna kemur blóð við sögu á flestum myndanna. Hugmyndin kviknaði á ferðalagi vestanhafs. „Þetta byrjaði í New York þegar ég tók fyrstu myndina,“ segir hann en það var í ársbyrjun. „Ég var að heimsækja stelpu sem ég kynntist á Airwaves í hljómsveit sem heitir Au Revoir Simone,“ útskýrir Hákon en hann vildi gera stelpunum í hljóm- sveitinni greiða og taka skemmtilega mynd af þeim. „Tónlistin er krúttleg en það er líka tregablandin og dökk hlið á henni. Þess vegna fannst mér passa að skella inn einhverju öfga- kenndu,“ segir hann en myndin sýnir tvær uppáklæddar stelpur í kaffiboði. Huggulegt, nema hvað önnur liggur blóðug á gólfinu. Skömmu síðar fékk Hákon boð um að halda sýningu í Galleríi Geli og hann sló til. „Mér fannst þetta skemmtilegt og ákvað að vinna áfram með þessa hugmynd.“ Fleiri blóðugar hljómsveir koma við sögu í myndasyrpunni sem afhjúpuð verður í dag. Þær eru heldur engar þungarokkssveitir heldur má þarna sjá Skakkamanage, We Painted the Walls og Hairdoctor. „Ef maður tekur fullt af myndum með tveimur manneskjum og setur blóð á einhvern stað, byrjar maður að nálgast ofbeldi frá allskonar hliðum sem maður hafði ekki búist við.“ Hver mynd er í raun einrömm- ungur sem segir ákveðna sögu. „Mig langaði að leika mér með þetta form. Hver rammi er ein saga,“ útskýrir Hákon. „Mig langaði aðallega til þess að taka myndir af vinum mínum. Það er blóð á sumum og öðrum ekki. Fyrst og fremst langaði mig til þess að taka fallegar myndir.“ Fyrirsæturnar voru flestar til í að láta mynda sig blóðugar fyrir utan hluta hljómsveitarinnar Au Revoir Sim- one en ein stelpan vildi ekki vera með. „Þær eru þrjár í hljómsveitinni en bara tvær á myndinni. Ég var komin með uppstillinguna og lýsinguna og langaði ekki til að breyta henni. Ég tók nokkr- ar myndir án blóðs en þær komu ekki eins vel út. Þá voru þetta bara sætar stelpur við eitthvað kaffiborð. Mér fannst það ekkert flott. Það er eina skiptið sem ég hef lent í vandræðum.“ Þá vaknar spurningin, hvar fær maður gerviblóð? „Í búð sem heitir Halloween Adventure í New York. Það er hægt að kaupa lítra á 2.000 krónur. Endist ótrúlega vel. Þetta er með myntubragði, svona síróp. Hægt að setja þetta út á ís eða fá sér pönnu- kökur með gerviblóði. Af hverju ekki?“ Fólk | Ljósmyndasýning opnuð í Galleríi Geli Morgunblaðið/Ásdís „Það er blóð á sumum og öðrum ekki. Fyrst og fremst langaði mig til þess að taka fallegar myndir,“ segir Hákon Pálsson. Blóð og líka önnur fegurð; Skakka- manage sýnir á sér nýja hlið. Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is Sýningin verður opnuð í Galleríi Geli, Hverfisgötu 37, kl. 16 í dag. Pönnukökur með gerviblóði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.