Morgunblaðið - 24.05.2006, Blaðsíða 55
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Sigríður
Bachmann í Skotinu, nýjum sýningarkosti
hjá Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Sýnir Sig-
ríður myndir sem hún hefur tekið af börn-
um. Til 7. júní.
Perlan | Sögusafnið Perlunni er opið alla
daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í
gegnum fjölda leikmynda sem segja sög-
una frá landnámi til 1550. ww.sagamu-
seum.is
Veiðisafnið – Stokkseyri | Uppstoppuð
veiðidýr ásamt skotvopnum og veiðitengd-
um munum. Opið alla daga kl. 11–18. Sjá
nánar á www.hunting.is.
Þjóðmenningarhúsið | Ný sýning í bókasal:
Það gisti óður – Snorri Hjartarson 1906–
2006. Skáldsins minnst með munum,
myndum og höfundarverkum hans. Aðrar
sýningar: Handritin – m.a. Snorra Edda,
Eddukvæðin og Íslendingasögur. Þjóð-
minjasafnið svona var það – þegar sýning
þess var í risinu. Fyrirheitna landið – vest-
urfarar.
Þjóðminjasafn Íslands | Nú stendur yfir
sýning á níu fornleifarannsóknum
Kristnihátíðarsjóðs í rannsóknarýminu á 2.
hæð. Boðið er upp á fræðslu og þjónustu
fyrir safngesti. Þar eru sýningar auk safn-
búðar og kaffihúss. Opið alla daga kl. 10–17.
Skemmtanir
Vélsmiðjan Akureyri | Hljómsveit Hilmars
Sverrissonar ásamt Helgu Möller leikur
fyrir dansi, húsið opnað kl. 22, frítt inn til
miðnættis.
Mannfagnaður
borgarleikhúsið | Vinstri græn kosn-
ingahátíð kl. 20.30. Ávörp frambjóðenda,
upplestur, tónlist o.fl. Sóleyjarkvæði með
upphaflegum flytjendum frá 1965, Fram-
bjóðendakórinn, Hundur í óskilum, Byssu-
piss, Barduka og Parabóla.
Fyrirlestrar og fundir
Grand hótel Reykjavík | Iðjuþjálfafélag Ís-
lands og Ökukennarafélag Íslands standa
fyrir málþinginu Heilsufar og akstur á
Grand hóteli Reykjavík kl. 13–17. Fjallað
verður um hvað hefur áhrif á þessa mik-
ilvægu iðju, hvað getur truflað, hvað er til
ráða þegar færnin er skert. Í lokin verða
pallborðsumræður.
Reykjavíkurakademían | Tilvist, ást og
kynlíf er yfirskrift fræðslufundar í Reykja-
víkurakademíunni, Hringbraut 121, 4. hæð,
kl. 12–13. Anna Kristjánsdóttir heldur erindi
um transgender og María Jónsdóttir segir
frá verkefninu „Ég er til, þess vegna elska
ég.“ Aðgangur er ókeypis. Stjórn Kyn-
fræðifélags Íslands.
Samtökin FAS | Aðalfundur FAS (Samtök
foreldra og aðstandenda samkynhneigðra)
verður í dag kl. 20 í félagsmiðstöð Samtak-
anna ’78, Laugavegi 3, 4. hæð. Dagskrá:
Aðalfundarstörf samkvæmt lögum félags-
ins.
Viðskipta- og hagfræðideild HÍ | Málstofa
um árangursmælikvarða sem stjórntæki
verður 25. maí kl. 12.15–13. Inga Guðrún
Birgisdóttir og Eva Dögg Kristbjörnsdóttir
kynna lokaverkefni sín í meistaranámi í
viðskipta- og hagfræðideild HÍ en þær
hlutu báðar styrk frá Actavis fyrir verkefni
sín. Nánari uppl. www.vidskipti.hi.is.
Fréttir og tilkynningar
Bandalag kvenna í Reykjavík | Fjáröfl-
unarnefnd starfsmenntunarsjóðs Banda-
lags kvenna í Reykjavík heldur bingó fimm-
tud. 25. maí á Hallveigarstöðum, Túngötu
14, kl. 16. Í vinning eru t.d. ferðalög innan-
og utanlands, gisting og veitingar, mat-
arkörfur o.fl. Boðið upp á kaffiveitingar. All-
ur ágóði fer í starfsmenntunarsjóð BKR
sem styrkir ungar stúlkur til að leita sér
starfsmenntunar.
Ferðaklúbbur eldri borgara | Ferðaklúbbur
eldri borgara verður með ferð á Vestfirði
30 júní til 6. júlí. Patreksfjörður – Látra-
bjarg – Ísafjörður Reykjanes – Kaldalón.
Eldri borgarar velkomnir. Nokkur sæti laus.
Skráning fyrir 25 maí. Upplýsingar í síma
892 3011.
GA-fundir | Er spilafíkn að hrjá þig eða
þína aðstandendur? Hringdu í síma:
698 3888.
Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur | Matar-
og fataúthlutun á miðvikudögum kl. 14–17
Sólvallagötu 48. Sími 5514349. Netfang
maedur@simnet.is.
Útivist og íþróttir
Íþróttahúsið Mýrin | Vatnsleikfimi í Mýr-
inni Garðabæ fyrir eldri borgara kl. 9.30–
10.30 mánudaga og miðvikudaga. Fyrir
yngra fólk 7.40–8.20 fjórum sinnum í viku.
Skráning er hjá Önnu Díu íþróttafræðingi í
síma 691 5508. Mýrin er við Bæjarbraut í
Garðabæ.
Sundlaug Seltjarnarness | Sundlaug Sel-
tjarnarness verður opnuð eftir endurbætur
26. maí kl. 6.50. Hægt verður að skoða
laugina og þiggja veitingar kl. 14–16. Í tilefni
af opnun laugarinnar verður veittur ókeyp-
is aðgangur að henni frá 26. maí til og með
2. júní.
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 2006 55
DAGBÓK
Skráning viðburðar í Staður og stund er á
heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos
Skráning viðburða
Félagsstarf
Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Handavinna
kl. 9–16.30. Smíði/útskurður kl. 9–
16.30. Heilsugæsla kl. 9.30–11.30. Spil
kl. 13.30. Keila kl. 13.30.
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa-
vinna, böðun, spiladagur.
Dalbraut 18–20 | Opið kl. 9–16. Fé-
lagsvist mánudaga kl. 14. Hárgreiðslu-
stofa Guðrúnar, sími 553 3884. Hand-
verksstofa Dalbrautar 21–27 opin kl.
8–16. Sími 588 9533.
Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrif-
stofan í Gullsmára 9 er opin í dag kl.
10–11.30. Viðtalstími Gjábakka kl. 13–
16. Félagsvist verður spiluð í Gjábakka
í dag kl. 13.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Söngfélag FEB æfing kl. 17. Minnum á
sumarferðirnar okkar, eigum laus sæti,
skráning og uppl. í síma 588 2111.
Félagsheimilið Gjábakki | Boccia kl.
9.30. Handavinna kl. 10. Félagsvist kl.
13. Bobb kl. 17.
Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 |
Bridshópur kemur saman og spilar
brids kl. 13. Heitt á könnunni, heima-
bakað meðlæti. Góð aðstaða til að
koma saman og spila, tefla eða spila
bobb. Allir velkomnir.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ |
Bútasaumshópur í Kirkjuhvoli kl. 13.
Opið hús í Holtsbúð kl. 13. Kvenna-
leikfimi kl. 9, 9.50 og 10.45 í Kirkju-
hvoli. Opið í Garðabergi kl. 12.30–
16.30. Brids í Garðabergi eftir hádegi.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 8.45
sund og leikfimiæfingar í Breiðholts-
laug. Kl. 9–18 „Sendu mér sólskin“, op-
in handavinnu- og listmunasýning. Kl.
10.30 gamlir leikir og dansar. Frá há-
degi spilasalur opinn. Kl. 14.30 kóræf-
ing í Fella- og Hólakirkju, Gerðubergs-
kórinn syngur við messu þar á morgun
kl. 14.
Hraunbær 105 | Kl. 9 útskurður,
postulínsmálun, kaffi, spjall, dagblöðin,
fótaaðgerð. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 13
brids. Kl. 15 kaffi.
Hvassaleiti 56–58 | Jóga kl. 9–12.
Böðun fyrir hádegi. Hársnyrting.
Handverkssýning opin kl. 13–17, sýning
á munum sem unnir hafa verið í vetur.
Kaffi og gott meðlæti.
Hæðargarður 31 | Púttið er hafið!
„Gönuhlaup“ alla föstudagsmorgna kl.
9.30. „Út í bláinn“ alla laugardags-
morgna kl. 10. Sími 568 3132. Vorhá-
tíð föstudag 26. maí kl. 14. Sýning
Listasmiðju, ávarp fulltrúa not-
endaráðs, Tungubrjótar skemmta,
kvæðagerðarhópur kynnir nýútgefna
ljóðabók, Draumadísirnar syngja.
Glaumur og gleði að hætti Hæð-
argarðs. Hlaðborð. Kók og prins fyrir
börnin. Opið laugardag kl. 14–17. Til 1.
júní.
Norðurbrún 1, | Kl. 9 smíði, kl. 9–16.30
opin vinnustofa, kl. 9 opin fótaað-
gerðastofa, sími 568 3838. Kl. 14 fé-
lagsvist, kaffi, verðlaun.
Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og
fótaaðgerðir. Kl. 9.15–16 myndmennt.
Kl. 10–12 sund (Hrafnistulaug). Kl.
11.45–12.45 hádegisverður. Kl. 12.15–14
verslunarferð í Bónus, Holtagörðum.
Kl. 13–14 Spurt og spjallað. Kl. 13–16
tréskurður. Kl. 14.30–15.45 kaffiveit-
ingar.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl.
9–12.30, handmennt almenn kl. 10–
16.30. Bókband kl. 10. Morgunstund kl.
10. Verslunarferð kl. 12.30.
Kirkjustarf
Akureyrarkirkja | Mömmumorgunn
kl. 9.30–11.30. Allir foreldrar velkomnir
með börn sín.
Áskirkja | Hreyfing og bæn kl. 11–12.
Eftir tímann förum við íhugunargöngu
að listaverki Rúríar, minnisvarðanum
um horfna, í Gufuneskirkjugarði. Verið
velkomin.
Áskirkja | Á uppstigningardegi, 25.
maí, degi aldraðra, býður safn-
aðarfélag Áskirkju upp á kaffi og með-
læti eftir guðsþjónustuna sem hefst kl.
14. Allir velkomnir. Kirkjubíllinn ekur:
Kleppsveg 62, 118, 132, Austurbrún,
Norðurbrún, Dalbraut.
Bessastaðasókn | Dagur kirkjunnar í
Haushúsum. Foreldramorgnar eru frá
kl. 10–12. Göngudagur foreldramorgna,
við hittumst hjá Íþróttamiðstöðinni kl.
10 – kaffi í Haukshúsum að lokinni
göngu. Opið hús eldri borgara er frá kl.
13–16, púttað, spilað og spjallað.
Bústaðakirkja | Starf eldri borgara í
Bústaðakirkju er ekki í dag. Í dag und-
irbúum við árlega sýningu okkar sem
haldin verður í tengslum við guðsþjón-
ustu á morgun, uppstigningardag –
dag aldraðra. Tekið verður á móti sýn-
ingarmunum kl. 13.
Dómkirkjan | Hádegisbænastund alla
miðvikudaga 12.10–12.30. Léttur há-
degisverður á kirkjulofti að lokinni
bænastund. Tekið við bænarefnum í
síma 520 9700 og domkirkj-
an@domkirkjan.is.
Garðasókn | Foreldramorgnar kl. 10–
12.30. Fyrirlestur mánaðarlega. Allir
velkomnir, pabbar og mömmur, afar og
ömmur. Alltaf heitt á könnunni.
Garðasókn | Foreldramorgnar kl. 10 til
12.30. Gott tækifæri fyrir mömmur og
börn að hittast og kynnast. Allir vel-
komnir. Alltaf heitt á könnunni.
Grafarvogskirkja | Kyrrðarstund í há-
degi kl. 12. Altarisganga og fyrirbænir.
Boðið er upp á léttan hádegisverð á
vægu verði að lokinni stundinni. Prest-
ar safnaðarins þjóna fyrir altari, org-
elleikari Hörður Bragason. Allir vel-
komnir.
Hallgrímskirkja | Morgunmessa kl.
átta árdegis. Íhugun, altarisganga.
Einfaldur morgunverður í safnaðarsal
eftir messuna.
Hjálpræðisherinn á Akureyri | Bæn-
arstund kl. 12. Allir velkomnir. Hjálp-
arflokkur kl. 20. Allar konur velkomn-
ar.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Há-
degisbænastund kl. 12–13. Einnig
bænastund kl. 20. Allir velkomnir.
Kristniboðssalurinn | Samkoma verð-
ur í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut
58–60 miðvikudaginn 24. maí kl. 20.
„Táradalurinn verður vatnsrík vin“.
Bjarni Gíslason talar. Kaffi. Allir vel-
komnir.
Laugarneskirkja | Kl. 10 Mömmu-
morgunn í umsjá sr. Hildar Eirar Bolla-
dóttur. Kl. 10.30 Gönguhópurinn Sólar-
megin í umsjá Arnar Sigurgeirssonar.
Öllu fólki velkomið að slást í för.
Neskirkja | Fyrirbænamessa kl. 12.15.
Prestur sr. Sigurður Árni Þórðarson.
Beðið er fyrir sjúkum og hverjum þeim
sem þurfa á fyrirbæn að halda. Einnig
er altarisganga. Stundin er um 20
mínútna löng.
Víðistaðakirkja | Kyrrðarstundir kl. 12.
Súpa og brauð í safnaðarheimilinu á
eftir.
Víðistaðakirkja | Opið hús fyrir eldri
borgara kl. 13. Spil, spjall og kaffiveit-
ingar.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Bíldshöfða 9 • 110 Reykjavík • Sími: 535 9000 • Fax: 535 9090 • www.bilanaust.is
Erum fluttir að Bíldshöfða 9
23
56
/
TA
K
TÍ
K
Hjalti
gsm: 896 8730
Jón S.
gsm: 694 2354
Kúlulegasalan
Tilvalin bók fyrir konur á menntabraut
Fyrir 100 árum þurfti leyfi hjá danska
kónginum ef stúlka ætlaði í MR. Í dag
eru fleiri stelpur við nám en strákar (þær
eru að taka yfir skólana!).
Frábær bók um grýtta leið kvenna til
menntunar á Íslandi.
Valborg Sigurðardóttir fyrrum skólastjóri
Fósturskóla Íslands rekur sögu
menntunar kvenna á einfaldan og
læsilegan hátt.
„Fróðleg bók sem snertir ýmsa þætti þeirrar jafnfréttisumræðu sem verið
hefur ofarlega á baugi að undanförnu.“
Jón Þ. Þór Morgunblaðinu
„Bókin er einstök heimild um menntunarsögu íslenkra kvenna og ekki
spillir að Valborg hefur sjálf lifað þá sögu sem hún segir.“
Sigríður Dúna Kristmundsdóttir
„Áhugaverð og skemmtileg bók fyrir alla háskólanema.“
Droplaug Margrét Jónsdóttir verðandi MA í mannfræði frá H. Í.
„Bók Valborgar er vönduð og glæsileg í alla staði og prýdd fjölmörgum
athyglisverðum og skemmtilegum myndum.“
Inga Dóra Sigfúsdóttir Þjóðmálum
Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali
FENSALIR - GLÆSILEG ENDAÍBÚÐ
Falleg 4ra-5 herbergja 130 fm endaíbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli á
frábærum stað í Salahverfi í Kópavogi. Auk þess fylgir 32 fm bíl-
skúr. Samtals 162 fm. Eignin skiptist í forstofu, eldhús, borð-
stofu, stofu, sjónvarpshol, þvottahús, baðherbergi og þrjú her-
bergi. Mjög glæsileg íbúð. Verð 31,7 millj.
VELFERÐ UMHVERFI NÝSKÖPUN
Guðrún Ásmundsdóttir,
leikkona, leikstjóri og
leikritahöfundur
3 sæti