Morgunblaðið - 11.07.2006, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 11.07.2006, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 2006 39 eee S.V. MBL. YFIR 48.000 GESTIR! www.xy.is 200 kr afsláttur fyrir XY félaga eee B.J. BLAÐIÐ eee S.V. MBL. eee V.J.V.Topp5.is SIGURVEGARINN RÆÐUR ÖRLÖGUM MANNKYNS. MEÐ HVERJUM HELDUR ÞÚ? Mögnuð endurgerð af hinni klassísku The Omen ! 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Sími - 551 9000 K R A F T M E S TA HASARMYND ÁRSINS EINA LEIÐIN TIL AÐ VINNA ER AÐ MISSA STJÓRNINA Yfir 51.000 gestir! eee L.I.B.Topp5.is The Benchwarmers kl. 6, 8 og 10 B.i. 10 ára Click kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 10 ára The Omen kl. 10.30 B.i. 16 ára X-Men 3 kl. 5.30 og 8 B.i. 12 ára Take The Lead kl. 5.30 B.i. 12 ára Da Vinci Code kl. 8 B.i. 14 ára Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:15 kl. 10:15 B.i. 16 ára ...Myndir þú breyta heiminum með henni ...eða gera eitthvað allt annað? Adam Sandler, Kate Beckinsale og Christopher Walken í fyndnustu gamanmynd ársins! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:15 Sýnd kl. 4 ÍSLENSKT TALSýnd kl. 5:45 og 8 -bara lúxus EINA LEIÐIN TIL AÐ VINNA ER AÐ MISSA STJÓRNINA Ef þú ættir fjarstýringu sem gæti stýrt lífi þínu? Hvað myndir þú gera ...? K R A F T M E S TA HASARMYND ÁRSINS 23 29 / T ak tik n r.8 Akureyri • Egilsstöðum • Hafnarfirði • Höfn • Keflavík • Kópavogi • Reykjavík • Selfossi SÍUR ÞAÐ ER kvik- myndin The Break Up sem situr í efsta sæti íslenska aðsókn- arlistans þessa vikuna. Kvik- myndin er eins og allir vita með þeim Jennifer Aniston og Vince Vaughn í aðal- hlutverkum en fréttir af ást- arsambandi þeirra utan kvik- myndaversins hafa vakið mikla athygli, framleið- endum myndarinnar til mikillar gleði eflaust. Christof Wehmeier hjá Sambíóunum sem dreifir myndinni hér á landi segir að kvikmyndin sé vel heppnuð rómantísk gamanmynd sem sýni sig í því að um sjö þúsund Íslendingar hafi þegar skellt sér á myndina frá því að hún var frum- sýnd á miðvikudaginn í síðustu viku. Í öðru sæti er að finna grínmynd- ina Click með Adam Sandler í aðal- hlutverki. Í myndinni kemst persóna Sandlers að því að fjarstýringin hans býr yfir yfirnáttúrulegum eig- inleikum sem í fyrstu virðist ætla að auðvelda honum lífið til muna. Rúm- lega sex þúsund manns fóru á Click um helgina en í það heila nálgast að- sóknin sextán þúsund manns. Disney/Pixar myndin Cars er að finna í þriðja sæti. Þessi nýjasta tölvuteiknimynd hefur verið vinsæl á meðal fjölskyldufólks en þá þykir íslenska talsetningin vera stórgóð, yngstu bíógestunum til mikillar gleði. Í fjórða sæti er að finna nýja mynd inn á listann, Benchwarmers með þeim David Spade, Rob Schnei- der og John Heder. Eins og kom fram í dómi Heiðu Jóhannsdóttur í Morgunblaðinu eru þeir félagar við sama heygarðshornið og oft áður og er víst að aðdáendur Robs Schneider og félaga hans verði ekki fyrir von- brigðum. Um 1.700 manns fóru á kvikmyndina um helgina. Aðrar myndir á listanum falla um tvö sæti utan The Omen sem skýst upp um sjö sæti og fer úr því 16. í það 9. og svo er það unglingamyndin She’s the Man sem stendur í stað. Kvikmyndir | Vinsælustu myndir Íslands Ástamál Aniston og Vaughn eru mörgum hugleikin, hvort sem er á hvíta tjaldinu eða í raunveruleikanum.                           ! "#$$%& '( )* #* +* ,* -* %* .* /* 0* )$*    ' - ## 3$, ##            Aniston og Vaughn sitja á toppnum                                                                                                       ! "  #  $ % &   '  ( & $   )  !    *  )   (      + ,  ,      & - ( ÖNNUR myndin um sjóræningjana í Karíbahafinu, Pirates of the Carib- bean: Dead Mańs Chest halaði inn litlar 55,5 milljónir dala í miðasölu á frumsýningardaginn sl. föstudag og um 132 milljónir dala yfir opn- unarhelgina. Hvort tveggja eru met. Líkt og fyrri myndin Pirates of the Caribbean: The Curse of the Black Pearl fjallar myndin um æv- intýri misgóðra sjóræningja undir styrkri stjórn Kapteins Jack Spar- row sem Johnny Depp lék svo eft- irminnilega í fyrstu myndinni. Þegar framleiðandi myndarinnar, Jerry Bruckheimer, var spurður út í árangurinn sagðist hann hafa búist við að kvikmyndin myndi jafna The Da Vinci Code sem fékk um 77 millj- ónir dala á sinni opnunarhelgi. „Þegar fólk hóf að spá myndinni góðu gengi, hélt ég fyrst að það væri gert með vafasaman tilgang í huga. Það hefði þá þýtt að sama hversu vel okkur sjálfum hefði þótt okkur ganga, hefðu aðrir haldið því fram að okkur hefði mistekist.“ Margir halda því fram að gríð- argott gengi myndarinnar megi rekja til kvenkyns-bíógesta. „Konur elska Johnny Depp í þessu hlut- verki,“ segir Gitesh Pandya hjá Box Office Guru. „Hann nýtur meiri kvenhylli en flestir aðrir karlleik- arar og það kæmi mér ekki á óvart ef myndin næði að hala inn um einn milljarð dala í Bandaríkjunum og tvo milljarða um heim allan.“ Ráðgert er að frumsýna þriðju myndina, Pirates of the Caribbean: At the World’s End, á næsta ári. Í öðru sæti yfir mest sóttu myndir helg- arinnar er Su- perman Returns. Myndin hefur nú náð inn rúmum 140 milljónum dala á þeim 12 dögum sem hún hefur verið sýnd og þykir líkleg til að fara yfir 200 milljón dala markið. Í þriðja sæti er kvikmyndin The Devil Wears Prada en Click með Adam Sandler er í fjórða sæti. Kvikmyndin Scanner Darkly með Robert Downey Jr. og Keanu Ree- ves komst ekki inn á listann en gekk ágætlega miðað við að vera aðeins sýnd í 17 kvikmyndahúsum. Myndin er byggð á vísindaskáldsögu eftir Philip K. Dick og fjallar um eitur- lyfjafíknina frá nýju sjónarhorni. Kvikmyndir | Mest sóttu kvikmyndirnar í Bandaríkjunum Sjóræningjar á toppnum Pirates of the Car- ibbean slær hvert metið á fætur öðru þeg- ar kemur að aðsóknar- tölum. Topp 10 í Bandaríkjunum: 1. Pirates of the Caribbean: Dead Man’s Chest 2. Superman Returns 3. The Devil Wears Prada 4. Click 5. Cars 6. Nacho Libre 7. The Lake House 8. The Fast and the Furious: Tokyo Drift 9. Waist Deep 10. The Break-Up

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.